Fjölnir - 30.10.1997, Page 17
Hannes Sigurðsson upplýsingabrögð sem myndlíst
ekki að hafa áhyggjur af neinu. En í augum
manna eins og Benjamins og sporgöngumanna
hans er ekki hægt að láta sér slíkt nægja og hann
hefði ekki verið ánægður með það ástand sem nú
blasir við. „Listaheimurinn“ er mjög lýsandi hug-
tak því að hann hefur einangrast æ meir frá um-
heiminum. Arftakar Benjamins, vopnaðir strúkt-
úralisma og marxískum fræðum, hófú að af-
byggja hugmyndafræði borgaralegs skipulags
snemma á 8. áratugnum með „gagnrýnu andófi
og róttækri neikvæðni". Þessir listfræðingar trúðu
því statt og stöðugt að ef þeir gæm aðeins gert
arðrán fjöldans nógu sýnilegt mundi auðvalds-
kerfið hrynja að lokum eða hverfá með einhverju
móti. Nú vitum við betur. Vinstri hreyfingin
hefúr hörfað með fiæðilega útópíu sína í öruggt
skjól háskólaturnsins þar sem hún heldur áfram
að feða af sér nýjar kynslóðir af marxískum
fræðimönnum. Á sama tíma hefúr sósíalisminn í
Evrópu tekið skjóta U-beygju að frjálslyndri
miðju markaðskerfisins undir forysm Tonys
Blairs forsætisráðherra og enska Verkamanna-
flokksins. En berið mig ekki fýrir andlári hinnar
sögulegu ffamúrstefnuhreyfingu. Hlustíð á nafna
Benjamins, H. D. Buchloh, einn ákafasta talsmann
málstaðarins, sem virtist vera að lýsa yfir að hann
hygðist draga sig í hlé frá gagnrýni í janúarhefti
Artfvrum þar sem hann sagði: „Það sem hefúr
komið í ljós sem greinilegur möguleiki er, ef ekki
endalok listarinnar, þá endalok þessara sögulega
ákvörðuðu skilgreininga á listrænni starfsemi og
með þeim endalok forvígismanna þeirra og
stofnana." Rétt er þó að taka fram að Buchloh
sagði líka að „þegar listgagnrýnendur em sögu-
lega búnir að vera hafa þeir tilhneigingu til að
villast á röngum spádómum sínum eða eigin
skilningsleysi og endalokum listarinnar."
Alltént virðist hefðbundin myndlist á ein-
hvern hátt vera í rénum. Ef litið er framhjá sjón-
arspilum fýrir almenning á borð við stórviðburði
(„blockbuster") safúanna, stóm listaverkauppboð-
in og ferðamannauppákomur eins og Feneyja-
tvíæringinn og Documentasýninguna, sem tengj-
ast lítið almennum horfúm staðbundins listah'fs
frá degi til dags, er óhætt að fúllyrða að í heimi
nútímalistar hefúr átt sér stað stöðug hnignun
undanfarinn áratug hvað snertír aðsóknartölur og
sölur. Almennt sinnuleysi ræður ríkjum og jafii-
vel listamennimir sjálfir em að miklu leyti hættir
að fara á sýningar hver hjá öðrum nema þeir séu
vinir eða vinni á svipaðan hátt. Þetta er aUavega
raunin með þróunina á íslandi. Ef list er ákveðin
tegund af samskiptum og enginn virðist hafa
áhuga á þeim nema þeir sem lifa beinh'nis á þeim
þá hefúr vissufega löng hefð runnið sitt skeið.
Kannski er hvergi hægt að rekja þessa afturför
bemr en á íslandi og þótt landið hafi ffarn að
þessu ekki haft veruleg áhrif á alþjóðlegan lista-
heim getur vel verið að íslendingar hafi tekið for-
ysmna í þeim skilningi að vera fýrstir til að kom-
ast á botninn. Ekki mega menn þó skilja orð mín
svo að ég sé að taka undir með Buchloh þegar
hann telur fúllur svartsýni að listastarfsemi und-
anfarinna ára beri með sér að hún sé að líða
undir lok af því að mestöll útkoman brýmr í
bága við kenningar hans sjálfs sem gagnrýnanda.
