Fjölnir - 30.10.1997, Page 49

Fjölnir - 30.10.1997, Page 49
Þótt allir séu sammála um að Leikfélag Reykjavíkur eigi í vanda þá eru menn ekki á eitt sáttir um hvað veldur honum. Hafa borgaryfirvöld brugðist? Leikhússtjórinn? Félagar í Leikfélaginu sjálfu? Gagnrynendur? Áhorfendur? JóN VlÐAR JóNSSON dregur hér upp sitt sjónarhorn á vanda Leikfélagsins, leggur dóm á síðustu uppsetningar á sviði Borgarleikhússins og metur frammistöðu leikhússtjórans, Þórhildar Þorleifsdóttur. Líver er staða Borgarleikhússins og Leikfélags Reykjavíkur nú í haustbyrjun 1997? Því er fljótsvarað: hún er ekki góð. Fá teikn, ef nokkur, eru á lofti um bata. Trúnaðarbrestur hefúr ríkt milli borgaryfirvalda og Leikfélagsins frá því félagið losaðj sig við nýráðinn leikhús- stjóra með sögulegtftn hætti í fýrravor. Nýr leik- hússtjóri hefúr ekki náð að vinna þann trúnað aftur, að því er séð verður. í listrænum efnum hefur nokkur framför orðið, en framfarasporin befðu þurft að verða miklu fleiri og lengri. Að- sókn hrundi síðasta vetur, og verkefnaskrá sú, sem félagið hefúr kynnt fyrir komandi vetur, sýn- ist ekki líkleg til að verða vinsælli. Öðru nær, hún er ein hin fátæklegasta sem sést hefúr í sögu leik- Hússins, og er þá mikið sagt. Lengi hefúr verið ljóst, að sá vandi, sem Leik- félag Reykjavíkur á við að glíma með rekstri Borgarleikhússins, er í meginatriðum þríþætmr. í fyrsta lagi er hann fjárhagslegur: opinberar fjár- Brottrekstur undir hulu nqfnleyndar Rifjum smtdega upp, áður en lengra er haldið, aðdraganda þess, að núverandi leikhússtjóri sest í stól sinn. Þó að Viðars-málið liggi í heild ljóst fyrir og sé flestum í fersku minni, kæmi ekki á óvart, þótt mönnum hefði sést yfir ákveðnar hlið- ar þess á meðan mest gekk á. Á því lék enginn vafi, að Viðar Eggertsson átti þá alla samúð al- mennings, enda tókst honum einstaklega vel að koma til skila málefnalegri gagnrýni sinni á starfs- hætti L.R. Á sama tíma og hart var vegið að hon- um sjálfúm, gætti hann þess að verða aldrei per- sónulegur og forðast illyrði og skæting. Fulltrúar Leikfélagsins stóðu á hinu leitinu klumsa frammi fyrir fféttamönnum, setrn ffarn hinar undarleg- usm og óljósusm skýringar og fengu yfirleitt eng- um vörnum við komið. Eini bakhjarl þeirra var ályktun félagsfúndar um, að uppsagnirnar skyldu dregnar til baka og Viðari gert að taka pokann veidngar hafa aldrei verið í samræmi við raun- verulegar þarfir, effir að flutt var inn á Listabraut fyrir tæpum áratug. í öðru lagi er hann stjórnun- arlegur eða öllu heldur stjórnunarsiðferðislegur, eins og ég kem eilídð nánar að hér á effir. í þriðja lagi er hann listræns eðlis. Brottreksmr Viðars Eccertssonar síðla vetrar 1996 og það, sem fylgdi í kjölfarið, opinberaði glöggt þann siðferðisvanda sem L.R. á við að etja. Öllum almenningi komu þeir atburðir greinilega mjög á óvart, en öðm kynni að hafa gegnt um þá, sem lengi hafa fylgst með Leikfélaginu og þekkja vel til sögu þess og innviða. Sannleikurinn er sá, að innan L.R. hafa löngum, nánast frá upp- hafi vega, ríkt miklir flokkadrættir, og engin ný- bóla, að dugmiklum hæfileikamönnum sé þar fleygt á dyr í baráttu um völd og áhrif. Slíkt hef- ur gerst offar en einu sinni og oftar en tvisvar og offar en þrisvar. En sjálfsagt verðum við ffædd um þau mál í söguriti því, sem Leikfélagið hefúr látið skrifa í tilefni aldarafmælis síns og von er á seinna í haust, og því ástæðulaust að orðlengja um þau hér. Sjálfúr kem ég reyndar dálídð að þeim í riti mínu um ævi og störf StefanIu Guð- mundsdóttur, aðalleikkonu og burðaráss L.R. fyrsm þrjátíu ár þess, sem kemur út í næsta mán- uði. raun og vem aðeins á því eina atkvæði sem hann hefúr í leikhúsráðinu og er að því leyti ósambæri- legt við t. d. vald þjóðleikhússtjóra. Hafi hann ædað að sýna makt sína og myndugleika með svipuðum hætti og Stefán Baldursson gerði við upphaf leikhússtjóratíðar sinnar, sem einnig verð- ur lengi í minnum haff, misreiknaði hann sig al- varlega. Þó að stjórn L.R. gæti ekki gefið sannfærandi skýringar á athæfinu — hvað þá hinir sjötíu félagar L.R. sem formlega séð knúðu fram upp- sögnina undir hulu naffileysis — tókst henni > HveisucQúptH Boraaileíldiúsið söfdkva? „Fagra veröld hlaut ekkl melra brautargengl hjá áhorfendum en hún verðskuldaðl." Fjölnir hnust '97 49 „Völundarhús Sigurðar Pálssonar varð í svlðsetningu Þórhíldar afar þyngslalegt; symbólík þess sveif utan og ofan við allt kunnuglegt mannlíf og aðeins eln persónusköþun leiksins fól í sér vísí að einhverju áhugaverðu. Hún naut sín reyndar ágætlega í höndum Péturs Einarssonar sem hefur á síðustu árum sótt mjög í sig veðrið sem leikari." sinn. Þetta sá þjóðin öll og dró sínar ályktanir af því. Þrátt fyrir þetta fer tæpast milli mála, að Við- ari urðu á slæm mistök um leið og hann hófst handa. Um réttmæti þess að segja upp leikurum, sem hafá árum og áratugum saman verið á föst- um samningi án þess að nýtast með eðlilegum hætti, er að vísu örðugt að deila, svo sjálfsagt er að æðsti yfirmaður í nútíma leikhúsi hafi umboð til að gera þær breytingar á leikarahópnum, sem hann telur nauðsynlegar velferð og heill leikhúss- ins. Viðar mat hins vegar stöðu sína ranglega, þegar hann taldi sig geta ffamkvæmt slíkar breyt- ingar nánast upp á eigið eindæmi, að því er manni hefúr helst skilist. Hann átti að vita á hvaða forsendum hann réð sig til starfá í Borgar- leikhúsinu, að valdsvið leikhússtjóra L.R. byggist í tlm stöðu Leikfélags Reylciavíkur og Borgar- leíkliússins í haust- byrfun 1997.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/985

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.