Fjölnir - 30.10.1997, Síða 12

Fjölnir - 30.10.1997, Síða 12
Hannes Lárusson Snerting 1997 „Það sem vakir fyrir méry hversu marktœkt sem það kann svo að reyn- ast, er að nálgast svo líkama mynd- listarheimsins á Islandi að hœgt verði að snerta hann alls staðar. Vera með nefið á réttum stað og kveikja hugrenn- ingar sem verði martröð líkastar og veki sem líklegustu viðbrögð annað- hvort þögn, öskur eða aðgerðir. “ Pertulcarargr Perlan í Öskjuhlíð, það sér yfir bæinn og sundin, gólfið snýst. Gott skap má ráða af kliðnum í kaffibollum, köku og áhöldum. Það er jafnvel kominn grænn líkjör í glös sem enn eykur kæti. Það hlýtur að vera sól. Allir eru í fínu formi, hýrir með snert af uppljómun og fögnuði í svip, þó dálítið örir því þeim er mikið niðri fýrir og allir hafá þeir komist að sömu niðurstöðu. Það var reyndar ekki boðað til fundarins, þeir mættu hingað eins og í leiðslu allir á sama tíma. Þeir em hérna komnir saman þeir Ólafur Kvaran, for- stöðumaður Listasafns íslands, EirIkur ÞorlAks- son, forstöðumaður Kjarvalsstaða, Gunnsteinn GIslason, skólastjóri Myndlista- og handíðaskól- ans og Pétur Örn formaður stjórnar Nýlistasafns- ins. Vanti hér konur í hópinn má búast við að á hverri stundu komi þær Ingibjörg Sólrún og Guo- rúnarnar tvær úr borgarmenningunni, Guðbjörc, Pétrún og Haraldur utan af landi og Þorgeir frá kerfinu. Því er hvíslað hvort þá megi ekki eins búast við Gunnari og Bem, jafnvel JOhannesi sjálfúm, ef ekki Sigurði afa ásamt öðmm endur- bornum öndum. Á Kjaftaklöpp hafði ffést að Aðalsteinn, Gunnar og Halldór hefðu boðist til að vera dyra-, lyftu- og gangaverðir. Óstaðfestar fréttir herma að leynigestur eigi að flytja hug- vekju undir heitinu: „Stökkið“. Flestir telja þetta þó einhvern veginn „of‘ til að geta verið satt. „En er það þá rétt að allir komi á eftir í græna kokteil- inn á Stóra-steini?“ Mikill fómr er talinn vera fyrir því. flndaglas Og nú æda þeir félagar að leggast allir á eitt, smddir dyggilega af velvilja og hugmyndríki ókomnu kvennanna og andanna að handan, um að breyta íslensku myndlistarlífi, berja í brestina, endurreisa það — lyfta öllu dæminu á hærra plan. Nú skála þessir heiðursmenn, glösin mætast yfir miðju borði. Einn stendur upp og segir: „Breytingar!“ Þá standa allir hinir upp og segja ákafir, því þeir vita sem er að tíminn bíður aldrei eftir manni, einum rómi: „Stökkbreytingar!" Og nú upphefst mikið skraf og glamur og áhuginn neistar af hverju andliti: „Við ædum að breyta andanum í íslenskri myndlist. Við ædum að vinna saman, leggjum strax af það dýra spaug sem barnaleg og óraunhæf samkeppni er. Nú L, Onefiid eru nokkur gallirí sern kalla má hina borgaralegu útgáfu afiheimagalleríunmn, Ingólfistmti 8, Gallerí Savars Karls og Önnur hœð sem var. I þessum galleríum má eftil vill Fj 12 •• T * olnir timarit handa islendingum hnust *97 segja að helsti vaxtarbrodd- urinn í myndlistarheiminum hafi verið undanfarið, þvi í þeim hefiúr verið gerð tilraun tilþess að skapa borgaralegan smekk og snobb fyrir nútíma- myndlist. — Þó jafinan fáist fiáir reyndar í snobbið nema helst gamlir nýlómenn. “ ^Þei 'r éru hérna komnir saman þeir Ólafiur Kvaran, fiorstöðu- maður Listasafiis Islands, Eiríkur Þorláksson, forstöðumaður Kjarvalsstaða, Gunnsteinn Gíslason, skólastjóri Myndlista- og handíðaskólans og Pétur Örnformaður stjórnar Nýlistasafiisins. Vanti hér konur í hópinn má búast við að á hverri stundu komi leggjumst við allir á eitt um að sameina fjármagn, krafta og þekkingu. Við ædum markvisst að reyna að venja okkur af valdahroka, smákónga- poti og snobbi. Við lyftum okkur yfir hræðslu- bandalög, baktjaldamakk, þrælslund og gulróta- pólitík og nýlendu- og miðaldamennsku. Við ædum í einu orði sagt að rétta úr kútnum. Við ædum að vinna að því að fúllnýta möguleika Reykjavíkur og íslands sem kjörins vettvangs fyrir alþjóðlegar sýningar í hassta gæðafiokki sem dregur að þúsundir ferðamanna. Það verður einn af gæðastimplum myndlistarheimsins að hafa sýnt á íslandi. Ef við leggjum allir saman þá höf- um við úr milljónum að spila og ígildi nokkurra tuga í viðbót í aðstöðu og þekkingu." Nú er gaman að gægjast um gáttir, svo mikill er móður- inn — eins gott