Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 24
100 LÆKNABLAÐIÐ KAFLAR ÚR FUNDARGERÐ AÐALFUNDAR L.í. 1970 Aðalfundur Læknafélags íslands 1970 hófst í Vestmannaeyjum laugardaginn 20. júni kl. 9.15 í húsi K.F.U.M. Formaður L.I., Arinbjörn Kolbeinsson, setti fundinn og bauð fulltrúa velkomna. Sérstak- lega bauð hann velkominn formann Félags læknanema, Högna Óskarsson, stud.med., en sú hefð hefur komizt á síðan á aðalfundi L.l. í Bifröst 1968, að bjóða fulltrúa frá Félagi læknanema að sitja aðalfund L.I. og fylgjast með því, sem þar fer fram. Einnig hefur frá sama tima verið venja að bjóða landlækni að sitja aðalfund L.I., en að þessu sinni gat land- læknir ekki mætt vegna fjarveru af landinu. Skýrsla stjórnar: Formaður stiklaði á stærstu liðum skýrsl- unnar og gerði frekari grein fyrir þeim, en hún hafði áður verið fjölrituð og dreift meðal fulltrúa. Reikningcir félagsins: Ritari, Friðrik Sveinsson, las í fjarveru gjaldkera reikninga félagsins og Læknablaðs- ins. Nokkrar umræður urðu um reikningana. Reikningarnir voru bornir undir atkvæði og samþykktir samhljóða. Skýrsla Domus Medica: Bjarni Bjarnason, formaður stjórnar Domus Mediea, flutti skýrslu stjórnarinnar og las reikninga stofnunarinnar. Arinbjörn Kolbeinsson, formaður L.I., hafði verið kiörinn i stjórn Domus Medica í stað Jóns Sigurðssonar, borgarlæknis. Bjarni Bjarnason þakkaði Jóni Sigurðssyni vel unnin störf og góða samvinnu og minntist hans sem góðs félaga. Þá minntist hann og Ólafs Björns- sonar á Hellu og Guðmundar Karls Pétursson- ar, sem nú eru látnir, með sérstöku þakklæti, en þeir áttu báðir sæti í varastjórn Domus Medica. Einnig minntist hann Kristins Stef- ánssonar. Bjarni Bjarnason kvað reksturinn hafa gengið vel, og færði Friðrik Karlssyni sérstak- ar þakkir. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar: 1. Aðalfundur Læknafélags íslands 1970 bein- ir þeim tilmælum til aðildarfélaga L.I., að þau vinni að því með samningagerð og á annan hátt, að vinnutíma lækna verði stillt í hóf, og verði hann þvi styttur verulega frá því sem nú er. Virðist eðlilegt, að dag- vinnutími verði 36 klst. á viku, þar með talinn hæfilegur tími til lestrar tímarita og handbóka í sambandi við dagleg störf lækna. 2. Aðalfundur Læknafélags Islands 1970 lýsir ánægju sinni yfir þeim áfanga, sem náðst hefur (í kjarabaráttu lækna) með stofnun læknaráða við Borgarspítalann, Landa- kotsspitalann og Landspitalann. Fundurinn ályktar, að stofna beri lækna- ráð á svipuðum grundvelli við öll sjúkra- hús og heilbrigðisstofnanir landsins, þar eð stofnun slíkra ráða er forsenda þess, að hægt sé að koma á lágmarksstaðli fyrir þjónustu þessara stofnana. Fundurinn telur, að hið gamla form lækna- ráða, sem yfirlæknar einir höfðu aðgang að, sé með öllu úrelt og geti ekki leitt til eðlilegrar þróunar læknisþjónustu á sjúkra- húsum, né heldur stuðlað að eðlilegri sam- vinnu sjúkrahúsa. Fundurinn leggur á- herzlu á, að slík læknaráð, sem byggjast á samhliða stjórnun (paralell administration), verði stofnuð við öil sjúkrahús landsins, þar sem þrir eða fleiri læknar síarfa. Fundurinn álítur, að stofnun vísindasjóða við allar heilbrigðisstofnanir sé eitthvert veigamesta atriði, sem læknar verði að fá fram í komandi samningum. 3. Aðalfundur Læknafélags Islands 1970 á- réttar fyrri viljayfirlýsingar félagsins um, að samtökin fái óskoraðan samningsrétt fyrir alla meðlimi sína. Fundurinn telur æskilegt, að í aðalatriðum gildi einn samningur fyrir alla sjúkrahús- lækna, og felur stjórn L.I. og L.R. ásamt samninganefndum að vinna að því. 4. Aðalfundur Læknafélags íslands 1970 átel- ur. að ekki skuli betur búið að iæknadeild Háskóla Islands en svo, að hún geti ekki annað menntun beirra stúdenta, sem vilja og geta stundað læknanám. Fundurinn mótmælir takmörkunum á læknanámi og telur það ábyrgðarleysi að takmarka að- gang að deildinni, án þess að gerð hafi verið tilraun til að kanna þörf íslenzks bióðfélags fyrir lækna á komandi árum. Fundurinn telur mikilsverðar þær brevt- ingar á læknakennslu. sem fyrirhugaðar eru á næstu árum. þ.á.m. væntanlegan kennslustól í almennum iækningum. Jafnframt því sem kennslu- og rannsókna- aðstaða læknadeildar verði bætt, er nauð- syn að fiölga námsleiðum við Háskóla Is- lands. Vill fundurinn sérstaklega benda á aðrar greinar heilbrigðisþjónustu, svo sem háskólanám í hjúkrun, sjúkraþiálfun, kennslu læknaritara, auk menntunar fé- lagsráðgjafa. Fundurinn styður baráttu stúdenta fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.