Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1971, Síða 24

Læknablaðið - 01.10.1971, Síða 24
182 LÆKNABLAÐIÐ son, Ingólfur Sveinsson o. fl. hafa unnið að máli þessu, og er ætlunin að leggja þær fyrir í tillöguformi nú á aðalfundi 1970. Sjóðir og sjóðstjórnir 1. Lífeyrissjóður lækna: Stjórn sjóðsins skipa (1. júní 1970) Kjartan Jóhannsson, Jón Gunnlaugsson og Víkingur H. Arnórsson. 2. Læknaþingssjóður: Stjórn sjóðsins skipa Haukur Kristjánsson, Jón- as Hallgrímsson og Tómas Á. Jónasson. 3. Námssjóður lækna: Stjórn sjóðsins skipa Gunnar Möller, Bergsveinn Ólafsson og Gunnar Biering. 4. Námssjóður sjúkrahúslækna: í stjórn eru Árni Björnsson, Jón Þor- steinsson og Guðmundur Jóhannesson. 5. Styrktarsjóður lækna: í stjórn eru Víkingur H. Arnórsson, Frosti Sigurjónsson og Jón Þorsteinsson. 6. Elli- og örorkutryggingasjóður lækna: í stjórn eru Karl S. Jónasson, Bergsveinn Ólafsson og Kristbjörn Tryggvason. Samninganefnd Samninganefnd L.f. hefur haldið tvo fundi með samn- inganefnd Tryggingastofnunar ríkisins. Sá fyrri var í lok apríl og hinn síðari 8. júní sl. Á fyrra fundi var lagður fram samningsgrundvöllur skv. tillögum gjaldskrárnefndar læknafélaganna og sjónarmið kynnt. Samninganefnd T.R. tjáði sig fúsa til að athuga samninga á nefndum grundvelli og bað um frest til athugunar. Af ýmsum ástæðum dróst athugun T.R. á langinn, m. a. vegna utanfarar sérfræðings stofnunarinnar. T.R. tjáði sig þó í byrjun, en með vissri tregðu, fúsa til að taka upp viðræður í byrjun júní, og var þá annar fundur haldinn. Samninganefnd T.R. taldi marga agnúa á samningunum og þá sérstaklega, meðan hin al- menna vinnudeila væri ekki leyst. Samninganefnd L.í. hélt því þó fram, að samningsgrundvöllur L.í. væri ekki í beinum tengslum við almenna kjarasamninga og lagði höfuðáherzlu á samræmingu gjald- skrár við laun sjúkrahúslækna, svo sem gjaldskrárnefnd hefði lagt til. Fundinum lyktaði þannig, að aðilar voru sammála um að vinna áfram að þessari samræmingu, og féllst þannig samninganefnd T.R. á þetta sjónarmið L.í. Að öðru leyti er vísað í bréf samninganefndar um samningana. Orðanefnd í nefndinni áttu sæti Snorri P. Snorrason, Guðsteinn Þeng- ilsson, Helgi Ingvarsson, Halldór Baldursson og Guðjón Jóhannesson, en hann hefur nú flutzt búferlum til Svíþjóðar. Hefur nefndin lítt starfað á árinu. Læknablaðið Nokkuð hefur verið rætt um breytingu á búningi Lækna- blaðsins, og hefur verið gerð smávegis útlitsbreyting, en einnig breyt- ing á pappír, og auglýsingaverð hefur verið hækkað verulega, þannig að fjárhagur blaðsins er nú mun betri en hingað til hefur verið. Læknar á íslandi Stjórn Læknafélags fslands átti nokkra fundi um útgáfu ritsins „Læknar á íslandi“ með fram-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.