Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1994, Page 29

Læknablaðið - 15.09.1994, Page 29
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 303 með taugarfergið eða verri einkenni í ríkjandi hendi, hvort sem ríkjandi hönd er hægri eða vinstri. Tafla II sýnir kvartanir og niðurstöður úr taugaskoðun sjúklinganna og mynd 3 sýnir fingradreifingu skyntruflana. Algengasta kvörtun sjúklinganna var dofi og/eða pínudofi. 178% handa var huglæga skyntruflunin að ein- hverju leyti fyrir utan húðskynsvæði miðtaug- ar. Algengast var að sjúklingar staðsettu dof- ann/pínudofann í öllum fingrum handarinnar, Table I. Hand dominance in 369 patients with carpal tunnel syndrome in 537 hands and clinical severity Carpal tunnel syndrome Hand dominance clinical Right Left severity n = 345 N 24 Right only 129 3 Right > left 89 3 Bilateral 19 2 Left > right 48 7 Left only 60 9 P = 0.0068 eða í 69% handa (mynd 3). Væri sjúklingurinn beðinn að athuga þetta betur í næsta kasti var algengt að hann tæki eftir að litlifingur væri laus við dofann. Slík huglæg staðsetning dofans var hins vegar aðeins í 13,5% handa í fyrstu heimsókn. Óeðlileg skynskoðun í 344 höndum var innan svæðis miðtaugar í 87% handa og algengasta staðsetning hennar var í sérkenn- andi fingradreifingu miðtaugar inn að miðjum baugfingri í 44,2% handa. Óeðlileg skynskoð- un í einum fingri fannst í 39 höndum, oftast í þumli (31%) og jafnoft í löngutöng og ytri helmingi baugfingurs (23%). í fjórum höndum fannst skyntruflunin við skoðun aðeins í litlaf- ingri og í sjö höndum í baug- og litlafingri eða utan svæðis miðtaugar. Skyntaugaleiðing öln- artaugar var eðlileg í 10 af þessum 11 höndum. Verkur var þriðja algengasta kvörtunin. Af 547 höndum var verkur í 397 og af þeim leiddi hann út fyrir hönd (nærverkur) í 54% handa (tafla II). Hjá 138 sjúklingum með taugarfergið í annarri hendi var kvartað undan nærverk hjá 63 (45,6%) og hjá 39 þessara sjúklinga (57%) Table II. Symptoms and signs in 383 patients with carpal tunnel syndrome in 557 hands. Information available Symptoms and signs N (%) Results % Subjective hypesthesia/ paresthesias 556 (99.8) None: 2.5 Present: 97.5 Objective sensory disturbance 547 (98.2) None: 37.1 Decreased sensation: 54.5 Hyperesthesia: 8.4 Pain 557 (100.0) None: 28.7 In the hand: 32.5 Forearm and elbow: 18.7 Upper arm and shoulder: 15.8 To neck: 4.3 Subjective hand clumbsiness 549 (98.6) None: 55.0 Present: 45.0 Subjective hand weakness 549 (98.6) None: 81.1 Present: 18.9 Objective hand weakness 550 (98.7) None: 86.7 Present: 13.3 Thenar muscle atrophy 550 (98.7) None: 89.3 Present: 10.7 Phalen sign 471 (84.6) Positive: 54.0 Negative: 46.0 Tinel sign 488 (87.6) Positive: 24.4 Negative: 75.6 Nocturnal or early morning paresthesias/pain 361* (94.3) None: 12.0 Present: 88.0 * Patients

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.