Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1971, Qupperneq 26

Læknablaðið - 01.10.1971, Qupperneq 26
184 LÆKNABLAÐIÐ rækileg skoðanakönnun milli aðalfunda er tilgangslaust ákvæði í lög- um, nema nákvæmlega sé skilgreint, hvernig sú skoðanakönnun eigi að fara fram, og er það allmiklum erfiðleikum bundið. Virðist jafnvel eðlilegra að taka upp allsherjaratkvæðagreiðslu meðal lækna um ákveðin mikilvæg mál. Slíkt fyrirkomulag á atkvæðagreiðslu meðal lækna hefur verið rætt og athugað rækilega innan L.R., og var á aðal- fundi L.R. fyrir tæpum áratug fellt að taka upp slíkt fyrirkomulag á atkvæðagreiðslu. Að þessu athuguðu þótti ekki tímabært að koma fram með lagabreytingartillögu að svo stöddu. Innkaupamiðstöð lækna Enn hafa farið fram viðræður um stofnun (Centromed) innkaupastofnunar lækna (Centromed), en engar ákvarðanir hafa verið teknar í málinu. Samstarf við BHM Bandalag háskólamanna hefur látið gera ævi- tekjuútreikninga ýmissa stétta, en læknar voru ekki teknir með í útreikningana að þessu sinni. Byggðist það á því, að upplýsingar þær, sem nefnd BHM hafði fengið um kostnað við fram- haldsmenntun, störf og laun lækna, voru í mörgum atriðum svo ófull- komnar og í sumum tilvikum rangar, að stjórn L.í. taldi þær óhæfar sem grundvöll við ævitekjuútreikninga. Þar sem ævitekjuútreikningar voru þá komnir langt á veg, vannst ekki tími til þess að safna nægi- lega nákvæmum og réttum upplýsingum fyrir reikninga þessa. BHM vinnur nú að því að fá samningsrétt fyrir háskólamenntaða menn í opinberum stöðum, og eru taldar nokkrar líkur á, að því marki verði náð, jafnvel á næsta ári. Svo sem áður hefur verið bent á, er sennilegt, að sá samningsréttur sé næsta lítils virði og muni ekki bæta samningsaðstöðu lækna að láta BHM fara með kjaramál sín. BSRB hefur samið drög að reglum fyrir starfsmat opinberra starfs- greina, og hefur BHM átt áheyrnarfulltrúa við samningu þessara reglna. Stjórn L.í. hefur fengið reglurnar til athugunar og álits, og var BHM skv. ósk stjórnar þeirra samtaka sent eftirfarandi álit: Til Bandalags háskólamanna. Reykjavík, 24.1. 1970. Læknafélagi íslands hefur borizt „Drög að starfsmatskerfi“ sept. 1969 frá Bandalagi háskólamanna, sem samið er af aðilum frá BSRB og ríkinu, en fulltrúi frá Bandalagi háskólamanna hefur fylgzt með verkinu. Stjórn Læknafélags íslands telur, að starfsmat sé heppilegt kerfi í þróuðu þjóðfélagi til þess að finna launahlutföll milli starfs- greina. Þegar litið er á verk þetta, „Drög að starfsmati“, má segja, að það sé í mörgum atriðum vandlega unnið, en eins og höfundar þess taka fram, þá er ekki við því að búast, að verkið sé vankantalaust. Stjórn L.í. telur, að gera þurfi veigamiklar breytingar á umræddu starfsmatskerfi, til þess að það geti verið grundvöllur fyrir mismun á launagreiðslum ríkisins innan starfsgreina læknisfræðinnar og til ákvörðunar á launahlutfalli milli lækna og annarra starfsstétta. Starfs- þættir eru of fáir. Varðandi læknisstörf er eðlilegt, að frumkvæði sé sérstakur starfsþáttur. Sá þáttur hefur mismunandi „vikt“ í ýmsum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.