Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 90

Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 90
136 LÆKNABLAÐIÐ gangast og að beðið sé með varnarráðstaf- anir Þar til heilsutjón hlýst af. Fundurinn ályktar ennfremur að ef varnir gegn meng- un eru taldar óframkvæmanlegar vegna kostnaðar, eigi viðkomandi starfsemi ekki rétt á sér.“ 8. Tillaga frá stjórn L.I.: „Aðalfundur L.I. haldinn dagana 23.—25. júni 1972, ályktar að það sé þjóðfélagslegt hagsmunamál, að læknisþjónusta utan sjúkrahúsa verði efld. Þar eð frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu, sem nú liggur fyrir alþingi, nær ekki til allrar heilbrigð- isþjónustu utan sjúkrahúsa, einkum ekki til einmenningslæknissetra, leggur fundur- inn áherzlu á að viðkomandi heilbrigðisyf- irvöld, bæjar- og sveitarfélög taki höndum saman við læknastéttina um að gera þessi læknissetur sem bezt úr garði og að efla þar með læknisþjónustuna í dreifbýiinu. Verði ákvæði um þetta felld inn í frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu." Þessari tillögu vísaði fundurinn aftur til stjórnar L.I. 9. Tillaga frá stjórn L.I: „Aðalfundur L.I. haldinn dagana 23.—25. júní 1972, hvetur hin ýmsu sérgreinafélög innan svæðafélaganna til að hefja nú þegar í samráði við L.I. undirbúning að útgáfu að fræðsluefni bæði fyrir sjúklinga og allan almenning, hvert á sínu sérgreinasviði, sem dreift sé meðal lækna og þeir hafi til ráð- stöfunar." 10. Tillaga frá stjórn L.I.: „Aðalfundur L.I. haldinn dagana 23.—25. júní 1972, ályktar að þörf sé raunhæfra aðgerða vegna hinna tíðu og alvarlegu um- ferðaslysa. Fundurinn gerir það að tillögu sinni, að lágmarksaldur þeirra, sem fá ökuleyfi, verði endurskoðaður með tilliti til aldurshækkunar og jafnframt verði at- huguð sú leið að lengja gildistíma bráða- birgðaökuleyfa. Kannaðar verði leiðir til þess að koma í veg fyrir háskalega hraðan akstur, t.d. með sérstökum búnaði í bif- reiðar, sem takmarka hraða. Gerðar verði strangar kröfur til öryggisbúnaðar bifreiða, sem fluttar eru til landsins. Nauðsynlegt er að stórauka fræðslu fyrir almenning um umferðarmál, sérstaklega í ríkisútvarpi, (hljóðvarpi og sjónvarpi)." 11. Tillaga frá stjórn L.I.: „Aðalfundur L.I. haldinn dagana 23.—25. júní 1972, áminnir alla meðlimi félagsins að hafa jafnan í huga og halda í heiðri siðareglur lækna, eins og þær eru settar fram í Codex Ethicus. Ennfremur óskar fundurinn eftir að stjórnir L.I. og aðildar- félagar framfylgi ákvæðum 16. gr. laga.“ 12. Tillaga frá stjórn L.I.: „Aðalfundur L.I. haldinn á Blönduósi 23. —25. júní 1972, telur að fullkomins ósam- ræmis gæti í afstöðu almennings og yfir- valda til neyzlu fíkniefna, lyfja sem hafa ávanahættu í för með sér, og neyzlu á- fengis. Eins og nú standa sakir, er áfengisneyzla landsmanna langsamlega mesta vandamál- ið af framangreindum atriðum og er rétt- nefnt áfengisböl. Aðalfundurinn ályktar þvi, að sérstakra að- gerða sé þörf til að koma í veg fyrir neyzlu áfengis. Þar eð ekki hefur tekizt að skapa sterkt almenningsálit gegn ofneyzlu áfeng- is, telur fundurinn að ekki verði komizt hjá því að sala áfengra drykkja verði tak- mörkuð. Skorar fundurinn því á viðkom- andi yfirvöid að hefja nú þegar aðgerðir til að draga úr sölu áfengra drykkja." 13. Tillaga frá Baldri Johnsen: „Aðalfundur L.I. haldinn dagana 23.—25. júní 1972, ályktar að nauðsynlegt sé að gerðar verði auknar ráðstafanir á vegum heilbrigðisráðuneytis til að komið verði upp hælum til að vista, hjúkra og lækna drykkjusjúklinga, og lögum og reglugerð- um breytt til þess að gera mögulegar slík- ar framkvæmdir." Síðan voru bornar fram tillögur til laga- breytinga. 14. Tillaga frá Læknafélagi Suðurlands: „Viðbót við næstsíðustu málsgrein 9. grein- ar: Ekki má kjósa alla aðalstjórn frá sama svæðisfélagi." 15. Tillaga frá Breynleifi Steingrímssvni: ..Aðalfundur kýs 7 manna stiórn til tveggia ára. formann. ritara. féhirði. ennfremur 4 meðstjórnendur og 3 menn til vara. Stiórn- arkosning er skrifieg og skal hver stjórn- armaður kosinn sérstaklega, þó má kiósa meðstiórn og varastjórn samtímis. Ekki má kiósa meira en 2 aðalstjórnarmenn úr sama svæðisfélagi." Þessari tillögu var vís- að tU laganefndar L I. 16. 1 annarri málsgrein 9. gr. komi júní í stað iúlí og fellt út „að jafnaði". 17. Tillaga frá Læknafélagi Norð-vesturlands: ..10. greinin verði svohljóðandi: Stiórn hvers aðildarfélags skal senda stjórn L.I. ársskýrslu sína, ásamt tölu gjald- skyldra félaga og aukafélaga fyrir lok septembermánaðar ár bvert. Lög aðildar- félaga eru þvi aðeins gild. að þau hafi ver- ’ð samþykkt af stiórn L.t. Nú æskir að- ildarfélag að aðalfundur L.I. taki einhver mál til meðferðar; skal þá tilkvnning um bað ásamt greinargerð send stiórn L.l. þrem vikum fvrir aðalfund. Telji stiómin slíkt mál varða öil aðildarfélögin. skal bún senda þeim afrit þessara gagna fyrir aðal- fund. Nú greiðir gialdskyldur félagi ekki árstil- lag sitt til L.I. innan 6 vikna frá gialddaga, bá getur stiórn L.I. svift hann félagsrétt- indum, enda hafi hann verið aðvaraður." 15. gr. verði orð"ð svo: ..Aðalfundur L.I. ákveður árgiald fyrir hvern gialdskyldan félaga til L.I. Aðildar- félög geta ákveðið að læknar, sem verið hafa virkir félagar i 40 ár, eða hætt störf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.