Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1948, Qupperneq 48

Læknablaðið - 15.12.1948, Qupperneq 48
154 L Æ KNABLABIÐ' * Ur erlendum Inseminatio artificialis (sáðgun). Sáðgun dýra var framkvæmd á 14. öld. Englendingnum John Huntei lieppnaðist fyrstum að frjóvga konu á liennan liátt. Homolog sáðgun (eiginmaðurinn er donator, sáðgjafi) kemur til greina við offitu á háu stigi á manninum, kviðslit, hydrocele, sem geta hindrað samfarir. Hyper- og liypo-spadi, vanþroska membrum virile eða penis alveg i burtu vegna slyss. Sjaldgæfari er induratio penis plastica, elepliantiasis. Lokun sáð- ganga eftir bóigur má stundum lag- færa með skurðaðgerð, að öðrum kosti eru litlar likur til að geta not- að sæði frá þessum mönmun til sáðgunar. Við sálrænan impotens og ejaculations-erfiðleika má stundum fá sæði til sáðgunar. Hjá konunni: Offita á háu stigi, hypoplasia va- ginae, hymen fibrosum eða stift og þröngt legop, ef sjúkl. neitar skurð- aðgerð eða ör eftir skurð liindra samfarir eða hindra sæðið í að kom- ast á áfangastað. Retroflexio uteri á háu stigi. Bólgur í uterus eða vagina Hér verður heilbrigðisfulltrú- inn gerður að yl'ir-heilbrigðis- fulltrúa eða borgarlækni eða heilbrigðislækni; hann kemur til að stjórna sérdeild á væntan- legri heilbrigðismálaskrifstofu bæjarins, sem væntanlega verð- ur rekin undir yfirumsjón heilbrigðisnefndar og héraðs- læknis. A sumardaginn fyrsta 1949. Baldur Johnsen. læknaritum. spilla oft slíminu svo það lamar sáð- frunmrnar. Dyspareunia. Kynblossi er að visu ekki nauðsynlegur til þess að frjóvgun eigi sér stað, en þó eru kynkaldar konur oft ófrjóar, án þess nokkuð athugavert finnist við endo- metrium- eða hormon-rannsókn. Sáðgun heppnast þá stundum. Við kynblossa koma samdrættir í leg- vöðvana svo legið sogar til sín sáð- cellurnar. Heterolog sáðgun (sáðgjafi annar en eiginmaður) kemur til greina þar sem kynkirtlar eiginmanns mynda ekki frjóar sáðcellur, eða ef ógift stúlka óskar að eignast barn, án þess að þurfa að liafa samfarir við karlmann (sjaldgæf ástæða). Hafi sök barnleysis í hjónabandí verið sönntið á manninn, verður hann að gera upp við sig, livort iiann hefir rétt til að meina konunni að verða móðir, eða hvort hann vill leyfa lienni að eignast barn með sáðgun, barn, sem a. m. k. útifrá myndi lalið hjónabandsbarn. Aðferð. Rannsaka hjónin gaum- gæfilega. Velja sáðgjafa. Forðast arfgenga sjúkdóma. Velja mann sem likastan ciginmanninum. (Það ntyndi valda slúðursögum ef t. d. ijóshærð lijón eignuðust dökkhært og brúneygt barn, o. s. frv.). Velja dag til sáðgunar. Þarf að vera sem næst egglosi. (Venjulega mitt á millí tiða, en getur skeikað, „intermen- strual pain“, liitamælingar, etc.). Sæði tekið með masturbation eða coitus interruptus, tekið i skál úr lútarfríu gleri, sprautan einnig úr lútarfríu gleri. Ekki taka sæði í gúmmíverju. Cohabitationsherbergi eru i mörgum spítölum, en menn- irnir verða taugaóstyrkir af að vita lækninn sitja og biða eftir sæðinu. \

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.