Vera má að framúrstefnuhreyfingin hafi notað
upp ffumleika sinn; nú er eins og aht sé uppsoðið
og akademískt, hvort sem það er heiðríkt lands-
lagsmálverk eða ljósmynd sem sýnir lokabarátm
við banvænan sjúkdóm. („Sinnuleysi" er nafúið á
nýjusm aðferð okkar við að lifa af.) En sam-
bræðsla listar og sjónarspils endurspeglar miklu
ffekar endalok ákyeðinnar hugmyndaffæði en
endalok Listarintlar sem slíkrar. Dauði hefðar er
ffelsandi, eins og aauðinn er jafúan, ekki haml-
andi. Þegar listin er komin niður á botninn em
engir vegvísar sem hægt er að fýlgja, engin útópía
tíl að hkja effir, ekkert stigveldi meistara og
meistaraverka, engar tilvísanir eða uppspretmr
innblásturs sem em merkilegri en aðrar, aðeins
ótakmörkuð útþensla ýmissa möguleika. Þegar
ekki er lengur hægt að skilgreina list út ffá hefð-
inni er aðeins hægt að meta návist hennar út ffá
því hvemig hún greinir sig ffá öðrum ffam-
leiðsluháttum, út ffá því hvernig hún sker sig
gjörsamlega ffá öðm — eða hve vitagagnslaus
hún er, hvort sem við á.
III.
Vegna fámennisins og tiltölulegrar einangmnar
íslands fram á miðjan 5. áratuginn er hægt að
rannsaka uppgang og hrun listarinnar hér og
félagslega og pólitíska þætti sem þar skipta máli
næsmm eins og á tilraunastofú. Þessi einangrun
er slík að sum erlend fýrirtæki em alvarlega að
hugsa um að nota ísland sem tilraunastað fýrir
afúrðir sínar; nú þegar virðist glitta í merkimið-
ann: „Made in Taiwan / Consumer Approved in
Iceland“.
Án mikilla alhæfinga má skipta þróun sjón-
hsta hér á landi á 20. öld í þrjú skeið — landslag,
abstrakdist og naumhyggju — sem hven markast
af minnkandi áhuga almennings og minni sölu.
Á fýrsta tímabilinu, ffá aldamótum ffam til upp-
hafs seinni heimsstytjaldar, var listsköpun nær
eingöngu bundin við landslagsmálverk samfea
þvf að póhriskir leiðtogar undirbjuggu jarðveginn
fýrir sjálfstæði þjóðarinnar. (Um þetta skeið er
fjahað á ítarlegri hátt í annarri grein effir höfúnd-
inn í þessu blaði.)
Abstraktlist mddi sér tíl rúms snemma á 5.
áratugnum á tímamótum í sögu þjóðarinnar
þegar hin einsleita þjóðfélagsskipan var að leysast
upp. Einsleitur veruleiki birtist jafúan sem skýrt
afmarkað og skiljanlegt fýrirbæri, en misleitur
veruleiki býr hins vegar yfir sveiflugangi og
veldur tvístringi. Hann birtíst eins og hleðsla,
eins og ghdi, sem leiðir úr einum hlut í annan á
meira og minna sértækan hátt, næstum eins og
breytingin ætti sér ekki stað í hlutveruleikanum
heldur í dómgreind einstaklingsins. Abstraktlist
varð hreinlega að flóðbylgju og með stofúun
Septemhópsins 1947 vann módernisminn fúhn-
aðarsigur. Þeir sem unnu á einhvern annan hátt
en í abstrakdist og konkredist frá því seint á 5.
áratugnum þar th snemma á 8. áratugnum voru
bókstaflega útskúfaðir og gagnrýnendur, sem
virtust vera á mála hjá abstrakdistamönnunum,
hæddust að þeim í dagblöðunum.
Fjórða kynslóð myndlistarmanna sem var
undir áhrifúm ffá hugmynda- og gerningalist,
minimalisma og Fluxus kom ffam á sjónarsviðið
með stofnun SÚM-hreyfingarinnar árið 1965.
