Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 14
r Öflug blóðþrýstingslækkun Blóðþrýstingsstjórnunin er eðlileg, jafnvel við áreynslu. Catapresan 150 veldur sjaldan ortóstatískum aukaverkunum. Samdráttarhæfni hjartans verður ekki fyrir neik.væðum áhrifum. Catapresan 150 má nota við slöku hjarta (hjartainsufficiens) án digitalíseringar. Gegnumstreymi nýrnanna og blóðglómerúlussíunin haldast óbreytt. Catapresan 150 hentar einnig við ónógri nýrnastarf- semi (nýrnainsufficiens). Notkun: öll form af of háum blóöþrýstingi vegna sjúkdóma, þar sem blóðþrýstingslækkun meö lyfjum á við, Lyfhrifafræði (farmakologi) Catapresan 150 hefur öfluga blóðþrýstingslækkandi verkun. Jafnframt blóðþrýstingslækkuninni verður vart hægari og veikari hjartsláttar (bradycardi); mínúturúmmál og ytri mótstaða eru minni. Þar eð hómeóstatísku hjarta-æöa refleksarnir truflast ekki verður mjög sjaldan vart ortóstatískrar blóðþrýstingslækkunar. Catapresan 150 má nota með þvagræsilyfjum með góðum árangri, þar eð samverkandi áhrif fást. Aukaverkanir. I upphafi meðferðarinnar verður oft vart við róandi áhrif og »þurran munn«, en vanalega dregur úr þessum áhrifum við áframhaidandi notkun lyfsins. Alvarlegar aukaverkanir eru mjög sjaldgæfar. Skömmtun: Skömmtunin ætti að miöast við þarfir hvers ein- staklings. [ byrjun er gefin 'h tafia 2-3svar á dag. Skamm- turinn er aukinn smám saman með 'A töflu i senn unz góöri stjórnun er náð á blóðþrýstingnum. Skammtinn má auka í 1-2 töflur 3svar á dag. Parenteral notkun má beita við skyndilegri og hættulegri blóöþrýstingslækkun, eða þegar peroral meöhöndlun verður ekki komið við. Lyfið má gefa undir húð, ( vöðva og í æð. Umbúðir: Töflur a 150 mikrógrömm: 30, 100 og 5X100 stk. Ampúllur a 150 mikrógrömm: 5 stk. Boehringer/jj^ nr, VBOEHRINGE ingemeim Hanebred 2, 2720 Vanlose, Danmárk Einkaumboð á íslandi: Pharmaco hf., Skipholti 27, Reykjavík. simi:20 320 Vi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.