Fjölnir - 30.10.1997, Blaðsíða 47
Verk eftir Matthías Bjarnason og Halldór Jónatansson á sýningunni
„Ríkislist — myndlist undir handarjaðri ríkisvaldsinsu á Kjarvalsstöðum
„Hin raunverulega þátttaka
ríkisvaldsfns í listum er list-
sköpun ínnan sjálfs ríkis-
báknsins, listræn endur-
sköpun kerfisins," seglr
Hoyja Kafskari sýningar-
stjóri „Ríkislístar '.
Hluti af verkum Matthíasar
Bjarnasonar á sýningunni.
Til vinstri er umhverfisverk
sem ekki hefur enn verið
sett upp. Til hægri má sjá
eitt smærra verka hans.
Fjölnir
hnust '97 47
segir Hoyja Kafskari, eistneskur listfræðingur og sýningar-
stjóri, sem fengínn var til að velja verk á sýninguna.
í byrjun næsta mánaðar verður opnuð á Kjarvals-
stöðum sýningin „Ríkislist — myndlist undir
handarjaðri ríkisvaldsins“. Sýning þessi er um
margt sérstæð. Fyrir það fyrsta fékk Cunnar
Kvaran, þáverandi forstöðumaður Listasafns
Reykjavíkur, erlendan listfræðing, Eisdendinginn
Hoyja Kafskari, til að velja verkin og setja upp
sýninguna. íslenskir áhugamenn um myndlist
munu því kynnast á sýningunni fersku sjónar-
horni á íslenska myndlist. Og sjónarhorn Kaf-
skari er ekki aðeins ferskt, það er ekki síður
djarft. Þegar rennt er yfir nöfn þeirra sem eiga
verk á sýningunni kemur í Ijós að þar er ekki að
finna marga sem hafa gert myndlist að sínu aðal-
starfi. Langstærsti hluti sýnenda eru embættis-
menn og aðrir ríkisstarfsmenn sem hingað til
hafa verið kunnir af flestu öðru en myndlistar-
iðkun.
„Fólk verður að átta sig á að tími ríkisstuðn-
ings við aristókratískar listhefðir er löngu liðinn.
Ffin raunverulega þátttaka ríkisvaldsins í listum
er listsköpun innan sjálfs ríkisbáknsins, listræn
endursköpun kerfisins. Sú staðreynd að ríkis-
sjóður styðji við bakið á deyjandi listhefðum úti í
samfélaginu breytir því ekki að innan ríkisgeirans
hafa listræn sjónarmið og listrænar lausnir fúndið
sér farveg. Þetta hefur getið af sér algjörlega nýjan
vettvang fyrir listina, vettvang sem er síkvikur og
lifandi, ekki síst hér á íslandi þar sem ríkisgeirinn
er nógu víðfeðmur til að innan hans geti skapast
breiður grundvöllur fýrir listsköpun," sagði
Hoyja Kafskari í samtali við Fjölni.
sent flugvélar á hverju vori til að dreifa áburði og
fræjum á afgirt svæði á heiðinni. Galiinn er þó sá
að bæði er þetta grýtt jörð þar sem gróður hefúr
átt erfitt uppdráttar og svo hafa bændur sam-
kvæmt samningi beitt fé á svæðið og það hefúr
nagað þá sprota sem þó hafa náð að skjóta rómm.
„Þessi maður er snillingur!“ segir Kafskari um
Halldór og verk hans. „Ég man ekki eftir öðm
verki sem hefúr snert jafnt við mér, þetta er ákaf-
lega fallegt verk og með sterkum trúarlegum
undirtóni.“
í sýningarskrá rekur Kafskari hvernig Hall-
dóri tekst í verkinu að framkalla dæmisöguna um
fræin er falla í grýtta og óffjóa jörð í óvænm sam-
hengi. Hann notar flugvélar og önnur stórvirk
tæki en eftir sem áður em það kindurnar sem
leika veigamesta hlutverkið. Það verður að teljast
meginframlag Halldórs með verkinu að takast að
láta hið villta og ótamda í raun þjóna megininn-
taki verksins.