Þaðan í ffá minnkaði áhugi almennings fljódega
og sala á ffamsækinni list stöðvaðist þótt mihi-
stéttín héldi enn tryggð við gamla módernism-
ann. Listamenn af SÚM-kynslóðinni voru síðar
teknir í sátt og Listasafn íslands og Kjarvalsstaðir
hafa keypt verk þeirra ffá því snemma á 9. ára-
tugnum. Tengshn mihi safnanna og „framsæk-
inna listamanna" hafa í æ meira mæli orðið efna-
hagsleg þar sem varla er um nokkra aðra kaup-
endur að ræða utan við veggi þessara stofúana.
Þetta kann að skýra að nokkru ákveðna fabreytni
í listsköpun hér á landi og einangrun hennar ffá
almenningi. Sem arfleifð borgarastéttarinnar og
sjálfstæðisbaráttunnar eiga bæði Kjarvalsstaðir og
Listasafn íslands, sem einnig gegna hlutverki
móttökusala fýrir opinbera embættismenn við
hátíðleg tækiferi, í mesm vandræðum með að
laða th sín gesti. Það telst eiginlega heppni að
rekast á einn eða tvo listamenn, einstaka ferða-
mann eða hóp skólabarna á virkum dögum. í
ofanálag eru nánast engin gaherí eða óháðir sýn-
ingarsalir á þessu 160 þúsund manna borgarsvæði
þar sem starfá u. þ. b. 700 velmenntaðir
myndlistarmenn, einstaka afbragðsgóðir. Sölu-
gallerí sem helga sig nýlist hafa stundum skotið
upp kohinum, en jafnan lognast út af að faum
árum liðnum og nú er aðeins eitt sem rís undir
nafúi. Að því leyti má vel vera að íslenski lista-
heimurinn sé kominn á fjórða stig upplausnar
þar sem eina leiðin til að stunda list er að „vera
listamaður innra með sér“ eins og ungur mynd-
listarnemi kahaði það.
Er þá með réttu hægt að gefá út dánarvottorð
fýrir myndlist á Islandi? Of margir listamenn og
næstum engin effirspurn effir verkum þeirra. Tja,
eftir öhum sólarmerkjum að dæma er líf eftir
dauðann. Þrátt fýrir skort á hefðbundinni sýn-
ingaraðstöðu og fjármagni hefúr listah'fið aldrei
verið jafri ólgandi, ffjósamt eða félagslega virkt og
á síðusm árum. Ahur nýlistageirinn er orðinn að
stóru, sjálfstæðu neðanjarðarfljóti sem brýst upp
á yfirborðið hvenær sem tækiferi gefst, yfirleitt á
24 rosrmuwn »i!nrAi; iw:_____________________________________________________________________________xom.L-MiMtxi;
LISTIH
rrrnrrnrrnTp£
KVIKMYNDIR
M afvíafl *a iv+qj HtTmr. tjótT
QSI- UKUrunr* rwrií 8u»i***l
i» «r QM mjífiHi llHfrw <r ot
berthktmd »k»Ai k»ut andlikAio.
S»k|«rn VaMutitttto*
Lúðra-
sveit
í Ráð-
húsinu
„Milli tveggja
lieima“
Undirpari
Sfðasta sýning-
arhelgi Renne
Langborst
Sýningásfð-
ustu verkum
Hrings iýkur
SfNINGI! «*m hwím(MÍ» Mm
.u*M jfk (G«**rt KuM Kooð-
m*«% i «.......
„Staða rann-
sókna á sviði
átjáudu aldar
frœða“ Kínversk mál-
verk f Perlunni
Im i ilj U! Hcmc tfnkf* « hfc*
ÍMfc. afcUr tmta' iMcarfacfe* «4»vwk«ro i
t. r*U4*f: t>y.tfcckhk>d«. r7r». n i ivtfcu>«' <Ucu* 7..t. mku.
