Læknablaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 72
340
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
Okkar á milli
Læknablaðið
— áskrifendur
Áskrifendur Læknablaösins, sem ekki
greiöa áskrift með félagsgjöldum, vin-
samlegast athugið að gíróseðlar fyrir
árið 1995 verða sendir út í byrjun nóv-
ember næstkomandi. Áskriftargjald
skal greiða í síðasta lagi 15. desem-
ber, að öðrum kosti falla menn út af
áskrifendaskrá.
Læknastofa til leigu
Læknastofa til leigu að Hafnar-
stræti 11. Nánari upplýsingar veitir
Hilmar Foss í síma 14824.
Fyrirlestur
David Purdie prófessor við Hull Há-
skólann í Englandi, heldur fyrirlestur
á kvennadeild Landspítalans
(kennslustofu í kjallara), fimmtu-
daginn 29. september, kl. 17:00.
Efni: Osteoporosis revisited.
Læknafélag íslands
Félag íslenskra fæðingar- og
kvensjúkdómalækna
Félag um innkirtlafræði
Einingarverð og fleira
Hgl. eining frá1.maí1992 34,02
Sérfræðieining frá 1. júlí 1994 130,57
Sérfræðieining frá 1. sept. 1994 132,09
Heimilislæknasamningur:
A liður 1 frál.maí 1992 81.557,00
2 frá 1. maí 1992 92.683,00
Bliður frá 1. mars 1994 146.379,00
frá 1. júní 1994 147.213,00
Dliður frá 1. maí 1992 73.479,00
Eliður frá 1. júní 1994 191,36
frá 1. sept. 1994 195,65
Skólaskoðanir 1993/1994 pr. nemanda
Grunnskólar m/orlofi 215,12
Aðrir skólar m/orlofi 177.29
Kílómetragjald frá 1. júní 1994
Almenntgjald 33,10
Sérstakt gjald 38,15
Dagpeningar frá 1. júní 1994: Innan-
lands
Gisting og fæði 7.650,00
Fæði 1/1, minnst 10 klst. 3.500,00
Fæði 1/2, minnst 6 klst. 1.750,00
Dagpeningar frá 1. júní 1994: SDR
Svíþjóð, New York, Tokíó 161
Önnur lönd 154
Skilafrestur efnis í
umræðu- og fréttahluta
Læknablaðsins er 15.
hvers mánaðar.