Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 6
86 LÆKNABLAÐIÐ Guðmundur Björnsson AUGNLÆKNINGAR GUÐMUNDAR HANNESSONAR Á því tímabili, er Guömundur Hannes- son var héraöslœknir á Sauöárkróki og Akureyri, fékkst hann meira viö augnlœkn- ingar en nokkur annar héraðslœknir hefur gert hér á landi fyrr og síöar. Þar sem lítiö eöa ekkert hefur veriö ritaö um þenn- an þátt lcekninga hans og á fárra vitoröi, að hann hafi fengizt viö meiri háitar lækn- ingar á augum, er þessi grein til oröin. Er Guðmundur Hannesson kemur heim að námi loknu gerist hann héraðslæknir í Skagafirði, er þá nefndist 9. læknishérað, og sat hann á Sauðárkróki. Gegndi hann héraðslæknisstarfi þar frá 1. júlí 1894 til 1. okt. 1895.1 Forveri Guðmundar Hannes- sonar í starfi sem héraðslæknir Skagíirð- inga var Guðmundur Magnússon, síðar pró- fessor. Hann hóf líka störf sín hér heima sem héraðslæknir í þessu sama héraði, á miðju sumri 1892. Skýrslur þær um. sjúk- dóma og heilbrigðisástand í héruðum, sem þeir nafnar sendu landlækni, bera af skýrslum annara héraðslækna hvað fjöl- breytni áhrærir, enda voru báðir kandidaí- ar frá Hafnarháskóla. Höfðu þeir því hlotið víðtækari menntun en þeir læknar, sem brottskráðust frá læknaskólanum hér. í 1. töflu er greint frá þeim augnsjúk- dómum, er Guðmundur Hannesson greindi meðan hann var héraðslæknir á Sauðár- króki. Er þetta í fyrsta sinn, sem héraðs- læknir tíundar jafn marga kvilla í augum í skýrslu sinni til landlæknis, ef undan er skilinn Björn Ólafsson, sem greinir frá augnsjúkdómum í Akraness aukalæknisum- dæmi í skýrslu sinni 1892.2 Eins og kunn- ugt er, var Björn lærður augnlæknir, er hann tók til starfa hér árið 1890. Héraðs- læknar greina ekki frá mörgum augnsjúk- dómum í skýrslum sínum fyrir og um aldamótin síðustu. Er það engin furða, því að lítil sem engin kennsla var í augn- sjúkdómafræðum í gamla læknaskólanum fyrr en Björn Ólafsson hóf þar kennslu, 1. tafla Augnsjúkdómar í 9. læknishéraði 1894-1895. (Taflan er unnin úr ársskýrslu Guðmundar Hannessonar til landlæknis). 1/7 1894- 26/2 1895 27/2 1895- 1/10 1895 6 1 1 26 15 11 Blepharitis Cataracta 2 Choriditis Conjunctivitis 26 Epihora Episcleritis 1 Fistula lacrymalis 1 Glauccma 4 Hemianopia 1 Hypermetropia 8 Hypermetropia og astigmatismus 1 Iritis rheumatica 2 Keratitis 4 Myopia 2 2 Ophthalmia rheumatica 5 2 Presbyopia 5 15 Pterygium 1 Strabismus convergens Spasmus sphincter orbicul. Ulcus corneae serpens Augns j úklingar Heildartala sjúklinga j en það var árið 1895. Si^yrslur héraðslækna greina þó frá augnangri (conjunctivitis), oft samfara glærubólgu (kerato-conjunc- tivitis), sem virðist hafa verið mjög al- gengur kvilli. Undantekning er að þeir tiundi aðra kvilla í augum og á gláku og drer (cataracta) er ekki minnzt. Guðmundur Magnússon er þó undanskil- inn. Meðan hann situr á Sauðárkróki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.