Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 30
304 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Fig. 3. Distribution of abnormal sensation in various finger combination. Subjective: hypesthesia and/or paresthesias in 542 hands. Objective: decreased sensation for pin prick, touch and/or hyperesthesia in 344 hands. Finqer diatribution 150 300 No. of hands fannst við skoðun annar kvilli, sem hugsanleg orsök nærverkjarins, oftast í stoðkerfi. Kvört- un um máttleysi og klaufsku kom fram í tilviki um það bil 50% handa en máttleysi við skoðun var sjaldgæft. Við nánari athugun á 177 hönd- um sjúklinga, sem kvörtuðu um klaufsku og/ eða máttleysi án þess að máttleysi fyndist við skoðun, kom í ljós að 67 hendur (38%) höfðu eðlilega skynskoðun en 110 hendur (62%) voru með óeðlilega skynskoðun. í 426 höndum, þar sem hvorki var kvartað urn klaufsku né mátt- leysi og vöðvamáttur var eðlilegur, var skyn- skoðun hins vegar eðlileg í 180 (42%) og óeðli- leg í 246 (58%) höndum. Sjúklingar mistúlka stundum brenglað skyn sem klaufsku og/eða máttleysi. Engin orsök eða samverkandi sjúkdóms- ástand fannst hjá 172 sjúklingum með miðtaug- arþvingun í úlnliðsgöngum en hjá 211 (55%) fannst slíkt (tafla III). Sjö einstaklingar höfðu Raynaudsfyrirbæri, aðeins í einu tilfelli sam- fara annarri orsök; rauðum úlfum. Aukin fylling eða væg fyrirferð ofan við úln- lið á framhandlegg að framan og einkenni sem benda til truflunar á sjálfráða taugakerfinu sá- ust í rannsókninni en voru ekki skráð nægilega markvisst til þess að draga ályktun um tíðni þeirra. Slík fyrirferð var hlaupbelgur í tveimur höndum og taugaæxli í einni. Einkenni, sem benda til truflana á sjálfráða taugakerfinu, voru: Kvörtun um aukna svita- myndun í lófa, húðþurrkur og tilhneiging til sprungumyndunar á húð, hrörnun á húð með tapi á eðlilegum lófa- og fingurlínum og vægur handarbjúgur. Séu einstaklingarnir, sem gátu um verulega aukningu á handavinnu áður en einkennin hóf- ust, ekki taldir með voru 23 sem sögðu frá öðrum áverka sem hugsanlegri orsök taugar- fergisins. Hjá 13 einstaklingum, sem gátu um beinbrot, lágu fyrir upplýsingar um tímalengd frá beinbroti, sem var frá sex mánuðum upp í 40 ár eða að meðaltali 10 ár. Af 211 sjúklingum með annan kvilla voru 135 (64%) með ein- hvern stoðvefssjúkdóm. Tuttugu og sjö þjáðust af bandvefssjúkdómi vegna sjálfsónæmis, 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.