Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 113 Á formannaráðstefnu L.I. 23. mai 1971 var fjallað um tillögur að nýrri heilbrigðislöggjöf, sem nefndin hafði samið og var þá kosin nefnd innan L.I. til þess að gera bráðabirgðaathugun á tillögunum og skila greinargerð, þar sem ósk um umsögn og greinargerð hafði borizt frá ráðuneytinu. Skýrsla þessarar nefndar á veg- um L.I. fylgir ársskýrslunni sem fylgiskjal. Ávana- og fíknilyfjamál Á síðasta ári barst stjórn L.I. skýrsla sam- starfshóps, sem vann á vegum dómsmálaráðu- neytisins að athugun á notkun fikni- og ávana- lyfja í landinu. Kom þar fram sú skoðun, að læknar hefðu ekki nægilega gát á ávisun á þessi lyf. Þann 9. marz 1971 barst stjórn L.I. bréf frá landlækni, þar sem rætt er um ávis- anir lækna á deyfi- og fíknilyf. Bréf landlæknis er á þessa leið: „Ég vísa til bréfa minna til lækna dagsettra 17. febrúar 1968 og 10. febrúar 1970 varðandi útgáfu lyfseðla á deyfilyf, hvers konar róandi og örvandi ávanalyf og svefnlyf, þar með talin barbitursýrusambönd. Tel ég sérstaklega mjög ámælisvert og varasamt, að læknar ávísi slík- um lyfjum án undangenginnar samvizkusam- legrar rannsóknar eða án þess að þekkja sjúklinginn vel. Eins og kunnugt er var læknalögunum (1. nr. 80/1969) breytt árið 1969. Voru þá sér- ákvæði um ávísanir lækna á ávana- og fíknilyf (gr. 22—gr. 26) sett inn í lögin. Tveir læknar starfa nú í landinu með takmarkað lækninga- leyfi að þessu leyti. Fer ég hér með fram á, að stjórn Lækna- félags Islands brýni enn á ný fyrir öllum með- limum sínum að fylgja sem samvizkusamleg- ast ákvæðum 6. gr. reglugerðar um gerð og útgáfu lyfssðla og afgreiðslu lyfja nr. 30 frá 16. maí 1966. — Sigurður Sigurðsson" (sign.). 1. gr. læknalaga hljóðar svo: „Rétt til að stunda lækningar og kalla sig lækna hér á landi hafa þeir einir, sem til þess hafa fengið leyfi ráðherra." Við viljum taka fram, að á miðju sumri 1970 ritaði stiórn L.l. allitarlegt bréf til landlæknis og óskaði eftir upplýsingum og athugun varð- andi ávísanir lækna á afritunarskyld lyf. Þrátt fvrir ítrekaðar munnlegar fyrirspurnir og einn fund með landlækni, hefur eigi tekizt að fá neitt svar við áðurnefndu bréfi L.í. til land- læknisembættisins. I Morgunb'aðinu birtist grein þ. 17. apríl sl. þar sem látið er að þvi liggia, að læknar ávísi óeðlilega miklu af deyfi- og fíknilyf.ium, og er þar vísað í opin- berar skýrslur. Þessi grein Morgunblaðsins gefur tilefni til þess, að enn sé leitast við að fá þær upplýsingar, sem áður hefur verið beðið um. hjá landlæknisskrifstofunni. Einnig er líklegt, að stjórn Læknafélags Islands verði að gera opinberlega grein fyrir afstöðu sinni gagnvart þessum málum. Þann 25. ágúst 1971 barst stjórn L.I. eftir- farandi bréf frá Kvenfélagasambandi Islands, dags. 19. ágúst: Á 19. landsþingi Kvenfélagasambands Is- lands, sem haldið var að Hallveigarstöðum dagana 11.—13. þ.m., og á voru mættir fulltrú- ar 20 héraðssambanda, sem í eru 233 kvenfélög með rösklega 18 þúsund meðlimi, var eftirfar- andi áskorun á læknastéttina samþykkt: Landsþingið skorar á læknastéttina að gæta varúðar í því, að gefa lyfseðla fyrir lyfjum, sem flokkast geta undir ávana- og fíknilyf, og vinna af alefli gegn ofnautn slíkra lyfja. Virðingarfyllst, Sigríður Thorlacius, formaður. I tilefni af þessu bréfi var landlækni skrifað bréf og einnig var svarbréf sent til Kvenfélaga- sambands Islands. Fara þau bréf hér á eftir. 7. sept. 1971. Hr. landlæknir, Sigurður Sigurðsson, Arnarhvoli, R. Læknafélagi Islands hefur borizt fundará- lyktun frá Kvenfélagasambandi Islands, þar sem því er slegið föstu, að þörf sé að áminna lækna um meiri varúð varðandi ávísanir á ávanalyf og fíknilyf. Kvenfélagasambandið skorar á læknastéttina að gæta varúðar i því að gefa lyfseðla fyrir lyfjum, sem flokkast geta undir ávana- og fíknilyf. Ekki hefur stjórn Læknafélags Islands áður borizt skrifleg ábending eða kvörtun frá fé- lagasamtökum varðandi gá'eysi lækna í ávísun ávanalyfja og hefur eigi i höndum neinar sann- anir fyrir því, að slíkt gáleysi viðgangist hér. og ef svo er, hvaða læknar eiga þar hlut að máli. Hins vegar ber þess að geta, að í blaða- skrifum hefur þráfaldlega verið haldið fram, að læknar ávísi um of fíkni- og ávanalvfjum. Gefið er i skyn í skrifum þessum. að þeir eigi meginsök á notkun fíkniefna hér á landi. I því sambandi vilium við benda á grein í dag- blaðinu Vísi 9. apríl 1970 undir fyrirsögninni „Læknastéttin of laus á ávisun vanalyfja" og grein í Morgunblaðinu 17. apríl 1971, en auk þess hafa allmargar fleiri greinar birzt í blöð- um, sem hníga í þá átt. að læknar eigi veru- lega sök á ofnotkun ávana- og fíknilyfja. Þessi órökstuddi fréttaflutningur getur óhjá- kvæmilega haft óheppilegar og alvarlegar þjóðfélaeslegar afleiðingar, og má í þvi sam- bandi nefna, að sjúklingar, sem þarfnast þess- ara lyfja, verða óeðlilega tortryggnir gagnvart áhrifum og notkun þeirra. Ólöglegur innflutn- ingur og ólögleg sala fíkniefna og fíknilyf.ja getur þróast í landinu i skjóli þess, að hjá læknum sé að leita orsaka ofnotkunar ávana- lyfja og fikniefna. Órökstuddur fréttaflutn- ingur sem þessi gerir því tvennt í senn, að tor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.