Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 12
288 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Table III. Post-operative deep vein thrombosis incidence in higt risk patients. Low dose heparin Adjusted dose Enoxaparin Logiparin Author* Placebo Aspirin Dextran 15.000 U/d heparin 40-60mg/d 50 U/kg Hoek 89 eH (32) 57/99 Lassen 91 eH (33) Dechavenne 89 eH (34) Eriksson 89 eH (35) 44/97 25/59 4/40 29/93 Planes 86 eH (36) 27/112 15/124 Turpie 86 eH (37) 21/50 6/50 DESG 91 eH (38) 24/111 7/108 Levine 91 eH (39) Francis 83 eHeK (40) 19/37 61/263 50/258 Powers 89 fH (41) Francis 89 eH (42) 29/63 27/66 12/42 Pooled total DVT 151/309 27/66 55/190 113/434 4/40 78/540 29/93 DVT % 48.9 40.9 28.9 26.0 10.0 14.4 31.2 Comment: All patients were screened with phlebography. *eH = elective hip replacement, eK= elective knee replacement, fH= fractured hip operation. Combined DVT (deep vein thrombosis) incidence with low molecular weight heparins was 129/636 screened patients = 20.2%. stystu máli leiðir tafla II í ljós, að í næstum öllum samanburðarrannsóknum á lágskammta heparíni (5000 AE x 2-3 undir húð) og lág- skammta smáheparínum, hefur tíðni bláæða- sega verið hin sama eða minni við gjöf smá- heparína. I töflu III eru teknar saman niðurstöður framskyggnra rannsókna á tíðni djúpra bláæðasega í beinaskurðlækningum á neðri út- limum, með öðrum orðum dæmigerðum hærri- áhættu sjúklingum. I töflunni eru eingöngu rannsóknir þar sem bláæðamynd var tekin af öllum rannsóknahópnum á skilgreindum tíma- punkti eftir aðgerð (venjulega sjö til 14 dög- um), enda eina áreiðanlega greiningaraðferðin eftir álys/aðgerðir á neðri útlimum (32-42). Eins og sést af töflunni er tíðni bláæðasega nær 50% sé ekki beitt fyrirbyggjandi lyfjagjöf sam- anber töflu I og acetýlsalicýlsýra virðist ekki bæta útkomuna. Dextran 70 dregur hinsvegar verulega úr segamyndun (28,9%) og lág- skammta heparín sömuleiðis (26%). Sé árang- ur af mismunandi smáheparínum lagður saman virðist tíðni bláæðasega minnka í 20%, sem er hin sama og þegar beitt er lágskammta warfar- íni (two-step warfarin). Langbestur árangur hefur hinsvegar náðst með gjöf antithrombín III (AT III) samhliða gjöf lágskammta hepar- íns (5%), en sú niðurstaða hefur ekki verið staðfest með öðrum rannsóknum og meðferðin er óhemju dýr. Blæðingar Enginn einhlítur hlutlægur mælikvarði er til á magn blæðinga eftir skurðaðgerðir og er því erfiðara að átta sig á blæðingartíðni eftir skurð- aðgerðir heldur en á segatíðni. Segja má þó, að mælanleg blæðingarhætta og tíðni dauðsfalla vegna blæðinga og annarra alvarlegra blæðinga virðist ekki vera aukin við gjöf blóðþynningar- lyfja í fyrirbyggjandi skömmtum (43—46). í lyf- leysu eða dextran 70 samanburðarrannsóknum hefur mælanleg tíðni alvarlegra blæðinga að jafnaði verið svipuð og hjá sjúklingum með- höndluðum með lágskammta heparíni, smá- heparínum, lágskammta warfaríni og AT III/ lágskammta heparíni, þótt lítilsháttar aukning virðist vera á minniháttar blæðingum eins og skurðsárablæðingum (12,45). Sé beitt lág- skammta warfaríni er nauðsynlegt að mæla prothrombín tíma til að tryggja verkun og ör- yggi með tilliti til blæðinga (40). Ekki hefur sannast að þörf sé neinna sér- stakra mælinga þegar beitt er lágskammta hep- aríni eða lágskammta smáheparínum, en nauð- synlegt er að fara eftir ráðlögðum skömmtum fyrir hvert lyf fyrir sig til að tryggja segavörn eftir áhættuhópi (44). Ljóst er að ávinningur af segavörnum vegur mun þyngra en óveruleg aukning minniháttar blæðinga. Niðurstaða Hætta á segamyndun er breytileg eftir aldri sjúklings, almennu ástandi og eðli skurðað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.