Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1971, Síða 29

Læknablaðið - 01.10.1971, Síða 29
LÆKNABLAÐIÐ 185 mismunandi starfsgreinum læknisfræðinnar, og fylgir þessi þáttur ekki sjálfstæði í starfi að öllu leyti. Þá þer einnig að taka tillit til þess, að læknar hafa lagalega skyldu til þess að viðhalda menntun sinni. Laun þeirra þurfa að gera þeim fjárhagslega kleift að fylgja þessu lagaákvæði. Viðhaldsmenntun er bæði tímafrek og dýr fyrir ís- lenzka lækna, en þeir verða að sækja hana að mestu leyti til annarra landa. Þá er þess að geta, að lækningaleyfi og læknisstarf leggur lækn- um á herðar, ekki eingöngu siðferðilega skyldu, heldur einnig laga- legar skyldur gagnvart þjóðfélaginu. Þá teljum við, að í aðalstarfs- greinakerfið vanti m. a. flokk fyrir séi’fræðinga, sem einnig hafa dr. med. gráðu. Ábyrgð á mannslífum er sérstakur þáttur í starfi lækna. Þetta atriði virðist ekki vera í kerfinu. Fjölmörg fleiri atriði má nefna, sem vantar í kerfið, en þetta verður látið nægja til þess að sýna, að nefnd ,,Drög að starfsmati“ eru óhæf án verulegra breytinga fyrir hvers konar mat á launagreiðslum fyrir læknisstörf. Virðingarfyllst, f. h. stjórnar Læknafélags íslands, Friðrik Sveinsson ritari (sign.). Aðalfulltrúar Læknafélags fslands í Bandalagi háskólamanna voru þeir Arinbjörn Kolbeinsson, Snorri P. Snorrason og Tómas Helga- son. Fulltrúi L.í. í kjaramálaráði var Friðrik Sveinsson. Læknanámskeið Læknanámskeið var haldið dagana 8.—11. sept. sl., og sóttu það 7 héraðslæknar auk 24 læknanema. Viðfangsefni voru meltingarsjúkdómar og önnuðust 18 sérfræðingar umræður námskeiðsins. Næsta námskeið á að halda dagana 31. ágúst til 4. sept. n.k., og verða aðalviðfangsefnin „akut“ læknisþjónusta og lyfjaval, áhætta og kostnaður lyfjameðferðar. Verður það námskeið haldið í Borgarspítal- anum. Skattamál Föst nefnd á vegum L.R. vinnur nú að þessum málum. Fengizt hefur viðurkenning á því, að flestir þættir hóp- tryggingar lækna verði frádráttarbærir, en aðalverkefnið, sem nú er unnið að, er að fá viðurkenningu á því, að bílakostnaður lækna sé frádráttarbær að mestu eða öllu. Borgarafundur um í desember komu tilmæli til formanns L.í. að heilbrigðismál á mæta á almennum borgarafundi á Selfossi, sem Selfossi Félag ungra Framsóknarmanna hafði fyrirhugað, og var þess óskað, að formaður L.í. gerði grein fyrir sjónarmiðum læknafélagsins í sambandi við læknamiðstöðvar og framtíðarskipulag þeirra. Fundur þessi var haldinn 21. janúar, og var þar einnig boðið landlækni, sem ekki kom til fundar, og fulltrúum frá heilbrigðismálaráðuneytinu, og mættu af þess hálfu Jón Thors og Kjartan Jóhannsson skipulagsverkfræðingur. Rætt var um læknamið- stöðvar og sjúkrahúsmál á Selfossi. Fundurinn var fjölsóttur og kom fram mikill áhugi á þessum málum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.