Fjölnir - 30.10.1997, Qupperneq 72

Fjölnir - 30.10.1997, Qupperneq 72
Gunnar Smári Egilsson Sovét-ísland Cóð kynni jjÉg kynntist honum eigin- lega fyrir skemmtilega tilvilj- un. Þannig var að ég var í við- skiptaerindum í Suður-Amer- íku fyrir nokkrum árum og var að fljúga innanlands í Brasilíu í fremur lítið traustvekjandi farkosti. Við hlið mér situr þessi maður sem ég tók ekkert eftir til að byrja með. En skömmu eftir flugtak fer hann að spjalla við rnig. Fyrst um lætin í flugvélinni (ég er ekki firá því að hann hafi verið flug- hræddur og verið að reyna að tala sig frá því, það var ekki alveg venjulegt hvað hann tal- aði mikið, miðað við það sem maður hefúr lesið um hann, en hann er víst mjög feiminn að eðlisfari) og spurði mig m. a. hvaðan ég kæmi. Þegar ég sagðist vera fiá íslandi glaðnaði heldur en ekki yfir honum. Hann hafði þá milli- lent þar daginn áður á leiðinni heim eftir tónleikaferð í Evrópu. Og hann hafði hitt íslenska konu í flugstöðinni sem honum leist svona ljóm- andi vel á, eftir því sem hann sagði. Þegar ég bauðst til að hafa uppi á henni fyrir hann þegar heim kæmi og bað hann um nafinið, datt heldur en ekki af mér andlitið. Þetta var þá systurdóttir mín sem vinnur í afleysingum í fríhöfninni! Það varð að vísu ekkert úr neinu á milli þeirra, kannski ekki við því að búast með mann í hans stöðu, en hann sendi mér jóla- kort í nokkur ár eftir þetta og ég á alltaf heimboð hjá honum í Kalifomíu.44 Fj 72 olnir timarit handa islendingum hmist ‘97 a. Sogg hióðar___________________________ EINSKONAR HLIÐARSPOR En auðvitað er allt sem ég hef skrifað hálfsann- leikur eða hrein lygi. Auðvitað hefúr þetta ekki verið svona. Við höfúm lyft Grettistaki á þessari öld, umbylt samfélaginu, skapað borgarmenn- ingu á grunni torfkofa. Lífskjör fólks hafa tekið stakkaskiptum. Við höfúm sigrað fátæktina, berklana og verðbólguna. Við höfúm byggt upp heilbrigðis- og menntakerfi, skapað fjölbreytt menningarsamfélag, getið af okkur marga glæsi- lega listamenn sem hafa borið hróður okkar víða. Við erum sjálfstæð og fúllvalda þjóð sem býr við rík mannréttindi. Hér er enginn drepinn fyrir skoðanir sínar, hér sveltur enginn, hér eru allir menn frjálsir að gera það úr lífi sínu sem þeir helst kjósa. Samfélagið er eins og við viljum hafa það. Og þetta er mun betra samfélag en stærsti hluti mannkyns þarf að búa við. Sá sem kvartar kann ekki gott að meta. En auðvitað er þetta ekki svona heldur. Hvernig á að rekja sögu samfélags? Ef ég rek sögu Sovétríkjanna til þess helvítis sem þau voru, er ég þá að gera lítið úr iðnvæðingu þeirra, menntun millistéttanna, aukinni atvinnuþátttöku kvenna, bættri heilbrigðisþjónustu, vísindaaffek- um háskólamanna, líkamsburðum íþróttamanna? Er Gagarín minni hetja fyrir það að hann lenti á endanum í vidausu liði? Hvað gerist ef ég fúllyrði að íslenskt samfélag sé veikt — ef ekki sjúkt? Að allir þeir sem helst mætti vænta að brygðust við því væru annað- hvort of værukærir og sáttir við sitt eða skorti einfaldlega kjark til að fórna þeirri stöðu sem þeir vonast eftir innan þessa sjúka samfélags. Það er skárra að hafá það þokkalegt í vondu samfélagi en hafa það vont í þokkalegu samfélagi. Ef ég þekki mitt fólk