Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.1994, Qupperneq 21

Læknablaðið - 15.09.1994, Qupperneq 21
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 297 Tafla V. Stakir áhœttuþœttir (univariate). Reykvíkingar 80 ára og eldri utan sjúkrahúsa 1982. Samband áhœttuþátta við dánartíðni fram til ársloka 1988 (raðað eftir hœkkandi p- gildum). Breytistærð Meðaltal (%) Formerki sambands p-gildi Aldur (ár) 87,4 + 0,001 Sökk (mm/klst) 17,1 + 0,003 Kólesteról (mg%) 234,7 - 0,01 Kyn (kona vs. karl) (65,1) - 0,08 Reykti áður (16,0) + 0,15 Þyngd (kg) 63,6 - 0,25 Hæð (cm) 160,4 + 0,28 Þríglýseríð (mg/dl) 120,0 BÞ — efri mörk + 0,35 (mm Hg) 167,1 + 0,52 Reykir nú (7,5) - 0,67 Tafla VI. Samverkandiþœttir („multivariate“). Reykvíkingar 80 ára og eldri utan sjúkrahúsa 1982. Samband áhœttuþátta við dánartíðni til ársloka 1988 (aðhvarfsgreining Cox). Breytistærð á einingu p - gildi Hlutfallsáhætta (á einingu) (relative risk) Kólesteról (mg/dl) < 0,01 0,992 Aldur (ár) < 0,01 1,07 Þríglýseríð (mg/dl) < 0,01 1,005 N=106 Tafla VII. Meðalgildi kólesteróls í aldurshópum. Reykvík- ingar 80 ára og eldri utan sjúkrahúsa 1982 Aldurshópur Fjöldi Kólesteról (mg/ml) Staðalfrávik (SD) 80-84 36 260,5 65,0 85-89 31 235,6 47,0 90-94 33 212,7 40,8 95-99 6 195,7 19,8 Tafla VIII. Meðalgildi kólesteróls og dánartíðni fyrr og síðar. Reykvíkingar 80 ára og eldri utan sjúkrahúsa 1982. Ástand Tímabil Fjöldi fólks Meðalgildi kólesteróls mg/dl SD Létust 1982-88 71 227,2 53,1 Á lífi Des. 1988 35 248,8 56,9 p= 0,04 Látnir 1982-85 47 212,5 44,5 Látnir 1986-88 24 257,5 55,3 p < 0,001 Tafla IX. Dánarorsök samkvœmt dánarvottorðum hjá fólki með kólesterólgildi < 160 rng/dl Kyn Aldur Dánarár Dánarorsök Ko 91 1982 Kransaeðastifla Ka 84 1983 Lungnabólga Ka 85 1983 Lungnabólga Ko 90 1983 Kransæðasjúkdómur Ko 90 1983 Kransæðastífla Ko 92 1984 Þarmastífla Ka 88 1985 Heilablóðfall Ko 88 1989 Lungnabólga Ka 98 1989 Lungnabólga Ko 87 1990 Fótardrep Ka 93 1992 Magakrabbamein miðaldra karla á íslandi hafa kólesterólgildi mælst há borið saman við sambærilegar þýðis- rannsóknir á Vesturlöndum (6). Nokkrar er- lendar rannsóknir sem ná til áttræðs fólks hafa staðfest að fólk í hópi efsta fjórðungs í kólest- erólgildum hefur um 50% aukna áhættu á kransæðaáfalli miðað við hina (7). Hins vegar hefur ekkert samband fundist á milli kólester- óls í sermi og heilaáfalls. Hugsanleg skýring er sú að kransæðasjúkdómurinn birtist mun fyrr en heilaæðasjúkdómurinn. Lítið er vitað um vægi kólesteróls sem áhættuþáttar fyrir enn eldra fólk. Nýleg rann- sókn meðal vistmanna á hjúkrunarheimili í Frakklandi benti til að hærri gildi kólesteróls yki lífslíkur (8). Önnur langtímarannsókn frá New York sýndi samband á milli lágra kólest- erólgilda og tilkomu ristilkrabbameins nokkr- um árum seinna (9). Þetta samband kom ekki fram í okkar rannsókn þar sem aðeins einn karl, sem mældist með lágt kólesterólgildi, lést úr krabbameini og það tíu árum eftir að mæl- ingin var gerð. A Islandi eru ævilíkur við fæðingu meðal þess sem best gerist í heiminum í dag, eða um 80 ár fyrir konur og 75 ár fyrir karla (10). Ný lyf til lækkunar kólesteróls hafa komið fram á undanförnum árum en notkun þeirra til að draga úr kransæðadauða, einkum meðal aldr- aðs fólks, er umdeild (11). Á ýmsan hátt eru almennar niðurstöður okkar rannsóknar sambærilegar við erlendar rannsóknir hvað varðar mismunandi fjölda karla og kvenna í elstu aldurshópunum, vax- andi fjöldi sjúkdómsgreininga með hækkandi aldri og mismunandi tíðni ýmissa sjúkdóma meðal kynjanna. Þegar áhættuþættir með tilliti til dauða eru reiknaðir út fást óvæntar niður- stöður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.