Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 47
var um raunverulega ást að ræða, byggða á traustum grundvelli. Jonny skynjaSi tilfinningar mín- ar og sambúS okkar varS inni- legri. AS lokum fæddist Jonny, drengurinn okkar, og daginn sem við fluttum hann heim frá sjúkra- húsinu var hamingja okkar full- komin. Svo var það dag nokkurn — frænka mín kom til að sjá barn- ið, og hún kom með bréf til mín. AnnaS bréf með rithönd Clems á umslaginu. Mér fannst kalt vatn renna milli skinns og hör- unds á mér. Þegar ég var orSin ein, reif ég bréfið og brenndi án þess að lesa þaS. Viku seinna kom annað bréf frá Clem ásamt bréflappa frá frænku minni. Hún vildi fá að vita eitthvað um þessi bréf svo ég hringdi til hennar. „Maður, sem ég þekkti einu sinni er stöðugt að skrifa mér,“ útskýrði ég fyrir henni. ,,Hvers vegna skrifar þú hon- um ekki og segir honum að láta þig í friði þar sem þú ert gift?“ spurði hún stórmóðguS. ,,Eg reif öll bréfin,“ svaraði ég. „Kannske missir hann kjark- inn og hættir að skrifa.“ Bréfin hafði ég rifið og brennt, en þau höfðu skilið eftir meira en öskuna, þau höfðu skotið mér skelk í bringu. Clem var þrár. HvaS hafði hann í hyggju ? HvaS vildi hann ? AS lokum, þegar næsta bréf- iS kom, og í þetta sinn í mína eigin bréfalúgu, fannst mér ég verða að opna það. Hvernig vissi hann, hvar ég var ? Betsy, elskan mín —“ stóð í bréfinu. „Fékkstu ekki bréfin frá mér ? Ég hringdi og talaði viS einn af frændum þínum og fékk hjá honum nýja nafniS þitt og heimilisfangið. Hvers vegna gift- ist þú, Betsy ? Það skiptir raun- ar engu máli, elskan, við kipp- um þessu einhvern veginn í lag, þar sem ég er nú skilinn. SegSu þessum náunga, að þú hafir ekki vitað, að ég var að verða frjáls. SegSu honum, aS þú sért mín. Ég verð á leiðinni til þín, þegar þú lest þetta bréf. Ég bý á Colo- nial Hótelinu. Hittu mig þar um áttaleytiS á föstudagskvöld, Betsy. Ef ég heyri ekkert frá þér, kem ég heim til þín. ÁstarkveSj- ur, Clem.“ Þegar ég hafði lokið lestrinum var ég skelfingu lostin. HvaS átti ég til bragðs að taka ? Ég vildi ekki hitta Clem, en hann sagði, að ef hann heyrði ekkert frá mér, myndi hann koma heim til mín. Ég gat ekki komið neinu á blað og ekki heldur talað við Clem í millisambandssíma. Ég ákvað því að hitta hann, HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.