Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 70
338 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Tryggingafrettir Vissir þú.... ...að greiðslur vegna sjúkradagpeninga skerðast ekki vegna sjúkrahúsvistar? Það gera hins vegar greiðslur vegna örorkulífeyris eftir fjögurra mánaða dvöl á sjúkrastofnun. ...að eitt helsta skilyrðið fyrir endurhæfingarlífeyri er að viðkomandi gangist undir greiningu og meðferð á sjúkrastofnun? Sjúkrahúsvist í greiningar- og endur- hæfingarskyni skerðir ekki bótagreiðslur. ...að um síðustu áramót var gerð sú breyting á lögum um almannatryggingar að til þess að vera sjúkra- tryggður á íslandi þarf maður að hafa átt lögheimili hér á landi í að minnsta kosti sex mánuði (nema hann komi frá EES landi)? Heimilt er þó að greiða nauðsyn- lega þjónustu í „skyndilegum sjúkdómstilfellum Sjúkradagpeningar Sjúkradagpeningar eru greiddir að hámarki í samtals 52 vikur á hverjum 24 mánuðum, frá og með 15. veikindadegi sé óvinnufærni að minnsta kosti í 21 dag. Við mat á almennri ör- orku (vegna örorkulífeyris/ styrks eða endurhæfingalífeyr- is) er yfirleitt gerð sú krafa, að viðkomandi hafi notið sjúkra- dagpeninga áður en til örork- umats kemur. Miðast þá upphaf greiðslna vegna örorku við lok greiðslu sjúkradagpeninga. Flestir eiga einnig rétt á greiðsl- um sjúkradagpeninga frá við- komandi stéttarfélagi. EES - samningurinn Frá gildistöku EES samnings- ins um síðustu áramót gilda al- mannatryggingareglur Evrópu- sambandsins hér á landi. Regl- urnar gilda um launþega og sjálfstætt starfandi menn og fjöl- skyldur þeirra og geta veitt rétt til bóta í því landi sem dvalist er í, búið eða starfað. Reglurnar gilda ekki um námsmenn. Menn eiga rétt á læknisþjónustu í öðru EES landi í eftirtöldum tilfellum: 1. Við tímabundna dvöl, til dæmis í sumarleyfi, ef þeir þarfnast hennar án tafar. 2. Við vinnu og/eða búsetu í öðru EES landi. 3. Við tímabundin störf í þágu hérlends vinnuveitanda í öðru EES landi. Launþegar eru áfram tryggðir hér á landi í eitt ár í slíkum tilfell- um. 4. Atvinnuleysingjar og ör- orku- og ellilífeyrisþegar. Sérstakar reglur gilda í þess- um tilfellum. I upplýsingabæklingi TR„A/- mannatryggingar og EES“ eru nánari leiðbeiningar um hvaða staðfestingarvottorði þarf að framvísa í ofangreindum tilfell- um. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.