Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 87

Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 87
LÆKNABLAÐIÐ 133 ráð fyrir fyrirlestrum erlendra lækna, en um það er aðeins vitað, að enskur sérfræð- ingur í meltingarsjúkdómum, Dr. J.E. Lennard-Jones, mun dveljast hér 10.—15. okt. n.k. 5. Haldið verður áfram útgáfu fundalista svip- að og gert var sl. vetur. Til álita kemur að auglýsa þar erlend námskeið, ef áhugi virð- ist vera fyrir því. Nefndin hefur haft sam- band við fræðslunefndir iæknafélaganna í Noregi og Danmörku og við British Post- graduate Medical Federation og er reiðubú- in að veita læknum upplýsingar og aðstoð við þátttöku í erlendum námskeiðum. 6. Aukinni fræðslustarfsemi fvlgir óhjákvæmi- lega aukinn kostnaður. Hingað til hefur fiárhagsgrundvöllur þessarar starfsemi ver- ið byggður á styrk frá Heilbrigðisráðuneyti og Trvggingarstofnun ríkisins, auk þátt- tökugjalds lækna. Ef um verulega aukningu fræðslustarfsemi verður að ræða á næst- unni, má búast, við að þessir styrkir verði ó- fullnægjandi. Nokkuð hafa ný úrræði verið rædd sl. vetur, og er t.d. til athugunar til- laga um framlag úr námssióðum lækna til bessarar starfsemi. Brýn nauðsyn er á að þetta mál verði afgreitt svo mögulegt sé að gera nákvæma áætlun fram í tímann. 7. Hugmyndir hafa komið fram um breytta skÍDulagningu fræðslustarfs m.a. aukið hlutverk Háskóla Islands i framhalds- og viðhaldsmenntun iækna. Námskeiðsnefnd hefur ekki tilbúnar neinar tiHögiir í bessu efni, en telur nauðsvnlegt. að L.l. fylgist vel með fvrirætlunum læknadeildar oe hafi áhrif þar til hvatningar. Undirritaður telur nauðsvnlegt að ekki sé neitt dregið úr fvrír- ætlunum félagsmanna um aiikna fræðslu- starfsemi á þeirra vegum fvrr en séð verði að fyrir slíkri starfsemi sé séð á annan hátt. svo að fullnægjandi megi teljast. (T.Á.J.) Skýrsla frœöslunefndar til stiórnar L.R. Reykiavík. 24. febr. 1972 Fræðslunefnd L.R. var sent nýtt skinunar- bréf í október sl. 1 b\i bréfi eru nefndinni ætl- uð ný hlutverk auk sinna fyrri starfa, að sjá um fagleg erindi á regluleeum fundum félags- ins. Ætla^t er til. að nefndin komi á fót nám- skeiðum fvrir lækna. útvegi fvr'rlesara. leitist v'ð að samræma fræðslufundi siúkrahúsa. svo að beir komi að sem mestum notum. Þá var einnig ákveðið á sameiginlegum fundi st.iórna L.R. og L.I.. að stofnað yrði +;1 náinnar sam- vinnu milli félaganna um fræðlustarf. og hafa fræðslunefndir beggia félaganna unnið tals- vert saman í vetur. I fræðslunefnd L.R. eiga sæti: Tómas Á. Jónasson, form., Emil Als og Snorri Ólafsson, og hafa beir síðan í nóvember starfað eftir beztu getu í samræmi við þetta skipunarbréf, þótt nýmæli séu stutt á veg komin. Helztu atriði, sem nefndinni þykir ástæða til að taka fram í skýrslu, fara hér á eftir: 1. Almennir fundir L.R. hafa verið með svip- uðu sniði og áður, nema að gerð var sú til- raun að breyta fundartíma, byrja kl. 19.00 og gefa fundarmönnum kost á kvöldverði. Fundarsókn hefur verið allsæmileg í vetur. Gert er ráð fyrir sjúkrahúsfundum eins og á undanförnum árum, og er þá fundarefni í umsjá fræðslunefndar viðkomandi sjúkra- húss. 2. Gefin hefur verið út mánaðarlega í vetur skrá um alla fræðslufundi félaga og sjúkra- húsa í Reykjavík, sem vitað er um. Er þess vænzt, að fræðslufundir sjúkrahúsanna geti orðið fleirum að notum með þessu móti og einnig, að siður sé hætt við, að fundir sér- greinafélaga rekist á. 3. Haldnir eru í vetur 3 fræðslufundir ætlaðir fyrst og fremst fyrir almenna lækna. Eru þeir haldnir á laugardagseftirmiðdögum í Domus Medica. og er sá tími valinn með tilliti til þess, að aimennir læknar eiga nú í vetur frí þann dag. Fyrsti fundurinn, „Um iækna og félagsmálastofnanir“, var fremur illa sóttur. Næsti fundur verður um há- þrýsting og hinn þriðji um lungnasjúkdóma. 4. I samvinnu við IBM á íslandi var haidið námskeið, „Læknisfræðin og tölvutæknin", til kynningar á möguleikum tölvuvinnslu í þjónustu heilbrigðismála. Námskeið þetta var flutt og undirbúið af starfsmönnum IBM og þótti takast ágætlega. Þátttakendur voru 54 að meðtöidum læknanemum í tveim hópum og virtust allir þátttakendur ánægð- ir með þessa kynningu. 5. Eftir ósk stiómar L.R. tók nefndin að sér að útvega efni í þætti um heilbrigðismál, sem fluttir eru á yfirstandandi vetri hálfsmán- aðarlega í útvamið. Hafa fram að þessu verið flutt, erindi um slysaaðgát. barna- vernd, revkingar, hiartavemd. lungnasiúk- dóma o.fl.. og verður þessu haidið áfram til sumarmála. 6. Enn sem komið er, hefur ekki komið til mikilla fiárútláta vegna starfsemi nefndar- innar. Til bess að orðið geti aukning á nám- skeiðshaldi og útvegun fvrirlesara er bó nauðsvnlegt að útvega fjárhagsgrundvöll, sem þessi starfsemi geti byggt á. Þetta at- riði mun nú vera til athugunar hiá stjórn L.R., og þyrfti sem fyrst að fást nokkur vitneskja um fjárhagsgrundvöll næsta árs, því að ekki er seinna vænna að byrja undir- búning, ef halda á námskeið, sérstaklega ef útvega þarf erlenda fyrirlesara. 7. Til þess að létta mönnum þátttöku í er- lendum námskeiðum hafa fræðslunefndir fé- laganna leitað sambands við nágrannalönd- in, og berast nú upplýsingar um námskeið i þeim löndum, og hefur nú þegar verið vel tekið í þátttöku íslenzkra lækna, bæði i Noregi og í Englandi. Verður reynt að koma þessum upplýsingum á framfæri við ís- lenzka lækna. (T.Á.J.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.