að vera ekki á staðnum þegar kveikt verður í rakettunum. Einn segist æda að afla fjármagns og tengsla erlendis til mótfjármögnunar í ffamkvæmd al- þjóðlegrar stórsýningar sem halda skuli ár hvert. Annar ædar að ná sambandi og samvinnu við erlenda gagnrýnendur, safnara og safnamenn. Einn býðst til þess að heyra hljóðið í lista- og andans mönnum hér og þar. Og annar að efla umgjörð um umræðu og rannsóltnir þeirra sem eru í fararbroddi í fáginu. Allir segjast æda að vinna marlcvisst að upplýsingamiðlun og útslcýr- ingum á mildlvægi myndlistar og myndmenning- ar fyrir fólkið í landinu. Allir segjast þeir æda að eyða tortryggni og úlfúð á vettvangi myndlistar- innar, halda margar opnar veislur og mýkja liðið með ljóðfórnum, harmonildculeik og gerninga- ldúbbum. Fara reglulega í vísitasíur á Stóra-stein; fara í sjóræningjaleik með körlunum og í frum- skógarferðir með konunum. Alhr lofa að vinna að því að gagnrýnin, skemmtileg og hugmynda- rík umræða á opinberum vettvangi stóreflist að umfangi og gæðum með þeim árangri að borgar- ar og almenningur fái á ný sterkar taugar til myndlistarinnar. „Við munum vinna saman eins og einn maður, smddir öllum ötulum og velvilj- uðum áhugamönnum um framgang málsins, að því að lyfta myndlistínni á hærra plan, eldci bara á íslandi heldur f alþjóðlegu samhengi.“ Hér lyfta þeir aftur glösum, standa næstum á öndinni, en halda síðan áfram: „Já, og við ædum að. . .“ Úr fjarlægð heyrast heitstrengingarnar hrann- ast upp á meðan gólfið snýst hægt undir fótum. Efdr þrusld að dæma í stiga og brald í lyftu má álykta að enn muni fjölga mjög á fúndi. Fjárfest- ingabanld myndlistarinnar verður væntanlega stofúaður í lcvöld og hlutabréf gefin út verðtryggð í fjöreggi þjóðarinnar. Ekki ónýtt að hafa nú sanna landsfeður á fúndi. Huriclshausqr Hvernig er nú myndlistin á íslandi ræktuð? Þegar hefúr verið dregin upp myndin af vettvangi fram- lcvæmda og daðurs við sýndarveruleilcann. Jú, í gegnum listlcynningar Morgunblaðsins og Út- varpsins. Gagnrýni er eldd stunduð hér að neinu marld, einstaka menn skrifa freelance í stuttan tíma og fá sjaldan ráðrúm til þess að festast í sessi. Ekld má blalca við Braga Ásgeirssyni á Morgunblaðimiy eina fasta myndlistargagnrýnand- anum um þessar mundir, af margbrotnum ástæð- um. Sjónvarpið hefúr löngum verið andvígt allri þær Ingibjörg Sólrún og Guð- rúnamar tvœr úr borgarmenn- ingunni, Guðbjörg Pétrún og Haraldur utan aflandi og Þorgeir úr kerfinu. Því er hvíslað hvortþá megi ekki eins búast við Gunnari og Beru, jafnvelJóhannesi sjálfum, efi ekki Sigurði afa ásamt óðrum endurbomum óndum. A Kjafitaklöpp hajði frést að Aðalsteinn, Gunnar og Halldór hefðu boðist til að vera dyra-, lyfitu- ogganga- verðir. Óstaðfestar firéttir herma að leynigestur eigi að flytja hugvekju undir heitinu: „Stökkið“. Flestir telja þetta þó einhvem veginn „of‘ til að geta verið satt. „En er þaðþá rétt að allir komi á efitir í grœna kokteilinn á Stóra- steini?“ Mikillfótur er talinn verafyrir því. “ lcynningu og umfjöllun um myndlist. Hér má talca sem handhægt dæmi sýninguna ON lceland 1997 þar sem meira en 40 listamenn af öllum lcynslóðum vom meðal þátttakenda. í hópnum vom um 25 údendingar, allt frá óþelcktum til heimsfrægra. Hér var um að ræða stærsm sýningu sinnar tegundar sem haldin hefúr verið á Islandi. Þegar almennum lcynningum sleppir í fjölmiðl- um hefúr eldd beint orðið vart við fögnuð hjá vitundarvörðum. Hvernig stendur á þessum hundshausum? Enginn myndi salca þau gæðablóð sem hlut eiga að máli um þögla niðurrifsstarf- semi. Leið upplýsinga og umræðu út fyrir land- steina þessa afskipta lands er hvað myndlist varð- ar einkum í gegnum Siksi, hið samnorræna list- tímarit. Þar er allt löngum með ólund og það litla sem þar er slcrifað af íslandsmiðum virðist fremur miðast við að ná hljómgmnni við l^auga- veginn en í údöndum. Núverandi ritstjórar íslandsdeildarinnar em um þessar mundir sagðir vera í einhverju ósldlgreindu óstuði. Af hverju slcyldi það nú vera, nema af því að á vettvang- inum sem hér hefúr verið lýst virðist enginn geta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/985

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.