Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 74

Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 74
128 LÆKNABLAÐIÐ starfa erlendis með aukinní upplýsingaþjón- ustu. I ljós kom, að spjaldskrá L.I. var að mörgu leyti orðin úrelt. Hefur siðan verið unn- ið að því að endurbæta spjaldskrána. 1 því sambandi hefur verið leitað eftir upplýsingum erlendis frá um heimilisföng íslenzkra lækna. Hefur þessu verki miðað vel áfram, og er spjaldskráin nú mikið bætt, en vert er að minna lækna á, að alger forsenda þess að auk- in samskipti takist við íslenzka lækna, er starfa erlendis, er að þeir tilkynni skrifstofu félaganna, svo fljótt sem auðið er um breyt- ingar á aðsetri. Reyndar nær þetta einnig til þeirra lækna, er starfa hér á landi, en mikill misbrestur hefur orðið á að þeir tilkynni skrif- stofunni bústaðaskipti. Breytt útgáfa á Lœknáblaðinu Á sameiginlegum fundi L.I. og L.R. í októ- ber 1971 voru lagðar fram tillögur að breyt- ingum á Læknablaðinu, sem síðan voru sam- þykktar á aðalfundum félaganna, aðalfundi L.I., sem haldinn var í september 1971 og að- alfundi L.R., sem haldinn var í marz 1972. I samþykktum þessum var gert ráð fyrir ráðningu tveggja ritstjóra við blaðið, sem skipta með sér verkefnum þannig, að annar sjái aðallega um faglegt efni, en hinn um fé- lagslegt efni. I samræmi við þetta voru þeir Arinbjörn Kolbeinsson og Páll Ásmundsson ráðnir ritstjórar við blaðið. Páli var falið að sjá um faglegt efni og Arinbimi um félagslegt efni í blaðið. Ennfremur var þeim falið að gera tillögur um breytingar á blaðinu og end- urskipulagningu á útgáfu þess. Lögðu þeir til að stefnt yrði að því að út kæmu 10 til 12 blöð á ári. Mundi það meðal annars auka gildi félagslegra upplýsinga, sem í blaðinu birtust. Komið yrði að fjölbreyttara efnisvali, t.d. með aukinni áherzlu á fræðslugreinar um á- kveðna praktíska eða teoretíska þætti læknis- fræðinnar, svo og yfirlitsgreinar o.fl. Félagslegt efni verði aukið verulega frá því sem verið hefur. Lögð verði áherzla á félags- málafréttir. Leitað verði eftir greinum um fé- lags- og heilbrigðismál frá einstökum læknum heima og erlendis. Broti og útliti blaðsins verði breytt til betri nýtingar og skemmtilegri uppsetningar efnis. Islenzkir lœknar i Svíþjóö heimsóttir Eins og læknum er kunnugt, þá urðu miklar umræður um læknaskortinn í dreifbýlinu á sl. hausti, og hugsanlegar ráðstafanir til að bæta úr þeim vanda, sem af því leiddi. Nokkrar vonir voru bundnar við það, að íslenzkir læknar, sem verið hefðu langdvölum erlendis, einkum í Svíþjóð, flyttu heim til íslands. Um fyrirætlanir íslenzkra lækna erlendis var þó lítið vitað og kom þá upp sú hugmynd, að formaður L.I. tæki sér ferð á hendur til Sví- þjóðar til viðræðna við islenzka lækna þar. Þá upplýstist það, að heilbrigðismálaráðherra, Magnús Kjartansson, hafði ákveðið að fara til viðræðna við íslenzka lækna i Svíþjóð og skýra fyrir þeim þau vandamái, sem við væri að etja vegna læhnaskortsins heima á Isxandi. neilbrigöismáiaráðnerra bauð pá formanni L.l. að taka Þátt i þessari for á kostnaö ráðuneytis- ins. Var það boð þegxð með Þökkum, enda hafði heiibrigðismáiaráöuneytið skipulagt íundi með iæknum i Stokkhoimi og Gautaborg. Káðuneytisstjóri, Páii Sigurðsson, læknir, var í íylgd neiiDrigðismálaráðherra. Fundurinn í Stokkhóimi íór tram 15. janúar 1972 og voru þar mættir 18 ísienzkir iæknar ásamt eiginkonum. Næsta dag mættu 11 ís- ienzkir iæknar á fundi í Gautaborg. Ráðnerra og ráðuneytisstjóri skýrðu frá iæknaskortm- um á Isiandi og vandræðum iæknisþjónustunn- ar, sem af því ieiddi. Tuiogum um heiibrigðis- löggjöf og peim breytingum á iæknisþjónust- unm, sem ný heilbrigðisiöggjöf myndi hafa í för með sér, fyrírhuguðum nýjum stöðum við ríkisspítalana, tengdum læknisþjónustu í dreif- býli o.fl. Heilbrigðismálaráðherra hvatti þá til, sem lokið hefðu framhaidsnámi, að hverfa til starfa heima á Isiandi. Formaður L.I. skýrði frá kjaramálum lækna, bættri starfsaðstöðu og mjög aukinni fræðslu- starfsemi iæknafélaganna og sjúkrahúsanna í Reykjavik. Telja má fullvíst, að för þessi hafi verið gagnleg fyrir alla aðila. Framtak heilbrigðis- málaráðherra ber að þakka. Þess má e.t.v. vænta, að eftir viðræður þær, sem fram fóru við ísienzka lækna í Svíþjóð, hafi þeir margir hverjir gert betur upp hug sinn um framtíðaráform sín, en elia hefði orð- ið. Aöstoöarlœknastööur viö ríkisspítalana Svo sem kunnugt er fór Læknafélag Islands þess á leit við heilbrigðisyfirvöld, að stofnað- ar yrðu aðstoðarlæknisstöður við rikisspítal- ana, sem tengdar yrðu við þjónustu í dreif- býli. Undirtektir stjórnarnefndar ríkisspítal- anna voru í fyrstu neikvæðar. Aðalfundur Læknafélags Islands 1971 áréttaði mikilvægi þessa máls og var sú ályktun send heilbrigðis- yfirvöldunum. Stjórn L.I. fylgdi ályktun aðal- fundarins síðan eftir með viðtölum við heil- brigðismálaráðherra og ráðuneytisstjóra heil- brigðismálaráðuneytisins. Á nýafstöðnu þingi var síðan samþykkt frumvarp, þar sem gert er ráð fyrir að stofnaðar verði 6 aðstoðarlæknis- stöður við rikisspítalana, sem verði bundnar þjónustu við dreifbýlið í sérstökum bráðatil- fellum. Standa vonir til að þessar stöður verði auglýstar bráðlega. Stjórn L.I. hefur í þessu sambandi rætt um nauðsyn þess að hið fyrsta verði komið á vísi að sérfræðinámi hérlendis. Sterk rök hníga að því, að ef unnt yrði að ljúka hér heima, t.d. helmingi þess starfsþjálfunartíma, sem krafizt er til sérfræðiviðurkenningar í ýmsum grein- um, yki það líkurnar á að viðkomandi læknar störfuðu hér á iandi í stað þess að ílengjast erlendis. Auk þess má benda á, að mikill skort- ur er á aðstoðarlæknum á sjúkrahúsunum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.