hotranal t S. h«A MilFfoca* hrf*. tfúnv* nríKt opU aJU. Mfvu
U. U nc >v< Iffc* unt Id M.M. UiIIomckMMipalact «nr*aM-
A iwfcac’w vnð* rut fimn aniám ím, þ«i» tn fám,! of
Mjtt MtMl IM «M« I WÍ U> ffVIU fc«»M U * «áfca
afcidlttuOT fcnKcnfcu— t wW átf- fctwt ár XöwafctafcátawiiB f fafck^
M* «Mm tmto. bMf flyS oftir fcM hM fcðo otMfcM LM»
tfldararawwlrfrwtviOuðnMM- w/rt Mdatboncar. An4 I Mk
ur lUlMlMrwai, tflarat I WaUlTUtýA •*!•««■ «U»d
_ _ , wyflfthl
Það er sfminn
EtfltSíSÆ.af Gnenjaxiarf
* “' Tjarnarnfoi
Höggmyndir i
Gerðarsafui
Ásdís Sigur-
þórsdóttir
í Gerðarsafni
Valkyrjan
í Nomena
húsinu
„Frátekið borð“ á
HótelÖrk
ólíklegustu stöðum, svo sem á bömm, í verslun-
armiðstöðvum, feabúðum, á veitingstöðum, í
búðargluggum og á einkaheimhum. Þetta em
ókeypis staðir, en listamenn þurfa hins vegar að
borga talsverðar upphæðir fýrir að fá að sýna í
flestum sölum borgar- og bæjaryfirvalda. Þar sem
sýningaropnanir í viðurkenndum gaheríum og
söfitum á aðalsýningartímanum em aht að 25—30
á mánuði jafúast þessi gróska á við 1200 sýningar
á mánuði f New York og um 250 í Osló miðað
við fólksfjölda. Að undanförnu hafe komið ffarn
ýmis sýningarrými á vegum listamannanna th að
sinna þörfinni, eins og Gaherí Hlust (símsvari),
Gallerí Gúlp! (skókassi), Gaherí Barmmerki (á
brjósmm ýmissa dægurmálahetja) og Gaherí
Begga (listamaðurinn er galleríið).
IV.
Þetta var í grófúm drátmm baksviðið þegar ég
tók að skipuleggja sýningar í Reykjavík í nóvem-
ber 1991. Þær em orðnar um 120, flestar á
Mokkakaffi (76), Menningarmiðstöðinni Gerðu-
bergi (14) og Gaherí Sjónarhól (19), og hef ég
stjórnað mestöllu af þessu sýningarhaldi í sjálf-
boðaliðavinnu. Þótt ég sé sennilega fýrsti og eini
óháði sýningarstjórinn sem starfeð hefúr kerfis-
bundið utan stofúana lít ég fremur á mig sem
óháðan átappara. Að velja og ganga frá sýning-
arefúi hefúr yfirleitt felið í sér nána samvinnu við
listamanninn, oft að því marki að ég kann að
hafe feið út fýrir verksvið mitt sem sýningar-
stjóra og orðið að samhöfúndi eða jafúvel höf-
undi í einstaka tílvikum.
Mokka hefúr reynst skínandi góður staður ril
að kanna möguleika í samskiptum við almenning
vegna einstæðrar stöðu sinnar sem gaherfs og
opinbers vettvangs og eins vinsælasta listamanna-
kaffihúss í Reykjavík. Þessi litli staður var opnað-
ur árið 1958 og þar hafe verið haldnar óslitið yfir
600 sýningar sem þúsundir af naglaförum á reyk-
metmðum strigaklæddum veggjunum bera vitni
um. Sem slíkt er Mokka jafúfjarlægt og hugsast
gemr því ábúðarmikla skurðstofúandrúmslofti
sem öh „alvarleg" listtjáning virðist þutfe á að
halda. Sýningar koma og fea að næturlagi án >■
„Blaðið sem var
áður helsta póli-
tiska málgagn
Sjálfitœðisflokksins
og líkir sér gjaman
við New York Times
er uppjullt afal-
mennum orðsend-
ingum, firéttatil-
kynningum, að-
sendum greinum,
þýddum fréttum firá
Reuter, stolnu efhi í
dálkunum „Fólk í
fréttum “ og þar eru
margar blaðsiður
afinnsendum
minningar-
greinum. “
Fjölnir
haust '97 17