Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 20
96 LÆKNABLAÐIÐ 7. tafla Helztu handlæknisaðgerðir G. H. á sjúkra- húsinu á Akureyri árið 1903. Laparotomiae pro echinococco 15 — — appendicit. 1 — — cystoma ovarii 2 — — abcessus intraperit. 1 Laparotomiae explorativae 2 Herniotomia radicalis 2 Amputatio antibrachii 2 — femuris 3 — cruris 1 — digiti 1 — mammae & excis. gland. ax. 1 Resectio genus 2 — pedis partialis 1 Sequestrotomia 1 Iridectomia 4 Sectio alta & excisio tumoris vesicae 1 Operatio pro prolapsi recti & tum. hæmorrh. 1 Operatio pro labium leponium dupl. 1 Operatio pro prolaps iridis 1 Excisio epitheliomat. galeae & gland. retroauric. 1 Excisio lipomat. duo. 1 Excisio gland. tuberc. colli 9 Reposit. luxat. cubit. 1 Thoracocentesis 8 Operat. pr. mastoidit. ad mod. Wilde 2 Sjúklingatala á sjúkrahúsinu 180. Legu- dagar 4556. ari augnsjúkdóma, ennfremur að þeir þekki þá, sem vandasamari eru, svo að þeir geti vísað sjúklingum í tæka tíð til augnlæknis og að lokum að þeir geti, ef ekki er um annað að ræða, opererað suma vandasam- ari kvilla, séu t. d. eigi útilokaðir frá því sökum verkfæraleysis. Alls þessa verði að krefjast eftir því sem ástatt er hér á landi, en satt að segja þurfi töluvert til þess að uppfylla þetta svo vel sé. Telur G. H. upp hvaða verkfæri er nauðsynlegt að eiga, sjá 8. töflu. Tel ég líklegt að hann hafi ráðlagt lækn- um að eiga þau verkfæri, er hann notaði sjálfur. f grein í læknablaði G. H., „Hvernig geta læknar lært kirurgiu?“ segir hann, að ís- lenzkir læknar séu þannig settir, að allir verði þeir að fást meira eða minna við handlækningar, ef að þeir eigi ekki algjör- lega að forsóma skyldu sína. Það sé ekki ætíð því að heilsa, að mögulegt sé að senda sjúklinga burtu. Þar sem íslenzkir læknar hafi litla sem enga reynslu í hand- lækningum gefur hann þeim ýmis góð ráð. Þeir ættu að varast þá hugmynd alþýðu að halda þann lækni geta gert aðgerð, sem byggir eingöngu á fræðilegri þekkingu. Bezti vegurinn sé efalaust sá, ,,að byrja á því einfalda, smáa, en sýna því sóma og vanda sig á því, sem verða má, færa sig síðan smám saman upp á skaptið, eptir því sem æfingin vex og traustið á sjálfum sjer. Með þessu móti verður læknirinn færari, þegar fyrsta stóroper. er gjörð og má betur við því þó hún misheppnaðist heldur en meðan hann er algjörlega óþekktur og óreyndur. Auðvitað brýt- ur nauðsyn lög, ef eitthvað skaðræði ber að höndum, sem læknir er neydd- ur til að ráðast í, eða láta sjúkl. deyja. Þá má ekkert hik eiga sjer stað. Reyna verður hann operationina. Tökum t. d. augnsjúkdómana eptir 8. tafla Augnskurðarverkfæri og áhöld, er G. H. taldi nauðsynlegt fyrir héraðslækna að eiga.0 Bowman augnasondur. Webers hnífur (táragangshnífur). Ciliepincet Desmarés elevator. Von Grafes elevator fyrir bæði augu. Horner’s ,,hulmejsel“. Gráfes „skelehager“. Gráfes fixationspincet með lás. Gráfes „sterkniv“, „lappenmesser“. Irispincet, bogin. Weckers repositeur (skilpadde). Försters Kapselpincet. Gráfes „stærske“ (hartgummi). Weckers skæri. Coopers bognu skæri. Gleraugnakassi, einfaldur. Liebreich’s augnaspegill. Nokkrar pipettur. Stafaspjald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.