Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1971, Page 19

Læknablaðið - 01.10.1971, Page 19
LÆKNABLAÐIÐ 177 og hefur Lára M. Ragnarsdóttir annazt skrifstofustjórn, en auk hennar starfa á skrifstofunni María Kristleifsdóttir, sem aðallega annast bók- hald, og Birna Loftsdóttir. Birna kom aftur til starfa á skrifstofuna í janúar, en fram að þeim tíma starfaði þar Sigrún Sigvaldadóttir. Bókhaldsumsjón með skrifstofunni og endurskoðun hefur annazt Guð- jón Eyjólfsson, lögg. endurskoðandi, en hann hefur á síðasta ár-i kannað isekilega bókhald og fjárreiður þeirra sjóða, sem tilheyra læknafélög- unum eða eru þeim tengdir. Nokkrar athugasemdir hefur hann gert í sambandi við reikningshald og fjárreiður sumra sjóða, svo og reikn- ingshald L.R., og eru þau mál nú í frekari athugun. Helztu verkefni skrifstofunnar Almenn fyrirgreiðsla. Ört vaxandi símaþjónusta, sem fólgin er í m. a. svörum við fyrirspurnum einstakra lækna, hópa eða félaga; neyðarvaktþjónusta heimilislækna, sem er mjög tímafrek, sérstaklega þar sem skylt er að reyna að ná sambandi við heimilislækna, áður en neyðarlæknir er sendur út. Þá er að nefna tíð fundarboð til nefnda og stjórna og að lokum óþrjótandi fyrirspurnir frá almenningi um stofutíma og tímapantanir hjá einstökum læknum í Domus Medica. Skrifstofan heldur spjaldskrá yfir heimilisföng lækna, innanlands sem erlendis, annast innheimtu á árgjöldum og öðrum gjöldum til skrifstofunnar, almenn bréfaviðskipti, sölu vottorðaeyðublaða og ann- arra eyðublaða, afgreiðslu minningarkorta Ekknasjóðs, ljósprentun. vélritun og fjölritun. Bókhald. Skrifstofan annast og bókhald fyrir L.í. og L.R., (þar með hóptryggingu, tímaritapantanir o. fl.), Læknablaðið, Lífeyrissjóð lækna og Námssjóð sjúkrahúslækna. Til fróðleiks má geta, að innkomin velta var á sl. ári um 13.6 millj. kr. Önnur störf fyrir eftirtalda aðila, sem skrifstofan annast: Lífeyrissjóður lækna, Innheimta iðgjalda, afgreiðsla lánaumsókna, þ. á m. gerð tryggingabréfa og almennar upplýsingar um sjóðinn og starfsemi hans. Námssjóður sjúkrahúslækna. Innheimta iðgjalda, greiðsla styrkja ásamt upplýsingum. Læknablaðið. Fjármögnun blaðsins með útvegun auglýsinga og innheimtu auglýsingagjalda. Skrifstofan annast dreifingu blaðsins og lausasölu þess. Einnig annast hún vélritun á greinum í blaðið. Hóptrygging. Skrifstofan útvegar þeim, sem þess æskja, aðild að hóptryggingu L.R. og annast innheimtu iðgjalda einstaklinga og greiðslu heildartryggingar. Auk þessa eru í vörzlu skrifstofunnar Styrktarsjóður lækna og Læknaþingssjóður. Fjármögnun skrifstofunnar. Árgjöld L.í. og L.R., þóknun vegna tímaritapantana, hóptrygg- ingar, Lífeyrissjóðs lækna, Læknablaðs, Námssjóðs sjúkrahúslækna, neyðarvaktþjónustu; sala vottorðaeyðublaða, Ijósprentunar, fjölritun- ar o. fl.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.