rétt, þá held ég að flest- um íslendingum sé nánast eðlilegt að mótmæla þessum fúllyrðingum. En ef ég fúllyrði að bandarískt samfélag sé veikt — ef ekki sjúkt? Að samfélagsþróunin þar hafi lent í ógöngum. Áhersla undanfarinna ára- tuga á sérstöðu hinna mismunandi kynþátta Bandaríkjamanna togist svo á við kröfú þeirra um samstöðu heildarinnar að eitthvað muni und- an láta. Samþjöppun auðs og valda til fáeinna fyrirtækjasamsteypna hafi líka firrt allan þorra landsmanna tengslum við lífsafkomu sína. Þeir lifi í ótta við að missa vinnuna einn daginn án þess að fá fyrir því vitræn rök. Lífsskilyrði þeirra eru fyrir löngu orðin ógreinanleg smáatriði í rekstarreikningum fyrirtækja í öðrum fylkjum, jafnvel öðrum löndum. Og þessir rekstrarreikn- ingar fylgja lögmálum sem eru ekki í neinum tengslum við frammistöðu verkamanna við vinnu sína, velgengni afúrða þeirra á markaði eða nokk- urs þess sem verkamaðurinn getur skilið. Lækkun fasteignaverðs í Tókýó getur þannig svipt verka- mann í vel reknu fyrirtæki í Seattle vinnunni. í ofanálag em stjórnmál í Bandaríkjunum fyrir löngu orðin einskonar sýndarveruleiki. Lýðræðis- lega kjörnir fúlltrúar fólksins ráða engu, þeir hafa enga möguleika til að fa yfirsýn yfir ofvaxið ríkis- bákn og kosningabarátta stjórnmálamannanna er svo dýr að vel skipulagðir hagsmunahópar hafa framtíð þeirra í hendi með því að auka eða minnka framlög sín í kosningasjóði þeirra. Og svo læt ég dæluna ganga endalaust um vel þekkt mein bandarísks samfélags. Þótt mitt fólk yrði sjálfsagt þreytt á þessu rausi þá held ég að fáir myndu beint hafúa því sem umhugsunarefni. Einhverjir hægri menn úr kalda stríðinu myndu vilja segja að vandi Banda- ríkjamanna sé eðlilegur, samfélög verði aldrei án galla og bandaríska samfélagið sé það gallalausasta sem í boði er — fyrir utan það íslenska að sjálf- sögðu. Enginn myndi mótmæla þessu með því að benda á að Bandaríkjamenn eigi mikið af góðum vísinda- og listamönnum, mikið af framleiðslu- vöru þeirra standi sig vel á heimsmarkaði, heilbrigðis- og skólakerfi þeirra standist saman- burð við það besta sem gert er annars staðar, þar séu óperusýningar, listsýningar og leikhúsupp- færslur fleiri en meðal annarra þjóða eða allt það sem íslendingum er tamt að tína til þegar þeir vilja verja samfélagið sitt. Saga samfélags er nefnilega ekki saga einstakl- inganna innan þess. Það er saga samfélagslegs umbúnaðar utan um líf einstaklinganna. Gæði samfélags eru ekki samanlögð gæði einstakling- anna sem lifa í því. Gæði samfélags felast í getu þess til að virkja einstaklingana, búa þeim að- stöðu til að lifá því lífi sem þeir helst kjósa. Og að sjálfsögðu er réttara að segja þetta með öfúg- um formerkjum: Gæði samfélags eru geta þess til að halda aftur af samfélagslegum stofnunum svo þær aftri eintaklingnum ekki frá að sækjast eftir því lífi sem hann kýs. Og með þetta að leiðarljósi þá þurfúm við ekki lengur að meta samfélög út ftá stofnunum þeirra eða afrekum einstakl- inganna. Við metum samfélögin út frá virkni þeirra. Tökum dæmi af Björk. Bera affek hennar á heimsmarkaði tónlistar vott um sterka stöðu popptónlistar á íslandi? Sýnir ffami hennar að hér sé þroskað tónlistarlíf sem bjóði efnilegum