Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 71

Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 339 Tillögur um vísindasiðanefnd og Siðaráð landlæknis Á síðustu mánuðum hefur mikið verið um það rætt bæði hjá landlæknisembættinu og Siðaráði landlæknis hvernig bæta megi siðfræðilega umfjöll- un um vísindarannsóknir sem gerðar eru innan heilbrigðis- þjónustunnar og rannsóknir sem gerðar eru á fólki og lúta að heilsu þeirra og velferð. Siða- nefndir eru starfandi á stærstu sjúkrastofnunum en yfirleitt ekki á smærri stofnunum eða ut- an þeirra. Margar rannsóknir tengjast einnig mörgum stofn- unum og aðilum. Heilbrigðisstarfsfólk hér á landi vinnur oft að rannsóknum með erlendum aðilum sem gera kröfur um að þverfaglegir hóp- ar fjalli um rannsóknaráætlanir. Nær undantekningarlaust eru siðanefndir sjúkrastofnana skipaðar læknum en í Siðaráði landlæknis starfa fulltrúar Há- skóla íslands (læknir og prófess- or í heimspeki), ASÍ (lögfræð- ingur), heilbrigðisstétta og landlæknis (hj úkrunarfræði ng- ar og læknir). Siðaráð landlæknis hefur far- ið þess á leit við landlækni að hann beiti sér fyrir því að heil- brigðisráðherra skipi óháða þverfaglega vísindasiðanefnd. Hlutverk vísindasiðanefndar verði að fjalla um og gefa um- sagnir um vísindarannsóknir á sviði heilbrigðismála. Ennfremur er lagt til að Sið- aráð landlæknis starfi áfram og hafi það meginhlutverk að fjalla um siðfræðileg álitaefni innan heilbrigðisþjónustunnar. Ósk þessi kemur til vegna þess að samkvæmt lögum tekur em- bættið við fjölmörgum málum árlega, til dæmis varðandi inn- byrðis samkipti heilbrigðis- stétta og samkipti heilbrigðis- stétta og almennings. Pað er skoðun landlæknis að hér á landi þurfi að vera starf- Handareining hefur verið starfrækt innan slysa- og bækl- unardeildar Borgarspítalans um nokkurt skeið og hefur einnig verið sinnt flóknari handar- áverkum svo og þeim fjölmörgu tilvísunum sem borist hafa und- irrituðum vegna handarvanda- mála. I sumar höfum við notið að- stoðar tveggja lýtalækna hvað áverkana varðar, en þeir eru Rafn Ragnarsson og Guðmund- ur M. Stefánsson og hefur það samstarf gengið með ágætum. Báðir hafa þeir umtalsverða reynslu í handarskurðlækning- um og einnig hafa þeir veitt þjónustu sem lýtalæknar. Vonir standa til að þetta sam- stá'rf múrii halda áfram og munu þeir því einnig sinna tilvísunum __sem einingunni berast eftir því andi tvær nefndir, það er að segja þverfagleg vísindasiða- nefnd og Siðaráð landlæknis auk siðanefnda á heilbrigðis- stofnunum. Samvinna þarf að vera á milli þessara nefnda. Landlæknisembættið sem henta þykir, en þannig mun bið eftir afgreiðslu tilvísana væntanlega styttast. Ef sjúkling7 ur eða tilvísandi læknir óskar eftir sambandi við einhvern ákveðinn lækni er rétt að taka slíkt fram á tilvísuninni því ann- ars verður hún afgreidd af þeim sem hefur stysta biðtímann. Athygli skal einnig vakin á fyrirhugaðri gigtarmóttöku á vegum bæklunarlækningadeild- ar og handareiningar. Verður þar boðið upp á teymisvinnu margra aðila við mat á gigtar- sjúklingum með tilliti til skurð- aðgerða vegna gigtarinnar. Verður þetta nánar kynnt síðar hér í Læknablaðinu. Magnús Páll Albertsson, yfirlæknir Handareining á vegum slysa- og bæklunar- lækningadeildar Borgarspítalans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.