Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 64
332 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 á að afla sér einhverrar mennt- unar um heilsugæslu í þróunar- löndunum ættu að snúa sér til Enheten för internationell barn- halsovárd, (ICH, Akademiska sjukhuset, S-751 85 Uppsala, Sverige). Á þeirra vegum eru á hverju ári haldin margs konar námskeið tengd heilsugæslu í þróunarlöndunum. Einnig gefa þeir út tímaritið NU-Nytt om ulandshalsovárd sem er dreift án kostnaðar til áskrifenda. Að auki gefa þeir árlega út bækling um öll námskeið á Norðurlönd- unum og víðar sem tengjast heilsugæslustarfi lækna og ann- ars hjúkrunarfólks í þróunar- löndunum. Lokaorð Að ofan hef ég gert stutta grein fyrir heilsugæslunni í Biombo héraðinu í Gíneu- Bissá. Vandamálin þar eru að mörgu leyti svipuð og önnur þróunarlönd eiga við að etja. Erfið efnahagsstaða þessara ríkja hefur einnig komið hart niður á heilsugæslunni og starfs- fólki þess. Fyrir mig hefur verið mjög spennandi að fá tækifæri að koma hingað til starfa á nýj- an leik eftir átta ára fjarveru. Framfarir eru augljósar á nokkrum sviðum, til dæmis er nú kominn fjöldi innfæddra lækna til starfa en þeir voru ör- fáir áður fyrr. Læknadeild með kúbanskri og nú einnig hol- lenskri hjálp hefur verið komið á laggirnar. Miðstýring heilsu- gæslunnar hefur minnkað. Ai- menn þekking hefur einnig auk- ist á grundvallaratriðum stjórn- unar þó mikið vanti ennþá á í þeim efnum. Vandamálin eru mýmörg og það eru mér forrétt- indi að fá að vera þátttakandi í úrvinnslu þeirra. Quinhamel 12 júlí 1994 Hreint vatn er grundvallarskilyrði fyrir heilbrigði. Góður brunnur í hvert þorp er markmiðið. Mynd: UNICEF/G. PIROZZI. Heimilisfang í Gíneu-Bissá: Svíðþjóð: Projecto DCA/Biombo Apartado 06 1004 Bissá Códex Guinea-Bissá Bréfsími: +245-201673 eða 252343 Sorögatan 59 S-164 41 Kista Sverige Bréfsími: 46-8-7794022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.