Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 14
290
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
minna með fyrirbyggjandi lyfjagjöf og fækka
dauðsföllum um meira en helming. Bestur ár-
angur hefur náðst með gjöf lágskammta hepar-
íns og antithrombín III saman (ein rannsókn)
(42) og með fullri heparíngjöf (adjusted dose
heparin) (34). í fyrra tilfelllinu er þörf á stað-
festingu með fleiri rannsóknum auk þess sem
kostnaður yrði mikill. í hinu síðara er einnig
þörf frekari staðfestingar jafnframt því sem
blæðingarhætta er aukin og þörf er tíðra
storkuprófa. Meðaltíðni bláæðasega með smá-
heparínum er 20% og með lágskammta
(tveggja þrepa) warfaríni 20%. Meðaltíðni
með lágskammta heparíni er 26% og með
dextran 29%.
Þannig virðist sem lágskammta warfarín og
smáheparín séu að jafnaði heldur virkari en
lágskammta heparín og dextran 70 (20-30%
áhættuminnkun), að minnsta kosti í núverandi
ráðlögðum skömmtum. Smáheparín hafa hins
vegar þann kost umfram warfarín, að ekki er
þörf á sérstökum storkuprófum meðan á með-
ferð stendur. Ekki verður fullyrt út frá núver-
andi vitneskju að eitt smáheparín sé öðru
betra. Ber að varast að lesa slíkt út úr töflunum
því reikna verður með verulegri óvissu í þeim
tilfellum þar sem tiltölulega fáir sjúklingar hafa
verið rannsakaðir. Þar að auki hafa enn engar
samanburðarrannsóknir á smáheparínum inn-
byrðis verið birtar þegar þetta er ritað. Smá-
heparín hafa ekki sömu efnafræðilegu keðju-
lengd sykrunga og jafnvel þótt beitt sé svipuð-
um anti-faktor Xa einingafjölda við gjöf
smáheparína eru fleiri þættir sem hafa áhrif á
verkun þeirra og því er ekki um algerlega sam-
bærileg lyf að ræða. Miðað við núverandi
þekkingu má þó fullyrða, að aðalkostur smá-
heparína umfram óbrotið heparín sé langur
verkunartími eftir gjöf undir húð (48), sem
leiðir til þess að fullnægjandi er að gefa lyfin
einu sinni á dag, en af því er ávinningur fyrir
alla aðila.
HEIMILDIR
1. Lensing ASA, Hirsh J, Biiller HR. Diagnosis of venous
thrombosis. In: Colman RW, Hirsh J, Marder VJ, Salz-
man EW, eds. Hemostasis and Thrombosis: Basic Prin-
ciplesand Practice. 3rd ed. Philadelphia: J.B. Lippincott
Company, 1994: 1297-321.
2. Hirsh J. Venous thromboembolism. In: Hoffman R,
Benz EJ, Shattil SJ, Furie B, Cohen HJ, eds. Hemato-
logy. Basic principles and practice. New York : Church-
ill Livingstone, 1991: 1465-79.
3. Sandler DA, Martin JF. Autopsy proven pulmonaty
embolism in hospital patients: are we detecting enough
deep vein thrombosis? J R Soc Med 1989; 82: 203-5.
4. Bell WR. Fibrinolytic therapy: Indications and manage-
ment. In: Hoffman R. Benz EJ, Shattil SJ, Furie B,
Cohen HJ, eds. Hematology. Basic principles and prac-
tice. New York: Churchill Livingstone, 1991: 1450-64.
5. Lensing AWA, Bliller HR, Pradoni, et al. Contrast
venography, the gold standard for the diagnosis of deep-
vein thrombosis: Improvement in observer agreement.
Thromb Haemost 1992; 67: 8-12.
6. Davidson BL. Elliott G, Lensing AWA. Low accuracy
of color Doppler ultrasound in the detection of proximal
leg vein thrombosis in asymptomatic high-risk patients.
Ann Intern Med 1992; 117: 735-8.
7. Anderson DR, Lensing AWA, Wells PS, Levine MN,
Weitz JI, Hirsh J. Limitations of impedance phletysmo-
graphy in the diagnosis of clinically suspected deep-vein
thrombosis. Ann Intern Med 1993; 118: 25-30.
8. Lensing AWA, Hirsh J. 125-I-fibrinogen leg scanning:
Reassessment of its role for the diagnosis of venous
thrombosis in post-operative patients. Thromb Haemos
1993; 69: 2-7.
9. Francis CW. Hematological problems in the surgical
patient: Bleeding and thrombosis. In: Hoffman R, Benz
EJ, Shattil SJ. Furie B, Cohen HJ, eds. Hematology.
Basic principles and practice. New York: Churchill Li-
vingstone, 1991: 1713-21.
10. Thromboembolic Risk Factors (THRIFT) Consensus
Group. Risk of and prophylaxis for venous thromboem-
bolism in hospital patients. Br Med J 1992; 305: 567-74.
11. Kakkar W. The problems of thrombosis in the deep
veins of the leg. Ann R Coll Surg Eng 1969; 1069: 257-
76.
12. Collins R, Scrimgeour A, Yusuf S, Peto R. Reduction in
fatal pulmonary embolism and venous thrombosis by
administration of subcutaneous heparin. N Eng J Med
1988; 318: 1162-3
13. Buckley MM, Sorkin EM. Enoxaparin. A review of its
pharmacology and clinical applications in the prevention
and treatment of thromboembolic disorders. Drugs
1992; 44: 465-97.
14. Kakkar VV. Thromboprophylaxis in surgery. Thrombo-
sis — Clinical practice and perspectives. Stockholm:
Kabi Pharmacia AB, 1990; 2: 3-16.
15. Cade J, Gallus A, Ockelford P. Magnani H. ORG 10172
or heparin for preventing venous thrombosis (DVT)
after surgery for malignant disease? A double-blind
comparison. Thromb Haemostas 1989; 62: 42a.
16. Kakkar VV, Stringer MD, Hedges AR et al. Fixed
combinations of low-molecular weight or unfractionated
heparin plus dihydroergotamine in the prevention of
postoperative deep vein thrombosis. Am J Surg 1989;
157: 413-8.
17. Adolf J, Knee H. Roder JD, van de Fiierdt E, Siewert
JR. Thromboembolieprophylaxe mit niedermolekula-
rem Heparin in der Abdominalchirurgie. D Med Woch
1989; 114: 48-53.
18. Scmitz-Huebner U, Biinte H, Freise G. Clinical efficacy
of low molecular weight heparin in postoperative throm-
bosis prophylaxis. Klin Wochenschrl984; 62: 249-53.
19. Welzel D, Wolf H, Koppenagen K. Antithrombotic de-
fense during the postoperative period. Clinical docu-
mentation of low molecular weight heparin. Drug Res
1988; 38: 120-3.
20. Koppenhagen K, Adolf J, Matthes M, et al. Low molec-
ular weight heparin and prevention of postoperative
thrombosis in abdominal surgery. Thromb Haemostas
1992; 67: 627-30.
21. Kakkar VV, Weizel D, Murray WJG, Malone P, Jones
D. Possible mechanism of the synergistic effect of hepa-
rin and dihydroergotamine. Am J Surg 1985; 150(4A):
33-8.