Fjölnir - 30.10.1997, Qupperneq 15

Fjölnir - 30.10.1997, Qupperneq 15
I haust lagði HANNES SlCURÐSSON niður gallerí sitt, Sjónarhól, sagði upp starfi sínu sem menningarfulltrúi í Gerðubergi og hætti á sama tíma öllu sýningarhaldi á Mokkakaffi. f eftirfarandi grein metur hann stöðu myndlistar í dag, veltir fyrir sér hvort listin sé bundin við myndverkið eða áhrif þess í samfélaginu og tekur dæmi af virkni nokkurra sýninga sem hann stóð fyrir á Mokka. Þingvfsltam HLUTABRÉfA Þingvisit. húsbréfa 7 áro * H8.J01 «w«» »m*e Í80.W3 'í«0 »í» OíMf jí«o vnvx 1*1!) (<*» •m moi FI&KMARKADUft VESTFi. MTKCKM1. TovruM««yCo .. í»n> «S«* KAUPMANNAHÖfN . .... «9S.8« !««.*» Vísitölur VERÐBREFAPINGS frá 1. mai 1996 Ohuveró a Rotlerdam-markaði, 20. mai til 29. júli Upplýsingabrögð sem myndlisM Hvert er til að mynda markmið listamannsins með vinnu sinni? íhefðbundinni listumraðu hejur verið talið að markmið hans sé verkið sjálft eða að minnsta kosti sýningin, þetta augnablik þegar verk- ið og áhorfandinn hittast augliti til auglitis. En nú verðum við að velta því jýrir okkur hvortþetta er ekki bara leið listamannsins að einhverju öðru marki; aðferð hans til að hafa áhrifá eða taka þátt í einhverri umraðu þar sem verkið sjálft þarf ekki endilega að vera til staðar. • Jón Proppé, Tímariti Máls og menningar, nr. 1 1997. Miklar breytingar hafa orðið á hefðbundinni list- sköpun í tímans rás, sumir gagnrýnendur halda því jafnvel fram að hún sé liðinn undir lok. ** Samt deila menn enn um núverandi stöðu lista- verksins. Walter Benjamin dró þá spámannlegu ályktun í grein sinni „Listaverkið á tímum fjölda- framleiðslu sinnar", sem oft er vitnað í og fyrst kom á prenti 1936, að „á því augnabliki þegar hætt er að meta listina eftir því hversu ósvikin hún er gerbreytist líka samfélagslegt hlutverk hennar. í stað þess að byggjast á helgisiðum byggist hún nú á öðru starfi — stjórnmálum.“ Spá Benjamins um að fjöldaframleiðsla listaverks- ins með prenttækni og ljósmyndun mundi að lokum grafa undan gildi þess, eyða áru hins upp- runalega og frelsa það úr viðjum hefðarinnar hef- ur ekki gengið eftir — að minnsta kosti ekki á þann hátt sem hann sá fyrir. Hann trúði því að þegar listaverkið sundraðist í fjöldaframleiddar spegilmyndir sínar mundi það ekki lengur til- heyra sviði valdastéttarinnar eingöngu. Þess í stað kaemi listaverkið til móts við skoðandann í sér- stökum aðstæðum hans, endurgert sem almanna- eign. Það sem Benjamin sá ekki fyrir, eða neitaði að horfast í augu við, var hvernig valdastéttin mundi nýta sér nákvæmlega þessa sömu tækni til dreifingar á sjónrænu efni sem markaðstæki á kostnað verkalýðsstéttarinnar sem nú gengur einfaldlega undir nafninu „neytendur". Hann sá ekki fyrir hversu mikið af sjónrænum áreitum og töddum beinast að hugsanlegum kaupanda hvar sem hann fer og lama skilningarvit okkar. Hann reiknaði ekki með því valdi sjónvarpsins sem nær til allra staða samtímis, fjölgun rása og beinna gervihnattaútsendinga frá vettvangi „um leið og það gerist". Hann hugleiddi ekki stóraukna markaðshlutdeild kvikmyndarinnar og tískuheimsins, vinsældir „pay-per-view“, „græna símanúmerið" og einhæfa ffamleiðslu fréttaiðnað- arins sem starfar undir yfirskini raunverulegs lýð- tæðis (og ríkjandi þrýstihópar stjórna á hverjum stað en Reuter og CNN mata á alþjóðavettvangi). Ekki sá hann heldur fyrir tilkomu Internetsins, stafrænu ímyndina og upplýsingahraðbrautina, né gerði hann ráð fyrir einsleitni samsteypusið- menningarinnar sem starffækt er allan sólar- bringinn um gjörvallt