Heimilisritið - 01.01.1956, Side 66

Heimilisritið - 01.01.1956, Side 66
Viktor gekk niður að bátnum. Lækn írínn settist upp í hann og leit á konu sína. „Vertu sæl, Rusa,“ sagði hann. „Bless, Viktor,“ sagði Rósa. Viktor lagði pokann sinn á bakkann. ,5vo ýtti hann bátnum á flot og stökk upp í hann um lcið. Elgur stóð á brygg- unni og horfði á eftir bátnum yfir vatn- ið. Rósa iá á grasinu, með handleggina krosslagða undir hnakkanum. Á bakkanum hinum megin vatnsins sást dálít-.ð rjóíur milli trjánna. Þar byrjaði slóðin, sem Iá gegnum skóginn, tíu mílna lcið, að veginum til bæjarins. Læknirinn hafði skihð bílinn sinn eftir við enda slóðarinnar. ROSA lá kyrr um stund. Þegar hún settist upp, hafði hún ofbirtu í augun- um og var ringluð af hitanum. Hún horfði yfir Latimersvatn, og hugur hcnnar skerptist og fjörgaðist. Á suður- bakka vatnsins stóð Latimershús. Það var byggt úr bjálkum, stórt og stæði- legt veiðibús. Með aldrinum var það orðið eins á litinn og skógurinn í kring, svo að erfitt var að greina það, nerna Ijósið skini beint á það. Kjarrið var far- ið að þokast ínn á grasvöllinn, sem sléttaður hafði verið kringum það. Margar stofur voru í húsinu, og arinn í hverri stofu. Þar var jafnvel rafmagns- stöð, og allt húsið upplýst með rafljós- um. Rósa hafði nokkrum sinnum geng- ið kringum húsið og gægzt inn um ryk- uga gluggana. En hún hafði aldrei kom- ið inn í það, og aldrei séð Latimer, sent var konungur timburiðnaðarins á þess- unt slóðum og eigandi skógarins kring- um vatnið. Latimer hafði fengið á sig eins kon- ar æfintýraljóma í augum hennar. Hann sást aldrei í bænum, en nokkrum sinn- um á ári kom hann til skógarins. Þá fcom hann fljúgandi frá Chicago í einkaflugvélinni sinni, settist á sitt eig- O O ið vatn, var nokkra daga um kyrrt og fór síðan aftur. Um veiðitímann komu kunningjar hans, og þá var glaumur og gleði í bjálkahúsinu. Rósu fannst, að Latimer hlyti að eiga alla þá pen- inga, scm ti! voni í víðri veröld. Lew hafð; talað við hann nokkrum sinnum, og hann sagði Rósu, að Latimer væri rúmlega þrítugur að aldri, hefði skilið við konu sína vegna þess, að honunt þótti hún taka of mikinn bátt í sam- kvæmislífinu, og væri myndarlegur maður, geðfelldur og hávaðalaus. (Framh. i næsla hefti) Lnusn á nóv.-krossgátunni LÁRETT: i. spör, 5. spræk, 10. stal, 14. kuti, 15. kauða, 16. kala, 17. úð- uð, 18. ættir, 19. illu, 20. mallaði, 22. nefnist, 24. afi, 25. annan, 26. kvísl, 29. Ali, 30. rissa, 34. röst, 35. dul, 36. liðkar, 37. íri, 38. máð, 39. jóð, 40. enn, 41. tungur, 43. gón, 44. vina, 45. árgur, 46. ver, 47. víðar, 48. skref, 50. gos, 51. líftaug, 54. auðugur, 58. ætra, 59. snauð, 61. neti, 62. nauð, 63. lauga, 64. draf, 65. armi, 66. arður, 67. aðra. LÓÐRÉTT: 1. skúm, 2. puða, 3. öt- ul, 4. riðlast, 5. skæði, 6. pati, 7. Rut, 8. æðinni, 9. Karen, 10. skinnið, 11. tali, 12. alls, 13. laut, 21. afl, 23. farið, 25. all, 26. kríta, 27. vörur, 28. ísing, 29. auð, 31. skcið, 32. sanna, 33. arn- ar, 35. dár, 36. lón, 38. murka, 39. jór, 42. gustaði, 43. gef, 44. vísunda, 46. vegnar 47. voð, 49. rusla, 50. guðar, 51. læna, 52. ítar, 53. frum, 54. augu, 55. gerð, 56. utar, 57. rifa, 60. auð. 64 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.