Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1971, Page 9

Læknablaðið - 01.10.1971, Page 9
LÆKNABLAÐIÐ L/EKNAFÉLAG ÍSLANDS OG L/EKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: Olafur Jensson. Meðritstjórar: Karl Strand og Arinbjörn Kolbeinsson (L.Í.), Arni Kristinsson og Sævar Halldórsson (L.R.) 57. ÁRG. OKTÓBER 1971 5. HEFTI KRISTÍN H. PÉTURSDÓTTIR, BÓKAVÖRÐUR BORGARSPÍTALANS ÞJÓNUSTA LÆKNISFRÆÐIBÓKA- SAFNA Á SJÚKRAHÚSUM Erindi flutt á fundi Læknafélagsins Eir, 27. apríl 1971 Læknisfræðibókasafn sjúkrahúss fellur undir þann flokk safna, sem kallaður er sérfræðileg bókasöfn. Einkenni slíkra safna eru meðal annars, að þau eru flest lítil, þau hafa mjög afmarkað efnissvið og notendahóp með þröngt áhugasvið. Safnkostur þessara safna er þó oft mjög fjölskrúðugur — oft og tíðum er minnstur hluti slíkra safna bækur. Það er ýmislegt annað, sem er sérkennandi fyrir þessi söfn — meðal annars það, að þau verða sjaldnast til um leið og stofnunin, sem þau þjóna, heldur löngu eftir, þegar ófremdarástand hefur skapazt í stofnuninni, sem knýr á bráða nauðsyn bókasafnsþjónustu. Hlutverk sérfræðibókasafna er að afla upplýsinga til stuðnings markmiðum þeirrar stofnunar, sem þau þjóna, stuðla að áframhaldandi menntun starfsfólks og veita aðstöðu og aðstoð við vinnslu ýmissa verkefna og rannsókna. Við skulum nú færa þessar reglur inn í ramma sjúkrahússins: Læknisfræðibókasafn sjúkrahúss er af ýmsum kallað Læknabókasafn. Það liggur í augum uppi, að læknar geta ekki framkvæmt starf sitt, án þess að hafa greiðan aðgang að læknisfræðilegum ritum. Aukin sérhæfing og tækniþróun hefur hins vegar opnað dyr sjúkrahússins fyrir ýmsum öðrum starfsmönnum, svo sem sálfræðingum og jafnvel verkfræðingum. Stjórn sjúkrahússins verður stöðugt flóknara fyrir- tæki, og starfslið hennar þarf þar af leiðandi á upplýsingaþjónustu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.