listamönnum upp á kjörskilyrði til þroska? Var eitthvað í viðtökum okkar við tónlist hennar á meðan hún starfaði hér heima sem ýtti undir gáfúr hennar í tónlist? Bjuggum við þennan listamann til? Og gemm við séð það á viðtökum okkar við ungum popptónlistar- mönnum í dag að við séum enn að? Að Björk sé aðeins toppurinn á borgarísjakanum, að undir búi kynslóðir af listamönnum sem nærist á hvatningu og aðhaldsgagnrýni samborgara sinna? í sumar var forsetinn okkar svo ljómandi heppinn að þegar hann átti leið um Ameríku var íslendingi skotið þaðan upp í geiminn. Forsetinn skaust náttúrlega upp í loft á eftir honum og Mogginn og önnur musteri þjóðernishyggjunnar belgdust út. Hann heitir Bjarni Tryccvason þessi maður og var þriggja ára þegar foreldrar hans fluttu til Kanada. Þar hlaut hann mennmn og þjálfún sem á endanum fleytti honum út fyrir gufúhvolfið eins og Gagarín forðum. Ef for- eldrarnir hefðu setið heima á íslandi hefði aldrei orðið af þessari geimferð drengsins. Við hefðum aldrei getað sett undir hann geimflaug. Fyrir mtt- ugu árum setmm við rafbíl undir íslenskan vísindamann en tímdum ekki að borga rafmagn- ið á hann. Sagan er flókin og það er í raun hægt að spinna hvaða þráð sem menn kjósa sér úr henni. Einu sinni var hún saga þjóðarleiðtoga og rakti áhrif þeirra á samfélagið. Þeir stóðu fyrir ffamkvæmd- um og bættu lífskjör. Þeir setm lög og juku mannréttindi. Þeir urðu spilltir, kúguðu þjóð sína, vom leystir ftá störfúm og nýir þjóðhöfð- ingjar tóku við. Og svo ffamvegis. í annað sinn vildu menn lesa stéttaatök út úr sögunni og þjóð- höfðingjarnir urðu þá þrælar sögunnar eins og aðrir. Mannhafið velktist áffam fyrir nauðsynjar- straumum sögunnar. Sagan hafði sigrað persón- urnar. Menn misstu náttúrlega áhugann á þessari sögu þar sem hún var karakterslaus og leiðinleg. Það var eitthvað bogið við það þegar maðurinn var ekki lengur í aðalhlutverki í sögu mannsins. Þá tók við saga millistéttanna; saga vísindamanna og hugsuða sem sköpuðu heimsmynd okkar. Vísindasaga er orðin vinsælasta sagan og Háskól- arnir hafa eignast sina sagnfræðinga eins og mið- aldakirkjan átti sína kirkjusagnfræðinga forðum. Á effir vísindasögunni nýtur önnur millistéttasaga mestra vinsælda; listasagan. Báðar rekja þær upp- götvanir einstakra manna og hópa sem umbyltu hugmyndum okkar og mótuðu ffamtíðina. Þær hafa gefið arffökum aðalsins persónur og sögu- þráð. Þannig virðumst við geta mótað sögunna effir þörfúm okkar og tilgangi. Við gemm meira að segja gefist upp fyrir henni og einfaldlega hlaðið upp þekkingarbrotum án þess að vilja draga af þeim neina merkingu. En það felur einnig í sér ákveðinn söguskilning. Saga sem þannig er hrúgað upp er í raun saga sem er stærri en skilningur einstaklingsins. Hún vanmetur mátt hans til að nýta söguna til að skilja sjálfan sig. Frammi fyrir henni finnur hann til smæðar sinnar; hann er ekki lengur herra heimsmyndar sinnar heldur statisti í einhverju leikriti sem hann mun aldrei hafa hugmynd um hvar er sett upp eða um hvað fjallar. Svona saga — sem er í raun sú saga sem mest af sagnfræði seinni hluta þessar- ar aldar hefúr getið af sér — er því ort upp fyrir sig. Hún er sett saman fyrir einhvern annan en