Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 40
312 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 ‘Aðeins augnaðgerðir á svæfingu. Stór hluti augnaðgerða er gerður í deyfingu af augnlæknum Mynd 3. Flokkun aðgerða eftir sérfrœðisviðum. skrárinnar fer fram vikulega og afritun á lausa diska mánaðarlega. Nú þegar hafa allar svæf- ingar síðastliðin fjögur ár verið skráðar, um það bil 2800-3000 sjúklingar á ári. Uppgjör hvort heldur mánaðarlegt eða ársuppgjör er mjög aðgengilegt. Auðvelt er að flytja upplýs- ingar milli forrita og skrá myndrænt með línu- ritum (myndir 3, 4). Villur eða vanskráðar upplýsingar koma strax fram þegar skráð er jafn óðum og sparar það mikla fyrirhöfn. Hjúkrunarfræðingar höfðu áður skráð sömu upplýsingar í bók og tekur tölvuskráningin álíka langan tíma. Kostnaður við skráninguna er óverulegur, innkaup á tölvu, prentara og afnot af forriti spítalans. Annar kostnaður er pappírskaup í prentara og disklingar fyrir afrit- un. Tölvan nýtist einnig til annarra verkefna innan deildarinnar svo sem við útreikninga á lyfjaskömmtum, skráningu fundargerða og vinnslu verkefna sem til falla á deildinni. Umræða Þegar fjallað er um tölvuvæðingu spítala er oftast átt við stóra móðurtölvu og fjölda út- stöðva um allan spítalann. Þessar tölvur þjóna oftast bókhaldi spítalanna, sjúklingabókhaldi Svaafingar 1990 Mynd 4. Yfirlit yfir svœfingar 1990.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.