Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1971, Síða 37

Læknablaðið - 01.10.1971, Síða 37
LÆKNABLAÐIÐ 193 Kandídatar í móttöku stjórna L.í. og L.R. veturinn 1970. Neðri röð f. v.: Hörður Alfreðsson, Edda Björnsdóttir, Þórarinn Sveinsson. Efri röð f.v.: Björn Karlsson, Lars Kjetland, Vigfús Þorsteinsson, Þórarinn Arnórsson. stéttinni sjálfri.“ Einnig er gefið í skyn, að læknar ávísi fíkni- lyf, sem síðan eru seld á skemmtistöðum, og einnig, að í lækna- stéttinni ríki ekki nægilegur skilningur á ávanahættu þessara lyfja. í öllum þessum atriðum er um alhæfingu að ræða, og verður eigi annað séð, en öll læknastéttin eigi hér hlut að máli. Þessum staðhæfingum blaðs yðar viljum við mótmæla sem algjörlega röngum og benda yður á, að skv. lögum ber ritstjórn blaðsins ábyrgð á sannleiksgildi þessarar fréttar, en ekki sá maður, sem blaðið vitnar í sem heimildarmann. Læknafélag íslands mótmælir ofangreindum staðhæfingum sem röngum og vill í því sambandi benda á eftirfarandi atriði: 1. Læknasamtökin hafa iðulega bent á þá hættu, sem fylgt get- ur misnotkun lyfja, þ. á m. ávanahættu og einnig rætt þessi mál á félagsfundum. 2. f samráði við læknastéttina voru sett lög árið 1968, sem heimila opinberum aðilum mjög strangt eftirlit með notkun lækna á ávana- og fíknilyfjum, og í þessum lögum er heil- brigðisyfirvöldum einnig veitt heimild til skjótvirkra og áhrifaríkra aðgerða í þessum efnum, ef ástæða er til. Var þetta bæði til lækna og þeirra leikmanna, sem kunna að misnota trúnað lækna varðandi útvegun fíknilyfja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.