Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1994, Side 55

Læknablaðið - 15.09.1994, Side 55
Climen (Schering. 900212) TÖFLUR; G03HB01 R E Hver pakkning inniheldur 11 hvítar og lObleikar töflur. Hver hvít tafla inniheldur: Estradiolum INN, valerat, 2 mg. Hver bleik tafla inniheldur: Estradiolum INN, valerat, 2 mg, Cyproteronum INN ocetat. 1 mg. Liginleikar: Lyfið innilieldur gestagen og östrógen (cýpróterón og östradíól). Cýpróterón frásogasl vel frá meltingarvegi, er umbrotið í lifur í 15- hýdroxýcýpróterón, sem hefur umtalsverð andandrógen en einnig prógestagen áhrif. östradíól hefur östrógen og gestagen verkun, frásogast vel frá ’nehingan egi; umtalsvert niðurbrot viðfyrstu yfirferð ' Hfur, en lokaumbrot verður í þarmi, lifur og nýrum. Umbrotsefni úlskiljast bceði með þvagi og saur. Abendingar: Uppbótarmeðferð á östrógeni við tiðahvörf eða eftir brottnám kynkirtla. Til vamar heinþynningu eftir tíðahvörf og hjá konum með o ttgenga beinþynningu og hjá sjúklingum, sem þurfa oð taka sykurstera lengi. * rábendingar: Þungun, brjóslagjöf, lifrarsjúkdómar, Dubin-Jolmsons syndrome, Rotor syndrome, cexli í hfur, ill-eða góðkynja a-xli í brjóstum, legbolskrabbamein, saga um blóðtappa eða hláceðabólgu ífótiun eða blóðrck, sigðfrumublóðleysi, truflun á blóðfiiuefnaskiptum. saga um herpes í Pungum, otosclerosis. Sykursýki og háþrýstingur geta versnað. Ekki rná nota getnaðarxarnatöflur samtímis töku þessa lyfs. CLIMEN Ostradiól valerat og Cýpróterón acetat Climen mildar einkennin Aukaverkanir: Langvarandi meðferð með östrógenum getur hugsanlega ctukið líkur á illkynja 1exlum í legbolsslímhúð og brjóstum, en sú luetta minnkar við notkun östrógen-gestagen blöndu, sem Kkir eftir honnónaspegli tíðahringsins. Spcnna í hrjóstum, milliblieðingar, ógleði og magaóþcegindi, hyngdaraukning. minnkuð kynlivöt, depurð, höfuðverkur og tilhneiging til bjúgsöfnunar. hreytingar á fituefnum í blóði eru algengar, en óljóst hvaða þýðingu það hefur. Lyfið getur valdið m'grenihöfuðverk. Milliverkanir: Barbitúrsýrusambönd, rifampicín og flogaveikilyf geta dregið úr áhrifum lyfsins. Lyfið getur haft áhrif á virkni ýmissa lyfja. t.d. hlóðþynningarlyfja, sykursýkilyfja o.fl. ' urúð: Hcetta skal töku lyfsins þegar ( stað, ef grunur er um þungun (feminiserandi áhrif á karlfóstur), við hyrjun á mígreni eða slcemum höfuðverkjaköslum, Vontruflunum, merki um blóðtappa, bláceðabólgu eða Segarek, ráðgerða skurðaðgerð (hcetta notkun Ivfsins h vikum áður), við rúmlegu t.d. eftir slys, við gulu, lifrarbólgu, versnun á flogaveiki og við bráða a hóþrýstingi. Konum, sem reykja, er mun hœttara öðrum að fá alvarlegar aukaverkanir frc Athugið: Áðuren notkun lyfsins hefst þarf l<eknisskoðun, sem felur ( sér kvenskoðun, hrjóstaskoðun, blóðþrýstingsmcelingu, mcelingar hlóðsykri og lifrarenzýmum. Sérstaklcga þarf að "tiloka að þungun sé til staðar. Fylgjast þarf honuni, sem nota lyfið. á u.þ.b. 6 mánaða fresti. Skammtastærðir: Meðferð hefst á 5. degi tíða (eða °u'ilaðrci tíða) og cr þá tekin 1 tafla á dag á sama . l‘ma sólarhringsins (21 dag samfleytt. Fyrst eru hvítu ’öflurnar teknar og sfðan þcer bleiku. Siðan er 7 daga hlé á töflutöku áður en ncesti skammtur er tekinn á sania hátt og áður, en í hléi má búast við blceðingu frá legi, en þó síður eftir því sem meðferð stendur lengur • °g lengra er liði frá tíðahvörfum. Konur, sem legið hefur verið tekið úr, geta liaflð töflutöku hvencer sem er og tekið eina töflu daglega (21 dag samfleytt. S'ðan er gert 7 dag lilé á töflutöku áður en ncesti skammtur er tekinn. é

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.