Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 317 Meltingarsár og Helicobacter pylori Árangur þriggja lyfja meðferðar Kristján Óskarsson1’, Ásgeir Theodórs1,2’, Kjartan Örvar1), Ingigerður Ólafsdóttir11 Óskarsson K, Theodórs Á, Örvar K, Ólafsdóttir I Peptic ulcer discase and Helicobacter pylori. A com- parative study of two different threc-drug regimens Læknablaðið 1994; 80:317-25 Helicobacterpylori (H. pylori) is now known to be strongly associated with gastritis type B, duode- nal ulcer, gastric ulcer and perhaps gastric cancer. To cure peptic ulcer disease has become reality. This prospective study included 60 patients, 41 male and 19 females, with long history of peptic ulcer disease (1 - 41 yr, mean 16.5 yr), diagnosed with active duodenal ulcer (50) or gastric ulcer (10) dur- ing endoscopy of the upper gastrointestinal tract. After a positive CLO test and histologic confirma- tion as well as positive culture of H. pylori from the antral mucosa, patients were treated with conven- tional anti-ulcer therapy. After ulcers were healed (usually in 4 - 6 weeks) patients were randomized to take one of two regimens: 1) colloid bismuth sub- citrate 120 mg, four times a day for 28 days, met- ronidazole 400 mg, three times a day for 10 days and tetracyclin (DMT) 250 mg, four times a day for 14 days, 2) De-Nol 120 mg, four times a day for 28 days, metronidazole 400 mg, three times a day for 10 days and ampicillin 500 mg, four times a day for 14 days (DMA). Careful monitoring of compliance, symp- toms, side effects, H. pylori status and ulcer recur- rence by endoscopy was performed at one, two, six and 12 months after completion of triple therapy. Duodenal ulcer recurred in all six patients, that remained H. pylori positive (10%). Eradication of H. pylori was achieved in all patients (30) treated with DMT, and they remained H. pylori negative throughout the 12 months follow-up period. The Frá 11 lyflækningadeild St. Jósefsspítala í Hafnarfirði, og 2,lyflækningadeild Borgarspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Ásgeir Theodórs M.D. Department of Gastroenterology, The Cleveland Clinic Foundation, 9500 Euclid Avenue, Cleveland, Ohio 44195-5164 . compliance to the treatment regimens was excellent (<95%). Sideeffects werefrequent (38%),but mild in most cases, mainly soft stool and nausea. One patient had to discontinue the treatment. Re-in- fection rate was 2% (one patient) during the 12 months follow-up period. A triple therapy with DMT was 100% effective in eradicating H. pylori and statistically superior (p = 0.0105) to DMA at 12 months follow-up. No ulcer recurrence occured in H. pylori negative patients. The importance of persistent and marked symp- tomatic improvement observed in this study as com- pared to conventional maintenance treatment has not been emphasized enough in the recent debates on ulcer treatment modalities. The ultimate benefit of H. pylori eradication in peptic ulcer disease should be evaluated by long term follow up studies. Ágrip Meltingarsár eru langvinnur sjúkdómur. Bráðameðferð hefur verið hefðbundin og árangursrík síðustu áratugi. Eftir að meðferð lýkur er endurkomutíðni sáranna há, sem hef- ur orðið til þess að viðhaldsmeðferð er beitt í vaxandi mæli. Tengsl Helicobacter pylori (H. pylori) við tilurð magabólgu, skeifugarnarsárs og maga- sárs hefur gjörbreytt viðhorfum til orsaka og meðferðar á þessum sjúkdómum. Vonir um raunverulega lækningu hafa nú vaknað og beinist meðferðin að því að uppræta bakter- íuna. Lyf og samsetningar lyfja, tímalengd meðferðar, árangur og aukaverkanir eru til rannsóknar. í þessari framskyggnu rannsókn var borinn saman árangur lyfjasamsetninga með colloid bismuth subcitrate (CBS, De-Nol®), metróní- dazól og ampicillín (DMA) annars vegar og colloid bismuth subcitrate (CBS, De-Nol®), metrónídazól og tetracýklín (DMT) hins veg- ar. Markmið rannsóknarinnar var að athuga upprætingu á H. pylori, aukaverkanir lyfjanna, meðferðarheldni, klínískan bata, nýgengi end-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.