Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1971, Síða 36

Læknablaðið - 01.10.1971, Síða 36
192 LÆKNABLAÐIÐ Kandídatar í móttöku stjórna og meðstjórnenda L.í. og L.R. sum- arið 1969.. Fremri röð f.v.: Hörður Bergsteinsson, Guðmundur M. Jóhannsson, Björgvin M. Óskarsson, Páll Eiríksson, Kristján T. Ragnarsson, Hall- dór Baldursson, Jóhannes Magnússon. Aftari röð f.v.: Guðmundur Björnsson, Jónas Hallgrímsson, Arin- björn Kolbeinsson, Stefán Bogason, Sigmundur Magnússon, Grímur Jónsson, Guðmundur Jóhannesson. Er það grein, sem birtist í Vísi 9.4. 1970 með fyrirsögninni „Lækna- stéttin of laus á ávísun vanalyfja“, og hefur L.f. gert við greinina eftirfarandi athugasemd. Fimmtudaginn 9. apríl 1970 birtist grein í blaði yðar með eftir- farandi fyrirsögn: „Læknastéttin of laus á ávísun vanalyfja“. í undirfyrirsögn greinarinnar segir m. a.: „í læknastétt ríkir ekki nægur skilningur á ávanahættu ýmissa lyfja. Á ýmsum skemmtistöðum fer bannig t. d. fram sala á fíknilyfjum, sem læknar hafa ávísað. Það er því miður svo, að þar sem skórinn kreppir aðallega að í fíknilyfjavandamálum núna, er hjá lækna- stéttinni sjálfri." Að undanförnu hefur allmikið verið skrifað um notkun fíkni- og deyfilyfja hér á landi, en ekki hafa komið fram neinar ákveðnar eða áreiðanlegar niðurstöður um það, hvort notkun slíkra lyfja hér skapi þjóðfélagsvandamál. En í þessari grein er því slegið föstu, að hér sé um vandamál að ræða og sökinni skellt á læknastéttina með þessari setningu: „Þar sem skórinn kreppir aðallega að í fíknilyfjavandamálum núna, er hjá lækna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.