Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1994, Page 40

Læknablaðið - 15.09.1994, Page 40
312 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 ‘Aðeins augnaðgerðir á svæfingu. Stór hluti augnaðgerða er gerður í deyfingu af augnlæknum Mynd 3. Flokkun aðgerða eftir sérfrœðisviðum. skrárinnar fer fram vikulega og afritun á lausa diska mánaðarlega. Nú þegar hafa allar svæf- ingar síðastliðin fjögur ár verið skráðar, um það bil 2800-3000 sjúklingar á ári. Uppgjör hvort heldur mánaðarlegt eða ársuppgjör er mjög aðgengilegt. Auðvelt er að flytja upplýs- ingar milli forrita og skrá myndrænt með línu- ritum (myndir 3, 4). Villur eða vanskráðar upplýsingar koma strax fram þegar skráð er jafn óðum og sparar það mikla fyrirhöfn. Hjúkrunarfræðingar höfðu áður skráð sömu upplýsingar í bók og tekur tölvuskráningin álíka langan tíma. Kostnaður við skráninguna er óverulegur, innkaup á tölvu, prentara og afnot af forriti spítalans. Annar kostnaður er pappírskaup í prentara og disklingar fyrir afrit- un. Tölvan nýtist einnig til annarra verkefna innan deildarinnar svo sem við útreikninga á lyfjaskömmtum, skráningu fundargerða og vinnslu verkefna sem til falla á deildinni. Umræða Þegar fjallað er um tölvuvæðingu spítala er oftast átt við stóra móðurtölvu og fjölda út- stöðva um allan spítalann. Þessar tölvur þjóna oftast bókhaldi spítalanna, sjúklingabókhaldi Svaafingar 1990 Mynd 4. Yfirlit yfir svœfingar 1990.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.