Fjölnir - 04.07.1997, Side 90
Þórhallur Eyþórsson Tilfinning fyrir gömlu máli
Hallgrlmur Helgason:
Cood Morning America
Good Morning America!
Get your ass over here!
If you can make it this far
You'll make it anywhere.
Wake up! You whiny old fools!
You're watching The Twilight Zone.
It's like a desert without the mules.
It's like when E.T. was Home Alone.
This is where Heaven meets Hell
On a bed of hot-springs and ice.
The country of Esso and Shell.
Glaciers to go with the fries.
The natives are really nice
They know each other so well
They can trace all their family ties
Back to the first settlers' primal yell.
They really know how to drink
And wake up with no regrets.
They leave them all in the sink
Before they take to their beds.
They got viking-blood in their veins
With the colour of sun when it sets.
And the worlds' largest number of brains
According to the number of heads
Hulda HAkon
Hulda HAkon
„Brotin rúða og hundur..." 1993 „Hengdur í trossuna..." 1996
No it's not were you thought!
Let me unfold this map.
It's right here, above Cape Cod
In my american lap.
We're live from the Blue Lagoon
It looks pretty much insane
Like a stormy day on the moon
I'm loosing my B in the rain.
Say hello to a horse!
It comes with a 4-wheel-drive.
If you find it lacking in force
Just ask it to give you five!
This lava's from outer space.
It's prehistorical sleet
It fell here in jurassic days
I think it looks pretty neat.
And coming up afrer the break
The weather will get even worse
And rising up from this lake
We'll show you this really old curse.
This message is being brought
To you by heaven above.
I'm the Lord, you can call me God
Have you tried our brotherly love?
So we're back from the Blue Lagoon
On THE hairday of my life.
On this Haloween-day in June.
Could somebody call my wife?
As far as pollution goes
Don't even give it a thought.
The smoke from an Icelandic nose
Is two minutes later abroad.
So at least the weather is clean
And totally free of crime.
The oldest people I've seen...
How are we doing on time?
I still haven't seen the sun
But they say it was up all night
Guess it had too much fun
Since now it's nowhere in sight.
The most beautiful girls in the world
Are brought up in ugly fjords.
But the best part — I 've been told:
All the boys are nerds.
They get their incredible looks
From thinking beautiful thoughts
Reading a lot of books
And drinking „The Cum of the Cods“.
The Story of Iceland is short
Like a check that's still in the mail:
Escaping norwegian court
They still are out here on bail.
We're live from the Blue Lagoon
And we're 4 to 6 hours ahead
The local time here is noon
It's time to get out of bed.
Good Morning America
Am I getting too deep?
This morning you seem so far
You look like a fucking creep.
The Californian dawn
And the early hours of Maine
Seem like a distant yawn
Compared to this arctic rain.
I met this beauty last night
She told me her name was Duck
Then she pulled me aside
And asked if I wanted a fuck.
So... This is it for today
I hope you've enjoyed the show
Tomorrow it's Hudson Bay
Jesus... It's starting to snow.
To Iceland: I 'll sure be back
It's just a question of when
This morning, after a snack
She asked me to come again.
En máltilfinning venjulegs íslendings nær
enn lengra affur í aldir. Við höfum líka tilfinn-
ingu fyrir málinu á elstu norrænu rúnaristunum,
frá miðju fyrsta árþúsundi eftir Krists burð. Ég
hef oft tekið eftir þessu og raunar gert nokkrar
tilraunir á vinum og kunningjum til að fúllvissa
mig um það. Menn af öðru þjóðerni þurfa á
hinn bóginn að leggja á sig margra ára háskóla-
nám til að ráða þessar fornu rúnir og dugir oft
ekki til.
Sem dæmi má nefna áletrun á steini sem
fannst við bæinn Reistad á eyjunni Hidra (á
íslensku Hítur) úti fyrir suðurströnd Noregs, þar
sem heita Vestur-Agðir, og er talin vera frá því u.
þ. b. 500 e. Kr. Á steininum stendur:
ek wakraR unnara wraita
Á íslensku nútímamáli myndi þessi setning
hljóða svo (með hliðsjón af smávægilegum mál-
breytingum):
‘Ég, Vakur, nam reit (eða: Reit).’
