Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 28
302 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Fig. 1. Age and sex distribution. 383 pat- ients with carpal tunnel syndrome at time of diagnosis. Number of patients Age groups (years) Months Fig. 2. Duration ofsymptoms in 503 hands with carpal tunnel syndrome at time of di- agnosis. Hands ur á milli kynja lækkaði um helming væru ein- staklingar með þekkta orsök taugarfergisins ekki teknir með. Hægt var að ákvarða tímalengd einkenna í 503 höndum af 557 (mynd 2). Tímalengdin var óþekkt í 19 höndum og hjá 23 einstaklingum með 35 hendur fékkst svarið „mörg ár“. Tíma- lengd einkenna var að meðaltali 62,5±101 mánuður, styst ein vika í tveimur höndum hjá tveimur einstaklingum og lengst 50 ár í þrernur höndum hjá tveimur einstaklingum. 124 hönd- um var tímalengd einkenna skemmri en mán- uður. Munur var á tímalengd einkenna milli aldurshópa. Tímalengd einkenna hjá fólki á aldrinum 20-29 ára var 22,5±38,3 mánuðir, á aldrinum 30-39 ára 39,5±60,1 mánuður, á aldrinum 40-49 ára 70,2±91,4 mánuðir og á aldrinum 50-59 ára 92,5±125,1 mánuður. Tímalengd einkenna var lík á milli kynja, þó eitthvað styttri hjá konum í yngri aldurshóp- um. Upplýsingar unt ríkjandi hönd lágu fyrir hjá 379 einstaklingum, 91% voru rétthentir, 6,4% örvhentir og 2,6% jafnvígir. Hægt var að ákvarða samband milli ríkjandi handar og einkenna hjá 369 einstaklingum með einkenni í 537 höndum (tafla I). Ókunnugt var um ríkj- andi hönd hjá fjórum einstaklingum, 10 töldu sig jafnvíga og upplýsingar um hvor höndin væri verri hjá sjúklingum með kvillann í báðum höndum lá ekki fyrir hjá fjórum. I töflu I sést að tveir af hverjum þremur sjúklingum eru \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.