„Það er ekki nóg með að Jónatansson sýni
okkur fram á að það em takmörk fyrir endur-
mótun náttúrunnar af hendi mannsins, að það
eru alltaf ákveðin grundvallarlögmál lífsins sem
við ráðum ekki við, heldur snýr hann þessu við
með því að nota kindur til þess að eyða þeim
Tvúariegur
glörningur ó Auðlcúlulieiði________
Eitt þeirra óvæntu nafna sem sjá má í sýningar-
skránni er Halldór Jónatansson, forstjóri Lands-
virkjunar. Framlag hans á sýningunni er gjörn-
ingur sem hann hefúr staðið fyrir á Auðkúluheiði
undanfarin fimmtán ár. Forsaga þessa gjörnings
er sú að þegar Blönduvirkjun var í undirbúningi
var ljóst að nokkurt flæmi af grónum úthaga færi
undir uppistöðulón. Eftir samningaviðræður
Landsvirkjunar við bændur, sem höfðu beitt fé á
þessa haga, varð að samkomulagi að fyrirtækið
greiddi bændunum skaðabætur en tæki auk þess
að sér að rækta upp ógróið svæði á Auðkúluheiði,
sambærilegt að stærð þeim úthaga sem glataðist.
Undanfarin fimmtán ár hefúr Landsvirkjun því
fáum stráum sem þó ná að spretta. Honum hefur
því sjálfúm tekist að hemja náttúruna að þörfum
verksins, þótt boðskapur þess virðist í fljótu
bragði vísa í þveröfúga átt. Jónatanssyni nægir því
ekki, frekar en öðrum miklum listamönnum, að
segja eitt — hann verður að segja allt. Annað
væru svik við listina og hæfileika hans til að
greina og túlka þann heim sem hann lifir í,“ segir
Kafskari.
hátt og íþróttaáhugi getur af sér fleiri beinar út-
sendingar frá kappleikjum í sjónvarpinu. En þessi
einfaldleiki neyðir mann einmitt til að kafa dýpra
í verkin. Og smátt og smátt rennur upp fyrir
manni að Ólafsson er ekki að gefa mynd af
veröldinni með þessum einföldu teikningum sín-
um, heldur fyrst og fremst sjálfúm sér, sínum
eigin sjónarmiðum. Eins og aðrir listamenn losn-
ar hann aldrei undan sjálfúm sér. Þessir >■
StefAn Ólafsson, dósent í félagsfræði við Háskóla
íslands, er með fimm verk á sýningunni. Þetta er
sería af línuritum sem hann bini í bók sinni
Hugarfar og hagvöxtur. Öll ritin sína samhengi
efnishyggjulegra viðhorfa einstakra þjóða til
lífsins samkvæmt skoðanakönnunum og vergrar
þjóðarframleiðslu á íbúa í þessum sömu þjóð-
löndum.
„Þetta finnst mér skemmtilegasta verkið á
sýningunni,“ segir Kafskari. „Ólafsson er lág-
stemmdur í list sinni en undir hæversku yfirborð-
inu sindrar kidandi húmor. Og þar leyndist líka
hvass broddur.“
Á hnuritunum má sjá þjóðir táknaðar með
punktum og ræðst staðsetning þeirra af niður-
stöðum skoðanakannana annars vegar en þjóðar-
framleiðslu hins vegar. Stefan hefúr síðan dregið
línu eftir ritinu sem sýnir fylgni efnishyggjunnar
og þjóðarframleiðslunnar. í fljóm bragði virðast
ritín leiða líkur að því að efnishyggjuviðhorf
þjóða geti af sér aukna þjóðarframleiðslu.
„Það er einmitt þetta sem er svo heillandi við
verk Ólafssonar. Við fyrsm sýn em þau að segja
okkur eitthvað sem virðist vera sjálfsagður hlutur.
Efnishyggja gemr af sér vöxt í hagkerfinu á sama