Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 121
LÆKNABLAÐIÐ
XVI. NORRÆNA
GIGTARSJÚKDÓMAÞINGIÐ
verður haldið að Hótel Loftleiðum, Reykjavík, 21.-23. júní 1976. Gigtsjúk-
dómafélag íslenzkra lækna sér um þinghaldið.
Aðalumræðuefni þingsing verður: HORFUR í GIGTSJÚKDÓMUM.
Þrír heimskunnir fyrirlesarar, Dr. J. J. Calabro, Dr. W. Carson Dick
og Dr. F. Dudley Hart munu fjalla um efnið. Nýjungar í rannsóknum og
meðferð gigtsjúkdóma verða ræddar í nokkrum „symposia", m. a. immuno-
suppression, Penicillaminemeðferð, gullmeðferð, medicinsk & kirurgisk
synovectomia og „The prognostic significance of rheumatoid factor“. Auk
þess gefst þátttakendum kostur á að kynna niðurstöður rannsókna í stutt-
um erindum og skulu ágrip send fyrir 1. apríl n. k.
Allar upplýsingar ásamt nauðsynlegum eyðublöðum fást á skrifstofu
þingsins:
XVI. Norræna gigtsjúkdómaþingið,
Lyflæknisdeild Landspítalans,
sími 24160 (24) Anna Atladóttir, ritari.
XXXV. NORRÆNA
LYFLÆKNAÞINGIÐ
verður haldið í Uleáborg, Finnlandi, dagana 9.—11. júní 1976.
Þeim sem hug hafa á að sækja þingið, en ekki hafa fengið eyðublöð um
þátttökutilkynningu er bent á að skrifa til Dr. Esko Huhti, Medicinska
Kliniken, Uleáborgs universitetscentralsjukhus Uleáborg SF-90220, Fin-
land, og tilkynna þátttöku fyrir 1. marz n.k.