Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ
89
4. tafla
Augnsjúklingar Guðmundar Hannessonar
á Akureyri.
í ársskýrslum sínum til landlæknis um
heilbrigði og læknisstörf í Akureyrarhér-
aði gerir G. H. ár hvert ítarlega skrá yfir
sjúklinga þá, sem leita til hans og flokkar
þá eftir sjúkdómum. í eftirfarandi töflu
greinir frá augnsjúkdómum í embættistíð
hans á Akureyri 15. maí 1896 til ársloka
1906.
Tala
sjúkl.
Abrasio corneae 11
Amaurosis 2
Amblyopia 2
Astenopia 7
Astigmatismus 40
Atrophia bulbi oculi 1
Atrophia n. optici 8
Blepharitis 80
Cataracta 40
Chalazion 6
Chorioiditis 4
Conjunctivitis phlyctenularis 140
Conjunctivitis simplex 283
Corpus alienum bulbi oculi 2
Corpus alienum corneae 22
Corpus alienum iridis 1
Dacryocystitis acuta 7
Dacryccystitis chronica 13
Diplopia 3
Ectropion palpebrae 9
Entropion 3
Epiphora 33
Fistula lacrymalis 2
Glaucoma simplex 114
Glaucoma inflammatcrium typ. 2
Herpes ophthalmicus 1
Hordeolum 11
Hypermetropia 92
Iritis 11
Iritis traumatica 1
Iridocyclitis 2
Iridocyclitis pos ulcus serpens 1
Iridokeratitis 1
Keratitis 59
Keratitis flyctenulosa 30
Keratitis ulcerosa 14
Keratoscleratoiritis 1
Macula v. leucoma corneae 10
Melanoma iridis 1
Muscae volitantes 1
Myopia 63
Myopia excessiva 5
Neuritis optica 1
Nystagmus 11
Papillitis 2
Presbyopia 142
Pterygium 5
Ptosis 1
Retinitis pigmentosa 1
Scleritis 7
Sequalae corp. al. oculi 1
Sequalae ulc. corneae serpens 1
Snjóbirta 2
Strabismus 11
Trichiasis 2
Ulcus corneae serpens 26
Samtals 1355
son augnbóluangur (conjunctivitis plyc-
tenulosa og keratitis phlyctenulosa) mun
oftar en Björn.0 Telur Guðmundur Hann-
esson að mikið af þessari augnbólgu sé
fylgikvilli kirtlaveikinnar. Er greinargóð
lýsing á einkennum og meðferð þessa
bólgukvilla í Læknablaði Guðmundar
Hannessonar.7 Verður orðrétt vitnað í kafi-
ann um augnbóluangur, því hér er lýst
sjúkdómi, sem svo hefur breytt um mynd,
að hann er ekki nema svipur hjá sjón sem
áður var og mjög fátíður.
„Conj,unctivitis flyctenularis, conj.
scrofulos, er algengur barna- og ungl-
ingasjúkdómur, sem er mjög áríðandi
að þekkja og geta læknað. Hann er
auðþekktur á því að börnin þola birt-
una afar illa, kreista augað eða augun
aptur, grúfa höfuðið niður í bringuna,
koddana í rúminu o. s. frv. Sjeu augun
opnuð með valdi streyma úr þeim heit
tárin án þess að slímútferð sje tii
muna. Sjúkd. er innifalinn í bólu-
myndun í conjunctiva, optast í limbus
corneae (limbusflyctæner) og eru þær
þá venjul. svo smáar að þær aðeins
sjást eins og örsmáar örður í limbus,
en eru þá optast margar í hóp. Opt
myndast líka ein bóla eða tvær dálítið
fyrir utan limbus á conj. bulbi. Stærð-
in er þá meiri frá títuprjónshaus til
dropastærðar. Af stærri flyctænunum