Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1971, Síða 84

Læknablaðið - 01.10.1971, Síða 84
228 LÆKNABLAÐIÐ í stað Jóns Sigurðssonar, borgarlæknis. Bjarni Bjarnason þakkaði Jóni Sigurðssyni vel unnin störf og góða samvinnu og minntist hans sem góðs félaga. Þá minntist hann og Ólafs Björnssonar á Hellu og Guðmundar Karls Péturssonar, sem nú eru látnir, með sérstöku þakklæti, en þeir áttu báðir sæti í varastjórn Domus Medica. Einnig minntist hann Kristins Stefánssonar. Bjarni Bjarnason kvað reksturinn ekki hafa tekið teljandi breyt- ingum á sl. ári. Hann hefði gengið vel, og færði Bjarni Friðriki Karlssyni sérstakar þakkir. Hann taldi, að reksturinn yrði að vera markviss á næsta ári. Nýjar framkvæmdir kvað hann ekki hafa verið miklar á árinu. Breytingar voru gerðar á innréttingu skrifstofu lækna- félaganna. Við það varð kleift að stækka litla salinn. Skilti úr áli var sett yfir aðalinngang með nafni hússins. Ekki hefur enn verið gengið frá lóðinni, en það stafar m. a. af því, að beðið er eftir skipu- lagi hennar. Litli salurinn var gerður að veitingasal eftir stækkunina. Þá ræddi Bjarni um óhagræði, sem stafaði af eldhúsinnréttingu og skorti á geymslurými. Komið hefur fram tillaga um byggingu eldhúss norður úr salnum; yrði það dýrt fyrirtæki. Domus Medica á þó flest eldhústæki. Þá er einnig svo komið, að samkomusalurinn er of lítill. Hann las bréf frá stjórn L.í. dags. 2&.1. 1970. Þar segir m. a.: „Stjórn L.í. vill hér með vekja athygli stjórnar Domus Medica á nokkrum atriðum, sem hún telur ábótavant við samkomusalinn í Domus Medica. a) Salurinn er of lítill fyrir stærstu fundi og samkvæmi lækna. b) Aðstöðu skortir til þess að halda tvo eða fleiri fundi samtímis. c) Einnig skortir aðstöðu til þess að halda sýningu á lækningatækj- um og lyfjum, þegar læknaþing standa eða aðrir fjölmennir fundir. d) Veitingaaðstaða í salnum er ófullnægjandi.“ Þessi atriði eru öll nánar skýrð sbr. ársskýrslu. Bjarni taldi því brýna nauðsyn á því að tryggja aðstöðu til stækkunar salarins. Allt húsnæði í Domus Medica, sem unnt er að leigja, er nú í leigu. Hann kvað stjórn Domus Medica hafa fullan hug á að greiða sem mest fyrir læknunum sjálfum, ekki hvað sízt læknum landsbyggðarinnar, t. d. með' því að koma þar upp gisti- heimilum o. fl. Hann kvað samstarf við læknana hafa verið gott. Þá gat Bjarni þess, að sér hefði á liðnu ári verið sýnd mikil velvild og sómi, sem hann þakkaði og óskaði þess, að Domus Medica yrði fyrirmyndarstofnun um alla framtíð. f fjarveru gjaldkera las Bjarni síðan reikninga sjálfseignarstofn- unarinnar. Hagnaður skv. rekstrarreikningi reyndist kr. 679.667,89. Hagnaður af rekstri félagsheimilis 1 millj. 112 þús. Eignir kr. 10.387.- 576,24. Húsaleiga kr. 678.252,00, Er Bjarni hafði lokið máli sínu, var honum þakkað með lófataki. Gunnlaugur Snædal sagði, að það gleddi sig að heyra, að hagur stofnunarinnar færi batnandi og skuldir minnkandi, Ræddi síðan um framtíð hússins og stækkun þess. Minntist hann á lóð skátanna við Snorrabraut og möguleika á því, að Domus Medica gæti eignazt hluta af henni. Þá taldi hann tímabært að fara að hugsa fyrir stærð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.