Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1971, Side 93

Læknablaðið - 01.10.1971, Side 93
LÆKNABLAÐIÐ 235 Fundurinn telur, að hið gamla form læknaráða, sem yfir- læknar einir höfðu aðgang að, sé með öllu úrelt og geti ekki leitt til eðlilegrar þróunar læknisþjónustu á sjúkrahúsum né heldur stuðlað að eðlilegri samvinnu sjúkrahúsa. Fundurinn leggur áherzlu á, að slík læknaráð, sem byggjast á samhliða stjórnun (paralell administration), verði stofnuð við öll sjúkra- hús landsins, þar sem þrír eða fleiri læknar starfa. Fundurinn harmar, að stofnun öflugs vísindasjóðs við ríkis- spítalana, eitt af aðalbaráttumálum lækna, hefur ekki náð fram að ganga. Fundurinn álítur, að stofnun vísindasjóðs við allar heilbrigðis- stofnanir, sé eitthvert veigamesta atriði, sem læknar verði að fá fram í komandi samningum“. Tillaga þessi (frá stjórn L.R., fskj. 3, I, og frá stjórn L.Í., fskj. 2, VII) var samþykkt. 6. „Aðalfundur Læknafélags íslands 1970 áréttar fyrri viljayfir- lýsingu félagsins um, að samtökin fái óskoraðan samningsrétt fyrir alla meðlimi sína. Fundurinn telur æskilegt, að i aðalatriðum gildi einn samn- ingur fyrir alla sjúkrahúslækna, og felur stjórn L.í. og L.R. ásamt samninganefndum að vinna að því“. Tillaga þessi (frá stjórn L.R., fskj. 6, VI) var samþykkt. 7. Miklar umræður urðu um tillögu frá stjórn L.í. (fskj. 2, X) þess efnis, að aðalfundur heimili stjórn félagsins að ganga frá stofnun hlutafélags til þess að annast rekstur sparisjóðs fyrir lækna og aðra háskólamenn, þar sem stjórnir L.R. og L.í. færu ætíð með meirihluta atkvæða. Kom m. a. fram, að þrátt fyrir munnlegt samkomulag L.í. og Búnaðarbanka íslands forðum um hærri vexti af ávísanabókum en annars staðar og gagnkvæm viðskipti lækna og bankans, er talsverð óánægja meðal lækna með lánveitingar bankans, auk þess sem sjóðir félaganna þykja bundnir um of. Mun að jafnaði auðveldara nú að fá lán í öðrum bönkum, jafnvel þótt velta lækna hafi væntanlega aukizt að mun vegna launahækkana á undanförnum árum, en skýring á því kann að vera að einhverju leyti samkeppni þeirra við Bún- aðarbankann gagnvart læknum. Hugmynd um sparisjóð þótti góð til að veita bönkunum aðhald og sjálfsagt að lofa henni að fréttast þess vegna, en ýmislegt mælir á móti. Rekstur sparisjóða hefur gengið misjafnlega, tekjur þeirra eru eingöngu vaxtamismunur, um 30% af fé þeirra er bundið (Seðlabanki, Húsnæðismálastjórn) og leyfi ráðherra þarf til stofnunar hluta- félags. Ekki væri unnt að reka slíka starfsemi á skrifstofu félaganna með núverandi starfsliði og aðbúnaði. Einnig kom fram athyglisverð hugmynd um stofnun stofn- lánadeildar fyrir lækna við einhvern bankanna, og þótti rétt að kanna hana betur ásamt hugmyndinni um sparisjóð. Eftir- farandi tillaga var samþykkt: „Aðalfundur Læknafélags íslands 1970 leggur til, að stjórnin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.