Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1975, Qupperneq 11

Læknablaðið - 01.12.1975, Qupperneq 11
LÆKNABLAÐIÐ 91 dettur fljótt epithelið af yfirborðinu svo gráleitt fleiður myndast. Frá flyctænunuxn gengur ætíð meiri eða minni þríhyrnd inject. af conj. með basis út við conj. fellinguna. Sjúkd. hættir við að breiðast út yfir cornea og mynda þar bólur, sem fljótt verða að sárum og er sjóninni hætta búin af slíku því eptir þau myndast ógagnsæ leucom. Opt er sjúkd. langvinnur, einkum ef meðferðin er ekki sem skyldi, venjulega stendur hann yfir 1/2-1 mánuð. Verra er þó að honum hættir til að taka sig upp aptur og er rjettast af læknum að geta þess ætíð við foreldrana í fyrstunni. Meðferðin er þannig: Ekkert bindi fyrir augað. Ef ómögulegt er að komast hjá því, þá þunnt dökkt slör eða slæðu, sem ekki heldur hita að auganu eða hindr- ar loptið frá að leika um augað. Ekk- ert augnvatn nema atropin, ef cornea sýnist hætta búin eða fotofobi er áköf. Ungv. Oxydi hydrargyrici flavi Ctgr. 10 - Grm. 10 er aðalmeðalið. Það er masserað inn í augað einu sinni eða 2svar á dag. Þegar sjúkd. er að mestu læknaður er gott að strá dálitlu af calomeli (sukt. pulv.) inn í augað einu sinni á dag í mánaðartíma á eptir til þess að hindra recidiv. Ef smyrslin ekki hrífa má líka strax reyna calomel. Þegar allt er svo um garð gengið má gefa börnunum í nokkurn tíma Syr. jodeti ferrosi. Þetta er að vísu einfalt, en venju- lega geta foreldrarnir ekki komið smyrslunum inn í augað. Til þess þarf dálitla æfingu og dexteritet, sem ekki allir læknar hafa. Af smyrslunum er tekin hálf mat- baunarstærð á hreinum prjónsoddi, neðra augnalokið er snúið við með þumalfingri v. handar, með h. hend- inni er svo tekið í augnhár efra augna- loksins og það dregið niður fyrir smyrslin, svo þau dragist upp undir efra augnalokið. Barnið kreistir nú augað aptur og er þá með fingurgóm- unum á lokuðu efra augnaloki smyrsl- unum núið út um, augað. Ef mögulegt er að koma því við, þarf læknirinn að sýna mæðrunum hversu farið er að þessu og opt hef jeg neyðst til að láta mæðurnar færa mjer dagl. börnin af því að þær hafa ekki haft lag á þessu“. Skriðsár á glæru (ulcus corneae ser- pens) var miklu algengari kvilli um síð- ustu aldamót en nú á dögum. Þessi augn- sjúkdómur var hinn hvimleiðasti, torvelt að lækna og gat verið hættulegur sjóninni og var ekki óalgeng blinduorsök. Af 26 sjúklingum með þennan sjúkdóm þurfti Guðmundur Hannesson að leggja fjórtán þeirra inn á sjúkrahúsið. Gerði hann á þeim glæruskurð (sectio Sæmisch) og/eða brenndi sárið með Paquehn brennslutæki (sjá 5. töflu). Guðmundur Hannesson veitir því fljótt athygli hversu alvarlegur sjúkdómur hæg- fara gláka er. í ársskýrslu sinni um heilbrigði, læknis- störf o. fl. í Akureyrarhéraði 1900 seg'ir hann: „Af öðrum tíðum sjúkdómum eru augnsjúkdómamir, einkum glaucoma, athugaverðastir. íslendingum er það lítill sómi og lítill hagur, að hjer á landi skuli vera langtum fleiri blindir menn tiltölulega, en í nokkru öðru siðuðu landi, þrátt fyrir það að ein algengasta orsök blindu þekkist ekki hjer á landi (blenorrhoe neonatorum). Ekkert hefur verið gjört til að rann- saka þetta eða ráða bót á því. Eptir minni reynslu að dæma er það glau com, sem á mestan þátt í þessu, þó ulc.-serp. og nokkrir aðrir sjúkd. sjeu og algengir. Mjer er nær að halda að augnsjúkdómar sjeu óvenjulega tíðir hjer í Eyjafirði, og tíðari en í Húna- vatns- og Skagafjarðarsýslum. Jafnvel hinir sjaldgæfari sjúkdómar t. d. myopia á hæirri stigum eru hjer al- gengir. Bæði glaucomið og þessi myopia virðist hjer ganga mjög í ættir og aðalorsök sjúkdóma þessara sýnast vera erfðir“. Guðmundur Hannesson skiptir gláku í tvo flokka: Hægfara gláku, sem hann nefn- ir alltaf glaucoma simplex, og bráða- gláku, sem hann nefnir glaucoma in- flammatorium. í grein þeirri um glau- coma, er Guðmundur Hannesson skrif- ar í Læknablað sitt 1904 er skilgrein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.