Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 6
86
LÆKNABLAÐIÐ
Guðmundur Björnsson
AUGNLÆKNINGAR GUÐMUNDAR HANNESSONAR
Á því tímabili, er Guömundur Hannes-
son var héraöslœknir á Sauöárkróki og
Akureyri, fékkst hann meira viö augnlœkn-
ingar en nokkur annar héraðslœknir hefur
gert hér á landi fyrr og síöar. Þar sem
lítiö eöa ekkert hefur veriö ritaö um þenn-
an þátt lcekninga hans og á fárra vitoröi,
að hann hafi fengizt viö meiri háitar lækn-
ingar á augum, er þessi grein til oröin.
Er Guðmundur Hannesson kemur heim
að námi loknu gerist hann héraðslæknir í
Skagafirði, er þá nefndist 9. læknishérað,
og sat hann á Sauðárkróki. Gegndi hann
héraðslæknisstarfi þar frá 1. júlí 1894 til
1. okt. 1895.1 Forveri Guðmundar Hannes-
sonar í starfi sem héraðslæknir Skagíirð-
inga var Guðmundur Magnússon, síðar pró-
fessor. Hann hóf líka störf sín hér heima
sem héraðslæknir í þessu sama héraði, á
miðju sumri 1892. Skýrslur þær um. sjúk-
dóma og heilbrigðisástand í héruðum, sem
þeir nafnar sendu landlækni, bera af
skýrslum annara héraðslækna hvað fjöl-
breytni áhrærir, enda voru báðir kandidaí-
ar frá Hafnarháskóla. Höfðu þeir því hlotið
víðtækari menntun en þeir læknar, sem
brottskráðust frá læknaskólanum hér.
í 1. töflu er greint frá þeim augnsjúk-
dómum, er Guðmundur Hannesson greindi
meðan hann var héraðslæknir á Sauðár-
króki. Er þetta í fyrsta sinn, sem héraðs-
læknir tíundar jafn marga kvilla í augum
í skýrslu sinni til landlæknis, ef undan er
skilinn Björn Ólafsson, sem greinir frá
augnsjúkdómum í Akraness aukalæknisum-
dæmi í skýrslu sinni 1892.2 Eins og kunn-
ugt er, var Björn lærður augnlæknir, er
hann tók til starfa hér árið 1890. Héraðs-
læknar greina ekki frá mörgum augnsjúk-
dómum í skýrslum sínum fyrir og um
aldamótin síðustu. Er það engin furða, því
að lítil sem engin kennsla var í augn-
sjúkdómafræðum í gamla læknaskólanum
fyrr en Björn Ólafsson hóf þar kennslu,
1. tafla
Augnsjúkdómar í 9. læknishéraði 1894-1895.
(Taflan er unnin úr ársskýrslu Guðmundar
Hannessonar til landlæknis).
1/7 1894-
26/2 1895
27/2 1895-
1/10 1895
6
1
1
26
15
11
Blepharitis
Cataracta 2
Choriditis
Conjunctivitis 26
Epihora
Episcleritis 1
Fistula lacrymalis 1
Glauccma 4
Hemianopia 1
Hypermetropia 8
Hypermetropia og
astigmatismus 1
Iritis rheumatica 2
Keratitis 4
Myopia 2 2
Ophthalmia rheumatica 5 2
Presbyopia 5 15
Pterygium 1
Strabismus convergens
Spasmus sphincter orbicul.
Ulcus corneae serpens
Augns j úklingar
Heildartala sjúklinga j
en það var árið 1895. Si^yrslur héraðslækna
greina þó frá augnangri (conjunctivitis),
oft samfara glærubólgu (kerato-conjunc-
tivitis), sem virðist hafa verið mjög al-
gengur kvilli. Undantekning er að þeir
tiundi aðra kvilla í augum og á gláku og
drer (cataracta) er ekki minnzt.
Guðmundur Magnússon er þó undanskil-
inn. Meðan hann situr á Sauðárkróki