Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1971, Side 51

Læknablaðið - 01.10.1971, Side 51
LÆKNABLAÐIÐ 205 kröfur, sem þau ættu að mæta með einurð og þekkingu, en vísa óáþyrgri gagnrýni á bug. Ræðumaður taldi, að læknisstarfið ætti að vera sjálfstætt og hafa það æðsta markmið að líkna og lækna og vernda hvern sjúkling, af þessu mættu læknasamtök aldrei missa sjónar. Umræður um verkefni læknasamtaka f umræðum kom fram, að læknasamtök þyrftu að semja ákveðna starfsskrá og þar þyrfti að raða verkefnunum í forgangsröð (prioritets- række). Fyrst þyrfti að gera sér ljóst, hvort læknasamtökin ættu að vera eingöngu fagfélög eða hvort þau ættu einnig að vera eins konar þjóðfélagsstofnanir. Með fagfélögum er átt við, að þau séu hagsmuna- félög, hvað snerti laun, vinnuaðstöðu og starfsskilyrði (t. d. vinnu- tíma) ásamt því að stunda nokkra óskipulagða fræðslu, t. d. í formi funda, eða hvort þau ættu einnig að snúa sér að þjóðfélagslegum verk- efnum, vera stefnumarkandi í heilbrigðismálum (medical policy mak- ing) og þar með að hafa áhrif á almenna skipan heilbrigðismála, þróun og nýbyggingu sjúkrahúsa og annarra heilbrigðisstofnana og einnig rekstur þeirra; annast framhalds- og viðhaldsmenntun í samvinnu við aðra aðila í þjóðfélaginu, svo sem læknadeildir, heilbrigðisyfirvöld, bæjaryfirvöld og sjúkratryggingayfirvöld; láta sig einnig skipta eitur- lyfjaneyzlu, áfengisneyzlu, tóbaksneyzlu og fræðslu á sviði næringar- fræðinnar. Þá voru flestir þeirrar skoðunar, að læknar ættu að láta sig varða hina almennu mengun í lofti, vatni og jarðvegi, stunda þar fræðslu og hafa stefnumarkandi áhrif. Þá kom einnig fram sú skoðun, að á sumum Norðurlöndunum hefði undanfarið verið nokkur ofvöxtur í sjúkrahúsbyggingum, þannig að ekki hefði verið unnt að útvega nægi- legt starfslið, hvorki hjúkrunarkonur né lækna; sérmenntað starfslið hefði sogazt of mikið inn í sjúkrahúsin og á öðrum sviðum heilbrigðis- starfseminnar, utan sjúkrahúsa, hefði orðið skortur á vel þjálfuðu fólki. Þá kom einnig fram sú skoðun, að læknasamtökin ættu að beita sér fyrir því, að meiri áherzla væri lögð á „preventive medicine“ en gert hefði verið. Það var upplýst, að í Danmörku væru nú um 4.600 læknar, en áætlað væri, að eftir tíu ár væri sú tala komin upp í níu þúsund, og var þó talið, að slíkt yrði ófullnægjandi. Rædd var sú hugmynd að létta á hinum raunverulegu sjúkra- húsum með svokölluðum sjúkrahótelum. Þá var einnig allmikið rætt um framhalds- og viðhaldsmenntun lækna og hlutverk, sem Nordisk Federation for Medicinsk Undervis- ning hefur að gegna og hvernig unnt sé að styrkja starfsemi þeirra samtaka. Samandregin niðurstaða: Læknasamtökin eiga að vera fagfélög og eins konar þjóðfélags- legar stofnanir, þau eiga að semja sér starfsskrá og raða atvikum í forgangsröð. Þau verkefni, sem snerta þjóðfélagið, eru margvísleg. Stefnumótun í heilbrigðismálum, í sjúkrahúsbyggingum, í starfi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.