Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 303 með taugarfergið eða verri einkenni í ríkjandi hendi, hvort sem ríkjandi hönd er hægri eða vinstri. Tafla II sýnir kvartanir og niðurstöður úr taugaskoðun sjúklinganna og mynd 3 sýnir fingradreifingu skyntruflana. Algengasta kvörtun sjúklinganna var dofi og/eða pínudofi. 178% handa var huglæga skyntruflunin að ein- hverju leyti fyrir utan húðskynsvæði miðtaug- ar. Algengast var að sjúklingar staðsettu dof- ann/pínudofann í öllum fingrum handarinnar, Table I. Hand dominance in 369 patients with carpal tunnel syndrome in 537 hands and clinical severity Carpal tunnel syndrome Hand dominance clinical Right Left severity n = 345 N 24 Right only 129 3 Right > left 89 3 Bilateral 19 2 Left > right 48 7 Left only 60 9 P = 0.0068 eða í 69% handa (mynd 3). Væri sjúklingurinn beðinn að athuga þetta betur í næsta kasti var algengt að hann tæki eftir að litlifingur væri laus við dofann. Slík huglæg staðsetning dofans var hins vegar aðeins í 13,5% handa í fyrstu heimsókn. Óeðlileg skynskoðun í 344 höndum var innan svæðis miðtaugar í 87% handa og algengasta staðsetning hennar var í sérkenn- andi fingradreifingu miðtaugar inn að miðjum baugfingri í 44,2% handa. Óeðlileg skynskoð- un í einum fingri fannst í 39 höndum, oftast í þumli (31%) og jafnoft í löngutöng og ytri helmingi baugfingurs (23%). í fjórum höndum fannst skyntruflunin við skoðun aðeins í litlaf- ingri og í sjö höndum í baug- og litlafingri eða utan svæðis miðtaugar. Skyntaugaleiðing öln- artaugar var eðlileg í 10 af þessum 11 höndum. Verkur var þriðja algengasta kvörtunin. Af 547 höndum var verkur í 397 og af þeim leiddi hann út fyrir hönd (nærverkur) í 54% handa (tafla II). Hjá 138 sjúklingum með taugarfergið í annarri hendi var kvartað undan nærverk hjá 63 (45,6%) og hjá 39 þessara sjúklinga (57%) Table II. Symptoms and signs in 383 patients with carpal tunnel syndrome in 557 hands. Information available Symptoms and signs N (%) Results % Subjective hypesthesia/ paresthesias 556 (99.8) None: 2.5 Present: 97.5 Objective sensory disturbance 547 (98.2) None: 37.1 Decreased sensation: 54.5 Hyperesthesia: 8.4 Pain 557 (100.0) None: 28.7 In the hand: 32.5 Forearm and elbow: 18.7 Upper arm and shoulder: 15.8 To neck: 4.3 Subjective hand clumbsiness 549 (98.6) None: 55.0 Present: 45.0 Subjective hand weakness 549 (98.6) None: 81.1 Present: 18.9 Objective hand weakness 550 (98.7) None: 86.7 Present: 13.3 Thenar muscle atrophy 550 (98.7) None: 89.3 Present: 10.7 Phalen sign 471 (84.6) Positive: 54.0 Negative: 46.0 Tinel sign 488 (87.6) Positive: 24.4 Negative: 75.6 Nocturnal or early morning paresthesias/pain 361* (94.3) None: 12.0 Present: 88.0 * Patients
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.