Það þarf ekki annað en eiga íslensku að móð-
urmáli til að átta sig á því að hér segir maður að
nafni Vakur — það kemur fyrir til forna sem
mannsnafn, Óðinsheiti og hestsnafn —- frá því
að hann hafi „numið reit“, þ. e. a. s. helgað sér
afmarkað landsvæði, akurskika (sbr. orðalagið
„nema Iand“). Þetta væri þar með elsta heimild
um landnám á norrænu máli sem um getur,
norræn „Frum-Landnáma“ ef svo má að orði
komast. Að öllum líkindum er Reitur nafnið á
jörðinni; orðið er algengt í norskum bæjarnöfn-
um. Svo skemmtilega vill til að nafnið á bænum
þar sem rúnasteinninn fannst styður þessa túlk-
un. Það liggur beint við að ætla að örnefnið Rei-
stad hafi áður verið Reitstaðir (eða Reitstaður),
og orðinu staðir (eða staður) hafi hér verið skeytt
affan við upphaflegt nafn bæjarins. „Ég nam
þetta land, sem heitir Reitur,“ mælir Vakur
Iandnámsmaður á eyjunni Hítur úti fyrir
Noregsströndum. Afkomendur hans tóku sig svo
upp með allt sitt hafúrtask þremur eða fjórum
öldum síðar, þegar land var fullnumið í Noregi,
og námu land á íslandi.
Þetta er hins vegar ekki sú skýring sem er að
finna í hefðbundnum handbókum um rúna-
ristur, enda eru þær flestar effir Norðmenn eða
Þjóðverja sem eru að springa úr lærdómi en
vantar máltilfinninguna. Venjulega er áletrunin á
Reistad-steininum skýrð sem svo að þar segi
rúnameistarinn — eða der Runenmeister (hugtak
sem er í sérstöku dálæti á meðal þýskra fræði-
manna) — frá því að hann hafi skrifað þetta eða
jafnvel að hann hafi numið skriff, kunni að
skrifa. Svo er ekkert frekar hugsað út í það af
hverju einhver maður árið 500 e. Kr. var að pára
þvílíkar upplýsingar um skriffarkunnáttu sína á
stein. En þetta stendur í handbókunum og þess
vegna hafa allir trúað því — og þar á meðal ég
sjálfúr, þangað til einn sólbjartan morgun í
fyrravor að ég opnaði rúnahandbókina mína,
rakst fyrir tilviljun á þessa gamalkunnu áletrun
og las hana með augum Islendings en ekki með
gleraugum þýskra og norskra lærdómsmanna.
Þetta var fagnaðarboðskapurinn um ágæti
íslenskunnar, latínu Norðurlanda. Þessi boð-
skapur hefði verið Tómasi Sæmundssyni að
skapi. Hann sagði í Fjölni: „Því hróðugri sem
Islendingar mega vera að tala einhverja elstu
tungu í öllum vesturhluta Norðurálfú sem er
ásamt bókmenntum íslendinga og forsögu þeirra
undirstaða þjóðarheiðurs þeirra og því heldur
sem reynslan ber vitni um hvað hægt er að verja
hana skemmdum, því ágætari sem hún er — þess
heldur ættu menn að kosta kapps um að geyma
og ávaxta þennan dýrmæta fjársjóð, sameign ailra
þeirra sem heitið geta íslendingar."
Spurningin er þá hvort íslenska hafi svipaða
stöðu á meðal Norðurlandamála og hin göfúga
tunga Forn-Rómverja — lingua Latina — á
meðal rómanskra mála. Eins og svo off er svarið
við þessu, frá sjónarhóli málfræðinnar, bæði já og
nei. Islenska er að ýmsu leyti fomlegri en önnur
norræn nýmál — hún hefúr breyst minna en þau
— en hún er hvorki betri né göfúgri fyrir vikið.
Þessi staðreynd ætti þó að gagnast vel íslend-
ingum sem leggja stund á sögulega málfræði. I
sem stystu máli mætti segja að verkefni þessarar
fræðigreinar sé tvíþætt: Annars vegar að styðja
VftSKUR MfSSTl J
EIGANOA SINN,
8 ÐUR OG HLÝÐINN
LEITAR ANNARS
HÚSBÓNDA
Hulda HAkon
„Vaskur missti eiganda sinn..." 1996