manninn, kannski Guð — það er ef hann skilur þá plottið. Ótti sagnfræðinga við að draga stórar línur í söguna hefúr því alið af sér söguskilning þar sem einstaklingurinn finnur sér ekkert hlutverk. Ver- öldin er honum ofvaxin. En þar sem þetta er óþolandi skilningur þá hafa eldri hugmyndir haldist á lífi þrátt fyrir að starf sagnffæðinganna grafi í raun undan þeim. Þannig hafa íslendingar viðhaldið þjóðernislegri sýn sinni á söguna löngu eftir að sú sýn hætti að auka þeim skilning á eigin lífi. Þetta er ein mynd af ákveðinni þversögn f upplýsingaleit nútímans. Hann hleður upp þekk- ingu en af ótta við stórar hugsanir hefúr þekking- arleitin í raun ýtt undir allskyns hindurvitni og þjóðtrú. Við skulum taki dæmi af skyri. f sjónvarpinu er nú sýnd reglulega auglýsing ffá Mjólkursamsölunni um skyr. Þar er þessi góði mamr kynnmr eins og nýuppfúndin efnaffæði- formúla sem muni bjarga okkur ffá beinkröm og heiladauða. Um skjáinn leika alls kyns efúaffæði- formúlur og ábúðarfúll rödd Þorvaldar Þor- steinssonar ffæðir okkur um nauðsyn þess að vanda matarval okkar og býður upp á skyr með sitt b-vítamín og kalk. í lokin skýtur síðan fimm ára snáði því inn að skyr sé gott á bragðið. Nú ætla ég ekki að draga í efa að skyr sé holl- ur matur. Mamma sagði mér það þegar ég var barn. Ég veit hins vegar að þessi auglýsing lýsir geðveikri heimsmynd. í henni er alið á ótta fólks við dauða og heilsubrest og okkur boðið upp á næringarffæði sem Iausnara undan þessum ótta. Það er gefið í skyn að ef við leggjum traust okkar á innihaldslýsingar matvöm þá munum við hreppa góða heilsu og iangt og hamingjuríkt líf. Þessu trúir náttúrlega ekki nokkur maður — ekki einu sinni næringarffæðingar. Þeir vita eins og aðrir að góð heilsa er flókið mál og að baki henni liggja allskyns þættir sem okkur er ómögulegt að greina niður í smáatriði eins og b-vítamín eða kalk. Við gemm drepið mann með kalkleysi en það segir ekki þar með að kalk tryggi okkur góða heilsu. En þar sem vísindin hafa barist fyrir og fengið eignarrétt á sannleikanum þá verðum við að láta okkur nægja þá litlu vimeskju sem þau hafá yfir að ráða. Og það gemr af sér þau hindur- vimi sem þessi skyrauglýsing reynir að troða í okkur. Á miðöldum vom jafú margir sérffæðingar í syndinni og sérffæðingar í sjúkdómum em nú. Syndaffæðingarnir veltu fyrir sér hvort nægjan- legt væri að gjóa auga á konu náunga síns svo syndaferlið væri hafið og menn hefðu því í raun drýgt dauðasynd með þessu augnagoti. Síðan veltu þeir fyrir sér hvernig þetta augnagot gat af sér hugdettu, hugdettan varð að hugsun, hugsun- in að þráhyggju, þráhyggjan að ásemingi og ásetningurinn að verknaði, verknaðurinn að synd og syndin að eilíffi útskúfún úr himnaríki. Þessi ffæði gám af sér helvíti þar sem maðurinn var óffjáls í öllum hugsunum sínum og verkum. Hvar sem er gátu legið hætmr og eilíf glötun var handan við næsta horn. Sjúkdómasérfræðingar okkar hafa getið af sér sambærilegt helvíti með endalausum niðurstöðum um hugsanlega orsaka- valda að sjúkdómum og dauða. Eins og miðalda- menn gátu ekki leitað lífsins vegna tilrauna sinna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/985

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.