Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1975, Síða 9

Læknablaðið - 01.12.1975, Síða 9
LÆKNABLAÐIÐ 89 4. tafla Augnsjúklingar Guðmundar Hannessonar á Akureyri. í ársskýrslum sínum til landlæknis um heilbrigði og læknisstörf í Akureyrarhér- aði gerir G. H. ár hvert ítarlega skrá yfir sjúklinga þá, sem leita til hans og flokkar þá eftir sjúkdómum. í eftirfarandi töflu greinir frá augnsjúkdómum í embættistíð hans á Akureyri 15. maí 1896 til ársloka 1906. Tala sjúkl. Abrasio corneae 11 Amaurosis 2 Amblyopia 2 Astenopia 7 Astigmatismus 40 Atrophia bulbi oculi 1 Atrophia n. optici 8 Blepharitis 80 Cataracta 40 Chalazion 6 Chorioiditis 4 Conjunctivitis phlyctenularis 140 Conjunctivitis simplex 283 Corpus alienum bulbi oculi 2 Corpus alienum corneae 22 Corpus alienum iridis 1 Dacryocystitis acuta 7 Dacryccystitis chronica 13 Diplopia 3 Ectropion palpebrae 9 Entropion 3 Epiphora 33 Fistula lacrymalis 2 Glaucoma simplex 114 Glaucoma inflammatcrium typ. 2 Herpes ophthalmicus 1 Hordeolum 11 Hypermetropia 92 Iritis 11 Iritis traumatica 1 Iridocyclitis 2 Iridocyclitis pos ulcus serpens 1 Iridokeratitis 1 Keratitis 59 Keratitis flyctenulosa 30 Keratitis ulcerosa 14 Keratoscleratoiritis 1 Macula v. leucoma corneae 10 Melanoma iridis 1 Muscae volitantes 1 Myopia 63 Myopia excessiva 5 Neuritis optica 1 Nystagmus 11 Papillitis 2 Presbyopia 142 Pterygium 5 Ptosis 1 Retinitis pigmentosa 1 Scleritis 7 Sequalae corp. al. oculi 1 Sequalae ulc. corneae serpens 1 Snjóbirta 2 Strabismus 11 Trichiasis 2 Ulcus corneae serpens 26 Samtals 1355 son augnbóluangur (conjunctivitis plyc- tenulosa og keratitis phlyctenulosa) mun oftar en Björn.0 Telur Guðmundur Hann- esson að mikið af þessari augnbólgu sé fylgikvilli kirtlaveikinnar. Er greinargóð lýsing á einkennum og meðferð þessa bólgukvilla í Læknablaði Guðmundar Hannessonar.7 Verður orðrétt vitnað í kafi- ann um augnbóluangur, því hér er lýst sjúkdómi, sem svo hefur breytt um mynd, að hann er ekki nema svipur hjá sjón sem áður var og mjög fátíður. „Conj,unctivitis flyctenularis, conj. scrofulos, er algengur barna- og ungl- ingasjúkdómur, sem er mjög áríðandi að þekkja og geta læknað. Hann er auðþekktur á því að börnin þola birt- una afar illa, kreista augað eða augun aptur, grúfa höfuðið niður í bringuna, koddana í rúminu o. s. frv. Sjeu augun opnuð með valdi streyma úr þeim heit tárin án þess að slímútferð sje tii muna. Sjúkd. er innifalinn í bólu- myndun í conjunctiva, optast í limbus corneae (limbusflyctæner) og eru þær þá venjul. svo smáar að þær aðeins sjást eins og örsmáar örður í limbus, en eru þá optast margar í hóp. Opt myndast líka ein bóla eða tvær dálítið fyrir utan limbus á conj. bulbi. Stærð- in er þá meiri frá títuprjónshaus til dropastærðar. Af stærri flyctænunum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.