Heimsþorpið. Og hann vanmat gjörsamlega bæði mátt skemmtanaiðnað- MIÐVIKUPAGUKJUCLlim 25 PENINGAMARKAÐURINN MA*n9« Ora»«tM«tAC.. TÓKý2T Mtamni* . FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM HEIMA FRETTIR Stálkonurnar kynna ísland MYNDIR af Btilkoniinununi nefndu I Wtnsltri niUúro h»f» nú hir*t I vMtMiwm linumuu um vaxt- •mekt. VaxumekUrttonumv Kncca Kem og McIkau Cuotat komu L3 l»l*nds íytir ntékrvm vfkum i Wmgsl- wm vi9 &A*myod»*ýnmgurui SUUkon- ornw, tem haldút var I U*U«Vni Akntryrar og Kringiumi f Iteykjívfk. UAunyndannn Bíll Dnbbin*, eitui af ftnfnrn<tum Umanfanna FÍex 0f> Mufcb Mtuf fítnna, lók myndir af konunum tveúnur J bienskri náttúru oj hafa þaw nú btral I Umarituirom I frHiatðkyn/i Inmi frl Urm-80, m.a. rióð tyr- kvrnnatuva hmg wn kuak. grftWlvga Und- kynningu þrita *íu vfðkwtn- »r»V Eituify afl (tálkonumar og Bill DuMnn* h«n hrirwt *vo af laodi og þjóð afl þau luö fullan hug i bA koma aflur hú-.f>að ti) landa. FISKvERO A UPPBOÐSMORKUÐUM HEIMA tfcrrA/f Oartla* &/K* .. STOKKHÓLMUR arins og ofbeldiseðli nútímaauglýsinga þar sem valið hverju sinni er bara orðið spurning um lífsstíl og spannar allt svið mannlegrar tilveru ffá nýjasta sundfatnaðinum til trúarbragða, heimspeki og stjórnmála. (Líkt og ónafngreindir handverksmenn miðalda er auglýsingafólkið hinir ósýnilegu múrarar samsteypudómkirkjunnar.) En umfram allt bjóst Benjamin ekki við hinni hröðu hnignun borgarastéttarinnar í síð- kapítalísku samfélagi og að flókið gildismat hennar myndi smám saman liðast í sundur og alheimslögmál sjónarspilsins („spectacle") leysa það af hólmi. Benjamin trúði staðfastlega á „list fólksins", jafnvel þótt það kærði sig ekki um hana. f samræmi við módernistíska verkaskipt- ingu var Iitið á listamanninn sem hina einu og sönnu uppspretm skapandi orku, en að hlutverk menntamannsins væri að túlka gjörðir hans og veita siðferðilega handleiðslu með því að mæla fyrir munn fjöldans. Benjamin var frábær tals- maður og áreiðanlegt að arfleifð hans á effir að frjóvga umræðuna enn um hríð. Látum þetta nægja um kunnugleg atriði í kenningu Benjamins. Það sem er áhugaverðara í þessu samhengi er hve ritgerð hans er einkenni- lega tímalaus, og ekki að ástæðulausu. Ósegjan- legur fjöldi af eintökum og þýðingum þessarar greinar hefúr verið ffamleiddur í áratuganna >■ *) Eftirfarandi grein eftir Hannes Sigurðsson listffæðing var flutt sem erindi á alþjóðlegri ráðstefnu sfyingarstjóra á vegum Nordic Institute for Contemporary Art (Nordica) sem fam fór í Lofoten í Noregi dagana 13.-17. september sl. Ámi Óskarsson þýddi úr ensku, en á frummálinu heitir greinin „Infotactics as Art: Extrinsic Implantations within the Wii/nmatic Field of Media“. Þess má geta að Hannes hlaut 25 þúsund kr. styrk til ferðarinnar á Lofoten frá menntamálaráðuneytinu. Dauði heföar er frelsandi, eins og dauðinn erjajhan, ekki hamlandi. Þegar listin er kom- in niður á botninn eru engir vegyisar sem hœgt er að fylgja, engin útópia til að líkja eftir, ekkert stigyeldi meistara og meist- araverka, engar tilvisanir eða upp- sprettur innblásturs sem eru merkilegri en aðrar, aðeins ótakmörkuð út- þensla ýmissa mögu- leika. Þegar ekki er lengur hœgt að skil- greina list út frá heföinni er aðeins hœgt að meta návist hennar útfrá því hvemig hún greinir sigfrá öðrumfram- leiðsluháttum, útfrá því hvemig hún sker sig gjörsamlega frá öðru — eða hve vitagagnslaus hún er, hvort sem við á. Fjölnir hnust '97 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/985

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.