Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 14
290 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 minna með fyrirbyggjandi lyfjagjöf og fækka dauðsföllum um meira en helming. Bestur ár- angur hefur náðst með gjöf lágskammta hepar- íns og antithrombín III saman (ein rannsókn) (42) og með fullri heparíngjöf (adjusted dose heparin) (34). í fyrra tilfelllinu er þörf á stað- festingu með fleiri rannsóknum auk þess sem kostnaður yrði mikill. í hinu síðara er einnig þörf frekari staðfestingar jafnframt því sem blæðingarhætta er aukin og þörf er tíðra storkuprófa. Meðaltíðni bláæðasega með smá- heparínum er 20% og með lágskammta (tveggja þrepa) warfaríni 20%. Meðaltíðni með lágskammta heparíni er 26% og með dextran 29%. Þannig virðist sem lágskammta warfarín og smáheparín séu að jafnaði heldur virkari en lágskammta heparín og dextran 70 (20-30% áhættuminnkun), að minnsta kosti í núverandi ráðlögðum skömmtum. Smáheparín hafa hins vegar þann kost umfram warfarín, að ekki er þörf á sérstökum storkuprófum meðan á með- ferð stendur. Ekki verður fullyrt út frá núver- andi vitneskju að eitt smáheparín sé öðru betra. Ber að varast að lesa slíkt út úr töflunum því reikna verður með verulegri óvissu í þeim tilfellum þar sem tiltölulega fáir sjúklingar hafa verið rannsakaðir. Þar að auki hafa enn engar samanburðarrannsóknir á smáheparínum inn- byrðis verið birtar þegar þetta er ritað. Smá- heparín hafa ekki sömu efnafræðilegu keðju- lengd sykrunga og jafnvel þótt beitt sé svipuð- um anti-faktor Xa einingafjölda við gjöf smáheparína eru fleiri þættir sem hafa áhrif á verkun þeirra og því er ekki um algerlega sam- bærileg lyf að ræða. Miðað við núverandi þekkingu má þó fullyrða, að aðalkostur smá- heparína umfram óbrotið heparín sé langur verkunartími eftir gjöf undir húð (48), sem leiðir til þess að fullnægjandi er að gefa lyfin einu sinni á dag, en af því er ávinningur fyrir alla aðila. HEIMILDIR 1. Lensing ASA, Hirsh J, Biiller HR. Diagnosis of venous thrombosis. In: Colman RW, Hirsh J, Marder VJ, Salz- man EW, eds. Hemostasis and Thrombosis: Basic Prin- ciplesand Practice. 3rd ed. Philadelphia: J.B. Lippincott Company, 1994: 1297-321. 2. Hirsh J. Venous thromboembolism. In: Hoffman R, Benz EJ, Shattil SJ, Furie B, Cohen HJ, eds. Hemato- logy. Basic principles and practice. New York : Church- ill Livingstone, 1991: 1465-79. 3. Sandler DA, Martin JF. Autopsy proven pulmonaty embolism in hospital patients: are we detecting enough deep vein thrombosis? J R Soc Med 1989; 82: 203-5. 4. Bell WR. Fibrinolytic therapy: Indications and manage- ment. In: Hoffman R. Benz EJ, Shattil SJ, Furie B, Cohen HJ, eds. Hematology. Basic principles and prac- tice. New York: Churchill Livingstone, 1991: 1450-64. 5. Lensing AWA, Bliller HR, Pradoni, et al. Contrast venography, the gold standard for the diagnosis of deep- vein thrombosis: Improvement in observer agreement. Thromb Haemost 1992; 67: 8-12. 6. Davidson BL. Elliott G, Lensing AWA. Low accuracy of color Doppler ultrasound in the detection of proximal leg vein thrombosis in asymptomatic high-risk patients. Ann Intern Med 1992; 117: 735-8. 7. Anderson DR, Lensing AWA, Wells PS, Levine MN, Weitz JI, Hirsh J. Limitations of impedance phletysmo- graphy in the diagnosis of clinically suspected deep-vein thrombosis. Ann Intern Med 1993; 118: 25-30. 8. Lensing AWA, Hirsh J. 125-I-fibrinogen leg scanning: Reassessment of its role for the diagnosis of venous thrombosis in post-operative patients. Thromb Haemos 1993; 69: 2-7. 9. Francis CW. Hematological problems in the surgical patient: Bleeding and thrombosis. In: Hoffman R, Benz EJ, Shattil SJ. Furie B, Cohen HJ, eds. Hematology. Basic principles and practice. New York: Churchill Li- vingstone, 1991: 1713-21. 10. Thromboembolic Risk Factors (THRIFT) Consensus Group. Risk of and prophylaxis for venous thromboem- bolism in hospital patients. Br Med J 1992; 305: 567-74. 11. Kakkar W. The problems of thrombosis in the deep veins of the leg. Ann R Coll Surg Eng 1969; 1069: 257- 76. 12. Collins R, Scrimgeour A, Yusuf S, Peto R. Reduction in fatal pulmonary embolism and venous thrombosis by administration of subcutaneous heparin. N Eng J Med 1988; 318: 1162-3 13. Buckley MM, Sorkin EM. Enoxaparin. A review of its pharmacology and clinical applications in the prevention and treatment of thromboembolic disorders. Drugs 1992; 44: 465-97. 14. Kakkar VV. Thromboprophylaxis in surgery. Thrombo- sis — Clinical practice and perspectives. Stockholm: Kabi Pharmacia AB, 1990; 2: 3-16. 15. Cade J, Gallus A, Ockelford P. Magnani H. ORG 10172 or heparin for preventing venous thrombosis (DVT) after surgery for malignant disease? A double-blind comparison. Thromb Haemostas 1989; 62: 42a. 16. Kakkar VV, Stringer MD, Hedges AR et al. Fixed combinations of low-molecular weight or unfractionated heparin plus dihydroergotamine in the prevention of postoperative deep vein thrombosis. Am J Surg 1989; 157: 413-8. 17. Adolf J, Knee H. Roder JD, van de Fiierdt E, Siewert JR. Thromboembolieprophylaxe mit niedermolekula- rem Heparin in der Abdominalchirurgie. D Med Woch 1989; 114: 48-53. 18. Scmitz-Huebner U, Biinte H, Freise G. Clinical efficacy of low molecular weight heparin in postoperative throm- bosis prophylaxis. Klin Wochenschrl984; 62: 249-53. 19. Welzel D, Wolf H, Koppenagen K. Antithrombotic de- fense during the postoperative period. Clinical docu- mentation of low molecular weight heparin. Drug Res 1988; 38: 120-3. 20. Koppenhagen K, Adolf J, Matthes M, et al. Low molec- ular weight heparin and prevention of postoperative thrombosis in abdominal surgery. Thromb Haemostas 1992; 67: 627-30. 21. Kakkar VV, Weizel D, Murray WJG, Malone P, Jones D. Possible mechanism of the synergistic effect of hepa- rin and dihydroergotamine. Am J Surg 1985; 150(4A): 33-8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.