Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 22
98 LÆKNABLAÐIÐ glaucom, sem ekki er því skýrara, hvað þá heldur að þeir sjeu því vaxn- ir að taka það undir skynsama með- ferð. Ekki man jeg heldur til þess að jeg hafi sjeð nokkra grein um sjúkd. þennan í blöðunum og hefði þó mátt vænta hennar, einkum frá Birni Ólafs- syni augnlækni — þetta allt er svartur blettur. — Einkum væri þetta ástand algjör- lega ófyrirgefanlegt, ef svo væri sem flestar bækur segja, að lækning sjúkd. sje auðveld, ef rjett er með hann farið, þá bæru læknarnir fullkomna ábyrgð á blindu landsmanna. En eptir minni reynslu er þetta nokkuð á ann- an veg því ísl. glaucom er, eptir henni að dæma, vanþakklátur kvilli, sem opt blindar menn hvað svo sem læknirinn reynir. Eigi að síður er það skylda vor að þekkja sjúkd. og vita hvað við skal gjöra“. Er Guðmundur Hannesson flyzt tiT Reykjavíkur í ársbyrjun 1907, þá fertugur að aldri ag gerist þar héraðslæknir og kennari við læknaskólann, leggur hann augnlækningar á hilluna. Sjúklinga sína leggur hann inn á spítala St. Jósefssystra að Landakoti og þar gerir hann ásamt nöfn- um sínum allmargar stóraðgerðir um skeið, en ekki kemur fram í sjúkradagbókum Landakots að hann hafi gert neinar augn- aðgerðir þar. Guðmundur Hannesson legg- ur fyrsta sjúkling sinn á Landakotsspítala 31. maí 1907 og stundar sjúklinga sína þar unz hann hættir að stunda lækningar ár- ið 1917.10 Ég hygg að fáir viti um starf Guðmund- ar Hannessonar sem augnlæknis. Augn- lækningar hans hafa horfið í skugga hér- aðslæknisins, kennarans, vísindamannsins, Við heimili Guðmundar Hannessonar á Akureyri um aldamótin. — Karólína fs- leifsdóttir, kona G. H., Guðmundur Hann- esson, Sigurður Hjörleifsson, læknir Guð- rún Jónsdóttir, fósturdóttir G. H. og K. í., Anna Breiðfjörð, kona Valgarðs O. Breið- fjörð, kaupmanns í Reykjavík, og Guðrún þjónustustúlka. HEIMILDARRIT 1. Blöndal, L. H. og Jónsson, V. Læknar á Is- landi, 2. útg. Reykjavík 1970. 2. Ársskýrslur héraðslækna til landlæknis. Þjsk. 3. Jónsson, B. ísafold, XXXVI. árg. Reykjavík 1909. 4. Hjörleifsson, S. Norðurland. Akureyri 1909. 5. Jónsson, V. Lækningar og saga, Reykjavík 1969. 6. Sjúkradagbækur Björns Ólafssonar. Hand- ritasafn. 7. Hannesson, G. Algengustu augnsjúkdómar. LæknablaÖ, III. árg. Akureyri 1904. 8. Thinemann, F. A. L. Reise in Norden Europas vorzúglich in Island in den Jahren 1820 bis 1821. Leipzig 1824 og 1827. 9. Björnsson, G. Iceland through the opht- halmoscop at the turn of the century. Nordisk medicinhistorisk Arsbog 1973. 10. Sjúkradagbækur Landakotsspítala. 11. Dungal, N.: Guðmundur Hannesson pró- fessor. Andvari. Tímarit hins íslenzka þjóð- vinafélags. Reykjavík 1958.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.