Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ 119 göngu Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Kjarasamningalögin benda því þannig á leiS, sem menn eiga að fara, ef þeir viija fá leiðréttingu að þessu leyti. Hver einstakur læknir verður að gera reka að sínu máli með því að snúa sér til Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, Bræðraborgarstíg 9, Reykjavík, og fara þess á leit, að B.S.R.B. reki málið fyrir Kjaranefnd. Um 'If'. 1 26. gr. laga nr. 38/1954 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins segir svo: „Nú gegnir starfsmaður samkvæmt ákvörðun stjórnvalds jafnhliða sínum starfa öðrum starfa, og fær hann þá hálf þau föstu byrjunarlaun, er þeim starfa fylgja, og aukatekjur allar. ...“. Samkvæmt þessu á héraðslæknir ef hann gegnir nágrannahéraði samkvæmt ákvörðun stjórnvalds, að fá hálf föst byrjunarlaunin, sem því héraðslæknis- starfi fylgja, og aukatekjur allar, þar með talin staðaruppbótin væntanlega. Virðingarfyllst. Guðm. Ingvi Sigurðsson. Skýrsla Hrólfs Ásvaldssonar, viðskiytafr. um taun héraðslœkna með staðaruppbót Samkvæmt eldra launakerfi ríkisstarfs- manna voru laun lækna í staðaruppbótarhér- uðum í 18., 19. og 20. launaflokki. Staðarupp- bótin var jafngildi hálfra byrjunarlauna í við- komandi flokki. Eftir launaflokkum skiptust héruðin þannig: A. I 18. flokki voru embætti í Búðardals-, Hólmavíkur-, Búða- og Hafnarhéraði. B. I 19. flokki voru embætti í Þingeyrar-, Flateyrar-, Ólafsfjarðar-, Vopnafjarðar- og Víkurhéraði. C. I 20. flokki voru embætti í Reykhóla-, Bíldudals-, Suður-eyrar-, Kópavogs-, Raufarhafnar-, Þórshafnar-, Egilsstaða-, Bakkagerðis- og Djúpavogshéraði. Samkvæmt hinum nýju kjarasamningum rikisstarfsmanna og nýrri launaskipan héraðs- lækna verða þeim nú greidd laun eftir 26. flokki að frádregnum 10% af föstum launum vegna tekna á lyfsölu. Staðaruppbótin verður 7.800.00 kr. í grunn á mánuði í stað hálfra byrjunarlauna áður. Hér á eftir verður gerður samanburður á hinu eldra launafyrirkomulagi og hinu nýja. Tilgreind laun eru grunnlaun á mánuði, þ.e. laun án verðlagsuppbótar, sem er frá 1. sept. 1970 4,21%. Miðað er við laun eftir þriggja ára starf, en það þýðir samkvæmt nýja kerfinu laun, eftir að fullri starfsþjálfun er náð (eftir eitt ár), unz komið er að fyrstu aldurshækkun eftir starfsári. Samanburðurinn leiðir til svip- aðrar útkomu, þótt miðað sé við laun í hærri starfsaidursflokkum. I yfirlitinu hér á eftir tákna bókstafirnir A, B og C læknishéruðin, eins og þau eru flokkuð hér að ofan. Af tölum í neðanskráðu yfirliti má sjá, að hið nýja launafyrirkomulag (3.1iður) erhagstæðara læknum en hið eldra (2. liður) í A-héruðum, aðeins hagstæðara í B-héruðum, en óhagstæð- ara í C-héruðum. Með óvegnu meðaltali A, B og C er hið nýja kerfi aðeins hagstæðara en hið eldra (137 á móti 136). Hins vegar er auðsætt, að hefði eldra fyrirkomulagið gilt á- fram og laun verið greidd eftir 26. fl. óskert- / kr. á mánuði Hlutfallstöl. A B C A B C 1. Laun skv. eldra fyrirkomulagi og eldri launaskala, þ.e. laun í júlí 1970, áður en samið var i desember 1970. 18. fl. 19. fl. 20. fl. Föst laun 20.593 22.923 23.016 Staðaruppbót 9.679 10.102 10.540 Alls 30.272 32.125 33.556 100 100 100 Óvegið meðaltal A, B og C 31.981f 100 2. Laun skv. eldra fyrirkomulagi en nýjum launaskala eftir fulla grunn- launshækkun, þ.e. eftir 1. júlí 1972. 18. fl. 19. fl. 20. fl. Föst laun 28.480 29.880 31.280 Staðaruppbót 12.840 13.540 14.240 Alls 41.320 43.420 45.520 137 135 136 Óvegið meðaltal A, B og C 43420 136 3. Laun skv. nýju fyrirkomulagi og nýjum launaskala og eftir fulla grunn- launahækkun, þ.e. eftir 1. júní 1972. 26. fl. 26. fl. 26, fl. Föst laun 40.180 40.180 40.180 145 Frádráttur 10% -4.018 -4.018 -4.018 Staðaruppbót 7.800 7.800 7.800 Alls 43.962 43.962 43.962 145 137 131 Óvegið meðaltal A. B og C 43.962 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.