Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 24
300 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Miðtaugarþvingun í úlnliðsgöngum Athugun á 383 sjúklingum með einkenni í 557 höndum Marínó Pétur Hafstein1'21, Brjánn Á. Bjarnason3), Kristinn Tómasson3' Hafstcin MP, Bjarnason BÁ, Tómasson K Carpal tunnel syndrome Læknablaðið 1994; 80; 300-9 Analysed are the clinical data of 557 involved hands in 383 patients with carpal tunnel syndrome (CTS) diagnosed and treated in a private neurological practice in Reykjavík, Iceland over a seven year period. The subjects form a selected group as the patients are referred by medical practitioners or seek assistance on their own initiative. The study involved 241 females and 142 males. Age ranged from 14 to 91 years, mean 49 ± 16.5 years at the time of diagnosis. Both hands were involved in 45.5% of patients, judged clinically. Even though the mean age at diagnosis and duration of symptoms were similar to other studies patients in younger age groups were more common in this study (figure 1). Occupation was known for 376 patients. The occu- pational classes for the patients are shown in table IV compared to a recent national survey on occupa- tional classification in Iceland. Of 239 females 193 (80.6%) were housewives and of those 152 (78.7%) were also employed. Of the employed patients 82.3% males and 48.8% females were in occupa- tional classes involving manual work compared to 49.5% males and 24.3% females in the control group. The dominant hand was the only hand in- volved or with worse symptoms in 67.2% of patients (table I). Is CTS an occupational disease? Definite conclusions can not be drawn from these results. Manual workers might seek medical attention more frequently for their symptoms. Symptoms and signs in the 577 hands are shown in table II. Further study on the incidence of CTS in Iceland and it’s relation- ship to the patient’s occupation is needed. Frá 1|Læknastofunni Bárugötu 15, 101 Reykjavík, 2)tauga- lækningadeild Landspítalans, 3,geödeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Marínó P. Hafstein, Læknastofunni Bárugötu 15,101 Reykjavík. Lykilorð: Median nerve-Carpal tunnel syndrome — Symp- toms and signs- Hand dominance- Occupational classifica- tion. Ágrip Tilgangur rannsóknarinnar er að skilgreina kvartanir og einkenni fólks með miðtaugar- þvingun í úlnliðsgöngum (carpal tunnel syndr- ome: CTS), sjúkdómsgreint og meðhöndlað á læknastofu í Reykjavík. Um er að ræða 383 einstaklinga með einkenni í 557 höndum. Fólk á aldrinum 20-39 ára leitaði sér aðstoðar fyrr en aðrir í þessari rannsókn og samanborið við aðrar rannsóknir er þessi aldurshópur fjöl- mennari hjá okkur. Kvillinn fannst í báðurn höndum hjá 45,5% sjúklinga. Ríkjandi hönd var oftar með miðtaugarþvingun í úlnliðsgöng- um, eða með verri einkenni, og taugarfergið greindist oftar hjá einstaklingum í starfsstétt- um þar sem álag á hendur er mikið. Kvartað var um dofa og/eða pínudofa í 97,5% handa og var hann í öllum fingrum í 69% tilvika. Skyn- skoðun var óeðlileg í 63% handa og af þeim í sérkennandi miðtaugarskyndreifingu í aðeins 44% tilvika. Verkur var í 72% handa og af þeim í yfir 50% tilvika einnig utan handar- svæðis, það er að segja „nærverkur” (proximal pain). Attatíu og átta prósent sjúklinga vökn- uðu að næturlagi eða snemma morguns með verri einkenni og margir höfðu þau aðeins þá. Erfitt er að lýsa dæmigerðri staðsetningu eink- enna hjá sjúklingum með miðtaugarfergi í úlnl- iðsgöngum. Inngangur Miðtaugarþvingun í úlnliðsgöngum er al- gengasti fergitaugarkvillinn hjá mönnum (1,2). Ulnliðsgöng eru mynduð af íhvolfum úlnlið- sbeinum að aftan og til hliðanna en að framan af þykku, trefjakenndu úlnliðsþverbandi. Ásamt miðtaug, sem liggur beint undir úlniið- sþverbandinu, eru níu sinar löngu fingra- beygjaranna í þessum stífu göngum. Líffæra- fræðilega séð verður taug oftast fyrir fergi þar sem hún liggur um stíf band- og beinvefsgöng eða þar sem taugin hlykkjast hjá trefjakenndu bandvefs-og/eða vöðvabandi (2). Yfirborðsst- aðsetning úlnliðsganga lófamegin er frá ystu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.